Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 111

Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 111
Hugur, 12.-13. ár, 2000-2001 s. 127-134 Jón Ólafsson Vísindastríðin, sannleikurinn og Rorty Nokkrar hugleiðingar í kringum nýlegar bækur Rorty and his Critics. Robert Brandom ritstj. Blackwell, 2000; The One Culture? A Conversation about Science. Jay A. Labinger og Harry Collins ritstj. University of Chicago Press, 2001. Fashionable Nonsense. Alan Sokal og Jean Bricmont. Picador 1998. 1 Vísindastríðin (e. the science wars) er hugtak sem mikið hefur borið á í akademískri umræðu undanfarin ár. Það sem átt er við er nú ýmislegt eins og gengur, en það sem einkum virðist fellt undir þetta hugtak í sam- tímaumræðu er viss ágreiningur eða jafnvel átök á milli hugvísinda (humanities) annars vegar og raunvísinda (natural science) hins vegar. Þessi ágreiningur varðar einkum ólíkar aðferðir eða afstöðu. Um þessar mundir er vísindastríð sérstaklega haft yfír þær deilur sem sköpuðust af greininni „Transgressing the Boundaries: Toward a Transformative Her- meneutics of Quantum Gravity“ eftir eðlisfræðinginn Alan Sokal sem birtist í tímaritinu Social Text.1 Greinin er bull frá upphafi til enda, eins- konar skopstæling á orðræðu sumra heimspekinga og bókmenntafræð- inga. Þar eru settar fram ýmsar fráleitar staðhæfingar um kenningar og niðurstöður í eðlisfræði og stærðfræði og þessar kenningar settar í sam- hengi við strauma í heimspeki, sálarfræði og bókmenntum, með vægast sagt afkáralegum hætti. Tilgangur Sokals með greininni var að athuga 1 Social Text 46/47, bls. 217-252, vor/sumar 1996. 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.