Menntamál - 01.09.1926, Blaðsíða 3

Menntamál - 01.09.1926, Blaðsíða 3
MENTAMAL ÚTGEFANDl: ÁSGEIR ÁSGEIRSSON II. ÁR SEPTEMBER 1926 8. BLAÐ Andlegt heilbrigði barna. Barnadeild „Rauða Kross:i,ns“ sendir öðru hvoru frá sjer greinar um andlegt og líkamlegt heilbrigði barna; hjer fer á eftir ein af jieitn grein- um. Væri j>að jtess vert, að einhver íslenzkur kennari gerðist sjerfræu- ingur í þessum efnum. Til jtess þyrfti hann að kynna sjer helztu harna- sjúkdóma, einkum j)á sem mest áhrif hafa á skapgerð og gáfnaíar, auk allra andlegra sjúkdóma, sent umhverfi og. innræti valda. Kenn- arar ættu yflirleitt að kjósa sjer einhverja sjergrein, er kenslu- og upp- eldismál snertir, og velja sjcrfræðina eftir hæfileikutn sínunt og aðstööu. Þa8 er hvorttveggja, að slíkt er nauðsynlegt vegna skólastarfseminnar í landinu, og hinsvegar eykur jtaÖ ágæti hvers manns, a8 hann beri ai í ciinhverri sjerstakri grein, en sje ekki alstaðar jafn og hvergi tilþrif. Þaö var komiS með lítinn dreng, sjö ára gamlan til lækn- is; drengurinn vætti rúmiö sitt, var taugaveiklaöur, skapstir'ö- ur, hikandi og stamandi í máli. Þaö kom á daginn, aö faíSir drengsins var mjög myndugur, og aö honum var alt bannaö. Þegar hann ætlaði aö segja eöa gera eitthvað, var honum sagt aö þegja og hafa sig hægan. Afleiðingarnar uröu þær, aö vanmáttartilfinning og ófullkomleika ólst upp í honum og leiddi af sjer þau sjúkdómseinkenni, sem aö ofan eru greind. Drengurinn heföi oröiö að taugaveikluöum aumingja, eöa jafnvel lent á geðveikrahæli, ef hann heföi ekki veriö svo láns- samur, að komast í umsjá sálarlæknis, sem skildi hvaö var á feröum og geröi nauösynlegar ráöstafanir til bóta. Venjur vorar skapast í æsku, og þá er auöveldast aö breyta þeim. Foreldrarnir eiga oft, ]tó þeir geri sjer það ekki ljóst, sök á afbrotum barna sinna. Það er raunaleg staöreynd, aö meginiö af þeini börnum, sem fá hjálp á sálarlækningastof-

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.