Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1958, Page 50

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1958, Page 50
deildarinnar. Erindi þessi, a.m.k. sum, verða birt hér í ritinu og nánar verður vikið að þessum atburði í næsta liefti. Gestir lagadeildar: Dr. JosephThorson, hinn kunni vestur-íslenzki lögfræð- ingur, sem m. a. hefur verið ráðherra í Canada, og er nú formaður félagsins „International Commission of Jurists'. Síðar verður skýrt nánar frá fyrirlestri Dr. Tlior- son, er fjallaði um greindan félagsskap. Dr. 0. A. Borum, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla, er hér um þær mundir, sem þetta er ritað. Hann er, eins og flestir íslenzkir lögfi'æðingar vita, einn af öndvegis lagamönnum Dana og prófessor um langan aldur. Kennslu- bækur lians i sifja- og erfðarétti eru kunnar yngri ís- lenzkum lögfræðingum og vonandi hinum eldri líka. Prófessor Borum flutti hér tvö erindi. Annað þeirra fjall- aði um erfðaréttarmálefni og var flutt á vegum Lagadeild- arinnar. Verður það siðar birt liér í ritinu. Hitt var flutt á vegum Lögfræðingafélags íslands. Nefndi prófessor- inn það: „Punkter vedrörende minoritetsbeskyttelsen i aktieselskaber“. Ek' það birt í þessu hefti. Kandídatspróf í lögfræði. Jan. 1958: Jón Þorláksson ............... 11,1 165V3 Maí 1958: Auður Þorbergsdóttir ........... I 204% Bragi Hannesson .............. I 211% Guðjón Styrkársson ........... I 186 Hallvarður Einvarðsson ....... I 194% Haraldur Jónsson.............. I 180% Jóhann Þórðarson ............. I 179% Jón Ölafsson ................. I 193% Jón A. Ölafsson .............. I 225% Lúðvík Gizurarson ............ I 207% Örn V. Þór .................. 11,1 164 48 Tirr:.rHt lögfrœOinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.