Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1958, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1958, Blaðsíða 50
deildarinnar. Erindi þessi, a.m.k. sum, verða birt hér í ritinu og nánar verður vikið að þessum atburði í næsta liefti. Gestir lagadeildar: Dr. JosephThorson, hinn kunni vestur-íslenzki lögfræð- ingur, sem m. a. hefur verið ráðherra í Canada, og er nú formaður félagsins „International Commission of Jurists'. Síðar verður skýrt nánar frá fyrirlestri Dr. Tlior- son, er fjallaði um greindan félagsskap. Dr. 0. A. Borum, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla, er hér um þær mundir, sem þetta er ritað. Hann er, eins og flestir íslenzkir lögfi'æðingar vita, einn af öndvegis lagamönnum Dana og prófessor um langan aldur. Kennslu- bækur lians i sifja- og erfðarétti eru kunnar yngri ís- lenzkum lögfræðingum og vonandi hinum eldri líka. Prófessor Borum flutti hér tvö erindi. Annað þeirra fjall- aði um erfðaréttarmálefni og var flutt á vegum Lagadeild- arinnar. Verður það siðar birt liér í ritinu. Hitt var flutt á vegum Lögfræðingafélags íslands. Nefndi prófessor- inn það: „Punkter vedrörende minoritetsbeskyttelsen i aktieselskaber“. Ek' það birt í þessu hefti. Kandídatspróf í lögfræði. Jan. 1958: Jón Þorláksson ............... 11,1 165V3 Maí 1958: Auður Þorbergsdóttir ........... I 204% Bragi Hannesson .............. I 211% Guðjón Styrkársson ........... I 186 Hallvarður Einvarðsson ....... I 194% Haraldur Jónsson.............. I 180% Jóhann Þórðarson ............. I 179% Jón Ölafsson ................. I 193% Jón A. Ölafsson .............. I 225% Lúðvík Gizurarson ............ I 207% Örn V. Þór .................. 11,1 164 48 Tirr:.rHt lögfrœOinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.