Organistablaðið - 01.05.1974, Blaðsíða 32

Organistablaðið - 01.05.1974, Blaðsíða 32
ORGEL ÍSAFJ ARÐ ARKIRKJU Orgel Isaíjarðarkirkju var smíðað í Lúbeck hjá E. Kemper & Sohn 1958 og vígt í desember sama ár. — Orgelið hefur elektriskan traktur og registratur, venjulega normalkoppla, tvœr írjálsar kombinationir og eina fasta (Tutti), II. man. er svellverk Orgelið hefur 18 raddir, sem skiptast þannig á tvo manúala og pedal: I. Manuul: II. Manual: I’edal: Gedackt 16' Gedackt G' Subbciss 16' Prinzipal 8' Quintade 8' Prinzipalflöte 8' Rohrflöte S’ Lochflöte 4' Gedaekt 8’ Oktave 4’ Prinzipal 2’ Gedacktpommer 4' Gedackt 4’ Sifflöte 1' Waldflöte 2’ Sesquialtera 2 f Mixtur 4—6 f Scharff 3 f Tremulant 32 organistablaðið

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.