Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 31

Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 31
Hugur, 12-13. ár, 2000-2001 s. 29-37 G.E.M. Anscombe Asetningur Hvað greinir athafnir sem framdar eru af ásetningi frá öðrum athöfn- um? Beinast liggur við að þær séu þær athafnir sem ákveðinn skilning- ur á spurningunni „Hvers vegna?“ á við, það er sá skilningur þar sem já- kvætt svar gefur ástæðu til athafnar1. En við komumst varla langt með þessu móti því að spurningarnar „Hver er þessi skilningur spurningar- innar ‘Hvers vegna?’“ og „Hvað er átt við með ‘ástæða til athafnar’?“ eru ein og hin sama. Til að koma auga á vandann má líta á spurninguna „Hvers vegna ýtt- irðu bollanum af borðinu?“ þegar henni er svarað með „Mér fannst ég sjá andlit á glugganum og hrökk við.“ Nú getum við ekki sagt að alltaf sé um að ræða orsök fremur en ástæðu þegar minnst er á eitthvað í svar- inu sem kemur á undan athöfninni. Ef spurt er „Hvers vegna drapstu hann?“ hlýtur svarið „hann drap föður minn“ að vera ástæða fremur en bein orsök en í svarinu er þarna vísað í atburð sem á sér stað á undan athöfninni sem framin er. Satt er að við höfum yfirleitt ekki atburð eins og það að hrökkva við í huga þegar við tölum um ástæðu til athafnar. „Að hrökkva við,“ gæti einhver sagt, „er ekki athöfn í þeim skilningi sem gef- inn er til kynna þegar talað er um „ástæðu til athafnar.“ Þegar við segj- um til dæmis „Hver var ástæða þess að þú hrökkst svona við?“ er það ólíkt því þegar við segjum „Af hvaða ástæðu útilokaðir þú þennan aðila úr erfðaskránni þinni?“ eða „Af hvaða ástæðu pantaðir þú leigubíl?“ En hver er munurinn? Hvers vegna er það að hrökkva við eða að reka upp undrunaróp ekki „athöfn“ meðan það að panta leigubíl eða að fara yfir götu er það? Svarið getur ekki verið: „Því að svar við spurningunni ‘hvers vegna?’ getur sagt frá ástæðu í síðarnefndu tilvikunum“, þar sem svarið getur „sagt frá ástæðu“ í fyrrnefndu tilvikunum líka. Við getum heldur okki sagt: „Já, en ekki ástæðu til athafnar“, því að þá værum við komin í hring. Við þurfum að finna muninn á þessum tveimur gerðum „ástæðu“ 1 Astæða til athafnar er hér þýðing á reason for action. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.