Svart á hvítu - 01.01.1978, Blaðsíða 56

Svart á hvítu - 01.01.1978, Blaðsíða 56
5. hjólbaróasalinn þagnaði er hálfsjö sló loks klukkan á babelsturni hallgrímskirkju — fullum af drambi — & dæsti viö: valt er jú gengi krónunnar — valtari er þó lukkan sjá veröld fláa sýnir sig & sú mér engin gefur grið rauöfjólubláan rígfastan & gljáandi sveittan rekkar niðrá jöróu allvel sínum sjónum fengu leitt hann hjólbarðasalann — víst er fastur hann en furðu gegnir hvað svo fárlega leikinn röklegt getur margt mælt spaklega & djúphugsaó kór: 6. er rökkva tók voru menn horfnir hver til síns heima utan er hugóust frekar kryfja orð hins fastnaöa manns samdóma uróu að aldregi mætti gleyma þeima atburöi svo varöaói hann framtíó & farsæld vors lanz & ennídag lærir hvert mannsbarn (það) af móóurvörum hvað hraut úr munni hjólbarðasalans & sér geymir í hjartastaö er hálfur útum gluggann fullyrti: fastur em eg — minna má víst sjá & fól ein munu neita að mín tækifæri bæói eru fá & smá kór: Tungumál embættismanna Kurt Tucholsky: Það er ekki lengur sagt: ,,Borðið er kringlótt“. Það væri alltof einfalt. Það er fremur sagt: „Hreint mublufræðilega álitiö mætti segja aö hönnun borðsins sé á vissan hátt hringlaga“. Þannig á það aó vera. Allt morar af orðum eins og ,,hernaðar- sérfræðilega“, „borgarbyggingarverkfræðings- hönnun" og ,,menningar-uppeldisfræðilega“. Auövitað segir þetta næsta lítið: það er fyrirfram vitað að í ritgerð um fótbolta er ekki verið að ræða um eldamennsku. En viðkomandi sérfræðingur vill vekja aðdáun leikmannsins og sýna fram á hversu gífurlega erfið sérgrein hans sé . . . Flestar blaða- greinar eru eins og fylltar pylsur. Þessu er öðru vísi farið í bréfum. Þar skiptir öllu aó geta hermt eftir samviskusömum stíl embættis- manna. Það er næsta dularfullt hvernig þessi þjóð, sem sagt er að sé svo þrúguö af embættismönnum sínum, getur aldrei gert nóg af því aö herma eftir þeim, — í illu, auðvitaö. Er ekki nokkuð leiö aö vera kurteis í bréfum? Bréf þessara manna eru alltaf einsog dagskipanir. Ég gæti ímyndað mér ástarbréf eins slíks bréfritara eitthvað á þessa leið: Halldór Guðmundsson þýddi Trúnaðarmál. Dagbók nr. 69—218 Þann fyrsta þessa mánaðar. 1. Hneigð mín til þín er óbreytt. 2. Þú stendur í kvöld klukkan 7.30 við noróurdyr Dýragarðsins, sem í fyrri tilvikum. 3. Klæónaður: Grænn kjóll, grænn hattur, brúnir skór. Ráðlagt er aö hafa meö sér regnhlíf. 4. Kvöldverður í Kránni, kl. 8.10. 5. Væntanlega munu fara fram blíðuhót á eftir í íbúö minni. sign. Bosch, Yfirbókari 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.