Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 47
eimreiðin JAN UMB 255 bent á fátæklinginn og sagt: Nú er komið að þér, karl minn! — Hann þiggur heldur enga gjöf núna; viðbjóðsleg veröld er honum í té látin — ljótt öngþveiti. En hann er vanur að byrja þar, sem hinir hafa hætt. Það væri óskandi, að hann Sæti gengið köllun sinni hiklaust á hönd — sterkur og ein- arður eins og krossfararriddarinn, sem var svo blóðheitur af vandlætingasemi, að bitvargurinn fanst dauður í skyrtunni hans. Frá hinu óljósa hugboði barnsins til hinnar óbifanlegu sannfæringar hins fullorðna manns liggur þráður, sem ég minnist með þakklæti, af því að hann er samkynja alheims- bróuninni. Engin hamingja er víst sambærileg við það, að sjá draum lífs síns rætast, og sjá hann rætast sem mikilvægasta atburð í sögu mannkynsins. Fullur aðdáunar og þakklætis, sem ég fæ ekki með orðum ^ýst, rússnesku þjóðinni til handa, lagði ég af stað til »ríkis. Leníns*. Sigurður Skú/ason þýddi. Aftansólin eldi steypir Aflansólin eldi steypir yfir skýjamúr, urðin Ijómar öll og glitrar eftir daggarskúr. Þekti ég barn, sem fórnir faerði, féll á kné og bað: Töfrasilfur, sindurgull, sól mín, gef mér það! Snúi ég baki að sólarseiðnum sé ég lágt og hátt þunglynt land, sem þögult er, þýft og sinugrátt. Dimman hljóð að dagsins baki draumahvílu býr. Þreyttum verður hvíldin hægust,. hina svefninn flýr. Máttarvöld, sem vefið gliti vöfn og birkiskóg, gefið mér ekki gull í baug, gefið mér járn í plóg. Æskuhilling, klökk við kveðjur, kólnar upp og dvín. Eftir því sem árin lfða opnast stærri sýn. Guðmundur Böðvavsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.