Jazzblaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 15

Jazzblaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 15
„Uppáhalds plöturnar mínar” Nú vertia blrt nöfn tðlf uppAhaldsplatna hins amerlska planðlelkara on' hljómsveitnr- htjöra Count Basie <>K Kristjf.ns Mag'nússonar ílanóleikara I K.K.-sextettinum. Count Hasie. Don’t be that way, Benny Goodmnn. The earl, Benny Goodman. Cherokee, Charlie Barnet. l’uxedo junction.Gienw Miller. Not so quiet, please, Tommy Dorsey. Ain’t misbehavin’ (píanó sóló), Fats Waller. Elegie píanó sóló), Art Tatum. Eon’t blame me (píanó sóló), Teddy Wilson. Warm valley (altó sóló J. Hodges), Duke Ellington. Elying home, Lionel Hampton. Whani, Jimmie Lunceford. Yesterdayes, Coleman Hawkins. William „Count“ Hasie er 42 ára gamall. Hann byrjaði að læra á píanó mjög ungur undir handleiðslu móður sinnar. Hánn fór hrátt að leika með hljómsveitum í fæðing- úrbæ sínum Red Bank og einnig í New York. Um 1930 fékk hann stöðu í hljóm- sveit Bennie Moten í Kansas City og var bar, unz hann stofnaði eigin hljómsv. 1935. Nokkrir mannanna úr Moten hljómsveit- mni voru með Basie. Hljómsveit þessi vakti hrátt mikla eftirtekt og var til skamms tíma álitinn ein bezta swing-hl jómsveit Bandaríkjanna. Kristján Magnússon. Sweet Georgia brown, King Cole tríó. Itosetta, Teddy Wilsdn. Body and soul, Earl Hines. What is this thing, King Cole tríó. The world is waiting, B. Goodman sextet. Spotlight (Jimmy Jones píanó), Coleman Hawkins. The earl, Benny Goodman orch. Royal garden blues, Count Basie orch. Flying home, Art Tatum tríó. Hot house, Dizzy Gillespie. Body and soul, Benny Goodman tríó. Hvaða plata sem er með D. Ellington orch. Kristján er aðeins 17 ára gamall. Hann hefur leikið á píanó í nokkur ár, en lítið sem ekkert lært. Opinberlega byrjaði hann að leika fyrir tæ]ium tveimur árum og þá mest megnis á skóladansæfingum. Hann byrjaði í hljómsveit B.jörns R. Einarssonar fyrir rúmu ári, þar var hann fram til síðustu áramóta og lék svo með Ólafi Gauk fram í marz og' fór þá í K.K.-sextettinn, þar sem hann er enn. Þó ungur sé er Krist- ján einn af qkkar fremstu píanóleikurum og líkast til sá eini, sem getur leikið Be-bo]i svo einhverju nemi, enda sagður mjög góður „hljómapíanóleikari”. 'a'dUii 15

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.