Jazzblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 18

Jazzblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 18
E K L E N T Illinois Jaquct tenór-saxafónleikari fer með hljómsveit sína í tveggja mánaöa hljómleikaför til Evrópu í ágúst. Hljóm- sveitin mun leika í Frakklandi, Sviss og Belgíu. Þeir munu fá 2500 dollara fyrir hverja hljómleika. Herbie Haymer, liiiin kunni tenór- saxalonleikari, dó í bifreiðarslysi í Hollywood fyrir nokkrum vikum. Ilaiin var einn fremsti tenóristi Handaríkjanna, en hin síðari ár hef. ur liann frekar staðið i skugganum, jiar sem hann hefur aðeins leikifí í „studio“-hljóms\eitum í Hollywood. Hann var aðeins 33 ára að aldri og Ia;tur eftir sig konu og tvö börn. J. J. Uobbins & Sons, bókaútgáfufyrir- tœkið í New York, hefur nýlega gefiö út bók, sem ber nafnið „Inside Be bop“, eft- ir hinn fræga jazzgagnrýnanda, Leonard Feather. Fleiri bækur um jazz eru vænt- anlegar frá sama fyrirtæki. Nýr quartet hefur vakið mikla athygli meðal jazzunnenda í Bandaríkjunum. — Þeir nefna sig „The four strings", og er hljóðfæraskipunin píanó, guitar, fiðla og bassi. Viðfangsefni þeirra er að mestu leyti Be-bop. störfum hans og er ætlun þeirra og ann- arra vina hins látna, að koma upp plötu- safni til minningar um hann, og á það að geymast í almenningssafni New York- borgar. Jerry VVinner klarinetleikari hætti ný- lega í hljómsveit Larry Clinton og tók hið vandasama starf í Joe Mooney quart- etinum, sem áður hvíldi á Andy Fitz. gerald. Sid Catlett trommuleikari varð að hætta í hljómsveit Louis Armstrong fyr- ir nokkru sökum alvarlegra veikinda. Til mála gat komið, að Cozy Cole tæki sæti hans. Errol Garner píanóleikari lék inn á fjórar plötur fyrir Savoy plötufyrirtæk- ið. Með honum voru Alvin Stoller á trommur og John Simmons á bassa. Sav- oy er eitt af yngri plötufyrirtækjum Bandaríkjanna og hefur það aðallega gef- ið út plötur með Be-bop jazzleikurum. „Riders in thc sky“ er naf'n á iagi, sein gert er ráð fyrir að verði vin- sælasta lag Bandaríkjanna í ár. I>að er eftir Stan Jones, og' er fyrsta lag'- ið, sem gefið er út eftir hann. Jack Kapp, hinn ötuli forstjóri plötu- fyrirtækisins Decca í Bandaríkjunum, lézt fyrir nokkru. Þrír menn tóku við Evrópa. Don Byas, bandaríski tenór- saxafónleikarinn, leikur nú með landa sínum Bill Coleman t.rom]ietleikara á 18 jazMaÍlí

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.