Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1958, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1958, Blaðsíða 25
Almennt lögfræðingafélag Loks er svo komið, að stofnað hefur verið almennt fé- lag lögfræðinga hér á landi. Máli þessu hefur oft verið hreyft, t. d. i 1. árg. Tíma- rits lögfræðinga og hagfræðinga, bls. 168, og V. árg. þessa rits, bls. 55. Þá var og haustið 1927 gerð nokkur tilraun í þessa átt, er almennt þing lögfræðinga var haldið. Ekki varð þó af framhaldi þá. En nú er félagið komið á fót og munu allir lagamenn fagna þvi og óska félaginu góðs gengis. Það voru prófessorar lagadeildar, er frumkvæðið áttu nú og unnu að undirbúningi félagsstofnunarinnar, ásamt nokkrum öðrum lögfræðingum, er þeir fengu til liðs við sig. Þessi undirbúningsnefnd gerði uppkast að samþykkt- um fyrir félagið og boðaði til stofnfundar, sem haldinn var í Háskólanum. Á fundinum var samankomið all- margt manna. Undirritaður setti fundinn af hálfu fund- arboðenda og gerði grein fyrir tilefni fundarins og und- irbúningi, en síðan tók til máls Ármann Snævarr pró- fessor, er reifaði málið ítarlega af hálfu nefndarinn- ar og gerði grein fyrir frumvarpi að samþykktum, enda hafði hann og mest að því unnið. Eftir stuttar umræður var samþykkt að stofna félagið, enda voru ræðumenn á einu máli um það. Frumvarpið að sam- þykktum var siðan samþj’kkt með nokkrum minni háttar brevtingum. Samþykktirnar eru hirtar hér á eftir, enda eiga þær erindi til allra lögfræðinga. Tímarit lögfrœöinga 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.