Organistablaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 32

Organistablaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 32
Orgel Egilsstaðakirkju Raddskipan: I. tónborð. 61 nóta (C-4) Principal 8' Röhrflöte 8' Octave 4' Flachflöte 2' Mixtur 4f. 1 'tí Trompet armonica 8' Vox Humana (ítalskur) 8' II. tónborð 61 nóta Singgedackt 8' Gamba 8' Nacthorn 4' Principal 2' Sesquialtera 2f. 2 2/3, 1 3/5 Zimbel 2/3 - 1/2 Obó 8' Tremulant Pedal, 32 nótur (radial) Subbass 16' Bassflöte 8' Flöte 4' Fagott 16' Fagott 8' Kúplingar: I- ped. II- ped. Il-I I 4 ped. II 4 ped. II 16 I II 4 I 116 1 I 4 I II 16 II II 4 II Aftengi: Virka á Tutti, föstu combinasjónir og cresc.svell. Mixtur I Zimbel II Áttundakúpl. Trompet I Óbó II Tungur. ped. Þrýstihnappar I. manúal l/ped. 5 Setzerkombinasjónir ll/l Þrýstihnappar II man. Il/ped. PP P mf f ff Pedalaftengi Tegund: Vincenzo Mascioni op. 1048 ÞRÝSTIHNAPPAR PEDAL: l/Ped. Il/Ped. Il/I (víxlverkandi með registri og þrýstinnöppum í manúal) 5 Setzerkomb. (víxlverk, með þrýstihnapp í I. man.) Mixtur II inn, Mixtur I inn, Tunguraddir inn, Tutti. General crescendo sveller Sveller II man. (mekaniskur) Orgelhúsið er þannig uppbyggt að pípur I. man. eru ofanvið II man. en pedalhús til hliðar. Prospekt orgelsins er myndað af Subbas 16' og Principal 8' Registratur er elektriskur svo og boð frá spilaborði í orgelhús en í vindhlöðum er Schleifladen. Spilaborð og orgelhús er aðskilið, viður er Ijós eik. Pípur alls 1.244. Orgelið er sett upp í desember 1978. (Ljósm.: Corveiras)

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.