Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķslendingur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķslendingur

						Miðvikudagur 25. marz 1959
11. tbl.
Verður almenningi gert ú greiða
niður nsfsif til stóríðju
hér í tanum!
Oxrka írá Laxá miklu dýrari en frá
Sogsvirkjun
niSur rafmagn til stóriSju í bæn
A fundi rafveitustjórnar 25.
febrúar var tekið fyrir erindi frá
Krossanesverksmiðjunni og Gefj-
unni þess efnis, að þau fyrirtæki
greiði framvegis sama gjald fyrir
notað rafmagn og UtgerSarfélag
Akureyringa h.f.
Fluttu þrír nefndarmanna: Al-
bert Sölvason, Arnþór Þorsteins-
son og Guðmundur Snorrason þá
tillögu á fundinum, að
„allur stóriðnaður, sem rekinn
er í Akureyrarkaupstað, nú og
á komandi tímum, njóti að öllu
leyti sömu kjara um rafmagns-
verð til síns iðnaðar og samið
hefir verið um við Utgerðar-
félag Akureyringa h.f. í sam-
bandi við rekstur hraðfrysti-
húss félagsins."
Einn nefndarmanna, Indriði
Helgason, bar fram þá tillögu að
fresta afgreiðslu tillögunnar, þar
til leitaS hefSi veriS eftir aS fá
lækkaS verð á rafmagni frá Lax-
árvirkjun og kannaS hefSi veriS,
hver tekjumissir samþ. hennar
yrSi fyrir rafveituna og í þriSja
lagi aS tillagan yrSi formúluS
sem taxtabreyting. Var sú tillaga
felld meS 3 :2 atkv. Þá bar
IndriSi fram viSaukatillögu viS
tillögu þremenninganna, þannig
aS á eftir henni kæmi: „Þó aldrei
undir  kosnaSarverSi  rafveitunn-
ar." Sú tillaga var einnig felld
meS 3 : 2, en aSaltillagan síSan
samþykkt meS sama atkvæSamun.
Eftir aS samþykkt þessi var
gerS, fór rafveitustj óri til Reykja-
víkur til aS kynna sér rafmagns-
taxta þar, og heim kominn lagSi
hann til, aS bæjarstjórn frestaSi
aS taka afstöSu til tillögunnar
þar til fyrir lægi samanburSur
á nýrri gjaldskrá Rafveitu
Reykjavíkur og gjaldskrá Raf-
veitu Akureyrar. Tekjurýrnun
rafveitunnar viS samþykkt tillög-
unnar mundi nema um 275 þús.
kr. á ári miðaS viS notkun s. 1.
ár, og er þá aSeins miSaS viS
þessi tvö fyrirtæki, Krossanes og
Gefjunni.
ÞaS virðist því auðsætt, aS ef
ekki fást betri kjör um kaup á
rafmagni frá Laxárvirkjun, yrSi
Rafveitan að ná þessum 275 þús.
kr. og síðar lækkunum hjá öSrum
stóriSnaSi meS hækkun á öSrum
töxtum, en þaS þýddi, aS almenn
ingur yrSi látinn greiSa rafmagn
fyrir stóriðju í bænum.
Mál þetta kom fyrir bæjar-
stjórnarfund í gærkveldi, en þar
sem blaðið var þá komið í prent-
un, er því ekki kunnugt um, hvort
máliS hefir veriS afgreitt þar eSa
frestaS. VerSur nánar frá þessu
skýrt í næsta blaSi.
--------X--------
Landsfundarfulltrúar úr Eyjafirði á heimili Magnúsar Jónssonar alþm. A myndina vantar Magnús
Gamalíelsson, Jakob Ágústsson, Álfheiði Jónasdóttu r, Kára Sigfússon og Árna Asbjarnarson.
Skíðalandsmótið íellur niður
Landsmót skíSamanna átti aS
fara fram á SiglufirSi nú um
páskana og hefjast í dag, en því
hefir veriS frestaS til næsta árs
vegna inflúenzufaraldurs, er geis-
aS hefir á SiglufirSi undanfarnar
tvær vikur. Barst faraldur þessi
þangaS meS þýzku skipi og lagSi
meirihluta bæjarbúa í rúmiS á
nokkrum dögum. Faraldurinn
mun nú í rénun og ætti aS vera
genginn yfir um eSa upp úr pásk-
unum.
Freslun Landsmótsins veldur
Siglfirðingum talsverðum  óþæg-
indum, þar sem þeir höfSu hafiS
undirbúning þess og lagt í nokk-
urn kostnaS og fyrirhöfn viS
hann.
SKÍÐAMÓT FYRIR
DRENGI
fer fram í HHSarfjalli næstu daga
og hefst kl. 2 síSdegis á morgun.
Keppt verSur í tveim flokkum,
á aldrinum 12 ára og yngri og í
13—15 ára flokki.
KA gengst fyrir mótinu og sér
um þaS. Allir drengir eiga iafnan
rétt til þátttöku í mótinu.
Séíd fíiirik ]. Rfljfliir,
vígslubiskup
lézt í FjórSungssjúkrahúsinu s. 1.
laugardagsnótt, 68 ára aS aldri,
eftir inargra ára vanheilsu. Hann
verSur borinn til grafar í næstu
viku, og verSur þessa þjóSkunna
kennimanns þá nánar minnst hér
í blaSinu.
-------X-------
ELZTA KONA í EYJA-
FIRÐI LÁTIN
Þann 7. marz sl. lézt aS heimili
sínu Hóli á StaSarbyggS Olöf Elí-
asdóttir fyrrum húsfreyja þar,
ekkja Jóns Benjamínssonar, sem
látinn er fyrir nokkrum árum.
Olöf varS 100 ára í fyrra, og aS
því er blaSiS bezt veit, elzta kon-
an í EyjafirSi, er hún lézt. Olöf
var hin mætasta kona, greind og
langminnug.
----------X----------
Heima er bezi,
aprílheftiS, flytur m. a. þetta efni:
Þáttur af BöSvari Magnússyni á
Laugarvatni og Ingunni konu
hans, eftir Björn Sigurbjarnar-
son, SkipsstrandiS viS SkeiSarár-
sand 1667, e. Flosa Björnsson,
Árni lögmaSur Oddsson, e. Jóh.
Magnús Bjarnason, Hver hugsar
um dýrin? e. Ingvar Pálsson, Ur
myrkviSum Afríku, Þáttur unga
fólksins  og  framhaldssögurnar
Hagur Lof tleíða með mihlum blóma
Félagið er nú 15 ára
Hinn 10. þ. m. voru liSin 15 ár
frá því, er nokkrir menn komu
saman í Réykjavík til þess aS
stofna formlega nýtt hlutafélag,
sem hlaut nafnið Loftleiðir. Þetta
félag, sem nú er svo þekkt, aS ó-
þarft er frá að segja, hefir á þess-
um 15 árum vaxið og blómstraS,
svo aS ævintýri er líkt.
Nokkrum mánuSum áSur en á-
kveðið var að stofna félagið,
höfðu þrir ungir íslenzkir flug-
menn horfið heim frá Kanada,
þar sem þeir lukíi flugnámi á veg-
um kanadiska flughersins. Þeir
höfðu keypj; litla flugvél, sem átti
að vera því til tryggingar, að þeir
fengju atvinnu hér heima, en er
augljóst varð, að af því gat ekki
orðið, þá virtist ekki nema um
tvennt að velja fyrir þá, að hætta
við flugstörf eða hverfa úr landi.
Einhverjum kom þá til hugar, a'ð
kanna þriðja möguleikann, stofn-
un nýs flugfélags, og upp úr þeim
ráðagerðum óx svo framkvæmd-
in, stofnun Loftleiða 10. marz
1944.
AS stofnun félagsins unnu, auk
tvær eftir GuSrúnu frá Lundi og
Ingibjörgu Sigurðardóttur. Rit-
stjórnargreinin fjallar um Tóm-
stundir, en forsíSumyndin er af
BöSvari á Laugarvatni. Efnt er til
vísnakeppni meSal barna í þessu
hefti.
flugmannanna þriggja og vanda-
manna þeirra, ýmsir áhugamenn
um flugmál. Einn helzti forystu-
maSur  félagsins  á fyrstu  árum
þess og formaSur  stjórnarinnar
um langt árabil, var Kristján Jó-
hann Kristjánsson, en auk hans
átti  AlfreS  Elíasson,  núverandi
framkvæmdastjóri félagsins, sæti
í stjórninni frá öndverðu. Stjórn
félagsins skipa nú: Kristján GuS-
laugsson, formaSur; AlfreS Elías-
son; E. K. Olsen; Ólafur Bjarna-
son og SigurSur Helgason. Upp-
haflega var stefnt til þess aS koma
á  föstum  áætlunarferSum  milli
Reykjavíkur og þeirra byggSar-
laga, sem örSugt áttu um sam-
göngur viS höfuSborgina, t.  d.
þorpanna á VestfjörSum, en þaS-
an hafSi veriS lagt fram nokkurt
fé til félagsstofnunarinnar. Flug-
vélin, sem flugmennirnir þrír, Al-
freS Elíasson, Kristinn Olsen og
SigurSur  Ólafsson,  höfðu  haft
meS sér út hingaS frá Kanada,
varS fyrsti — og til aS byrja meS
— eini vélakostur hins nýja flug-
félags.
Nokkru síSar festi félagiS kaup
á annarri Stinson-sjóflugvél og
sumariS 1944 var, auk áætlunar-
ferSanna, haldiS uppi síldarflugi
frá Miklavatni í Fljótum, þar sem
félagiS kom sér upp bækistöS.
MeSan eingöngu var unniS meS
sjóflugvélum var aSalbækistöS fé-
Framh. á 4- síðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4