Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 47
Haaffdúmurinn i fiskvciöumáli Brctlands oy Norcys 41 Gert í Friðai'höllinni í Haag hinn 18. desember nítján hundruð og fimmtíu og eitt, í þremur eintökum, á frönsku og ensku, og er franski textinn frumtexti. Einu eintakinu er komið fyrir til varðveizlu í skjalasafni dómsins, annað sent ríkisstjórn Hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bret- lands og Norður-lrlands og hið þriðja ríkisstjórn konungs- ríkisins Noregs. (Undirritað) Basdevant Dómsforseti (Undirritað) Hambro Dómritari. Réttur }3egna erlendra ríkja til fiskveiða í hafinu umhverfis ísland síðan 28. marz 1903 Hinn 24. júní 1901 gerðu stjórnvöld Danmerkur, sem þá töldu sér fyrirsvar Islands út á við, samning við stjórn Bretlands ins mikla og Irlands, eins og það veldi var kallað þá, um fiskveiðar brezkra þegna við Island. Kom samning- ur þessi til framkvæmda 28. marz 1901. 1 II. gr. samn- ingsins var svo mælt, að þegnar Danakonungs skyldu einir hafa rétt til fiskveiða fram með strönd landsins með hólm- um þeim, skerjum og grynningum, er þar til heyra, 3 mílu- fjórðunga (3 sjómílur) út frá yztu takmörkum, þar sem sjór gengur ekki yfir um fjöru. I flóum taldist 3 mílu- fjórðunga fjarlægðin frá beinni línu, sem hugsuð var dregin þvert yfir flóann á þeim stað sem næst mynni hans, er breiddin fór eigi fram úr 10 mílufjórðungum. Samkvæmt þessu varð mestur hluti inna stærri fjarða, svo sem Faxaflóa og Breiðafjarðar, frjáls til veiða inum brezku fiskiskipum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.