Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2005, Blaðsíða 170

Frjáls verslun - 01.08.2005, Blaðsíða 170
Ó , ó, ég sé hvert þetta stefnir!“ segir Jack Welch þegar prófessorinn kynnir gestinn með því að skír- skota til þess hvernig sumir nái því að verða varanleg fyrirmynd: allir sjái fyrir sér Einstein með hárið í allar áttir þegar vísindi beri á góma. „Og lítinn sköllóttan kall þegar forstjórar eru annars vegar,“ botnar Welch og hláturinn kraumar í honum. Og mikið rétt, hann er lágvaxinn og sköllóttur en þessi tæplega sjötugi maður er eitil- hress og sjaldan svars vant á sviðinu í London School of Economics þar sem hann situr fyrir svörum prófessorsins og áheyrenda. Hún tók við hann viðtal - þau urðu elskendur Welch er á yfirreið um heiminn til að kynna nýju bókina sína, „Winning“ - hvorki meira né minna - ásamt meðhöf- undinum og eiginkonunni Suzy, sem hét Wetlaufer þar til þau Jack rugluðu saman reitum. Suzy, 45 ára, átti að baki glæstan blaðamannaferil, síðast sem ritstjóri hins virta Harward Business Review, þegar hún hitti Welch til að taka viðtal við þennan ofur- fræga fyrrum forstjóra General Electric. Viðtalinu er eiginlega ekki lokið, þau urðu elskendur, hún missti vinnuna og Welch mátti þola skilnað í sviðsljósinu. Fyrrum eig- inkonan, númer tvö í röðinni, dró hann í rétt- inn fyrir snautlegan viðskilnað og rökstuddi kröfur sínar með starfslokasamningi Welch og GE sem var svo rausnarlegur að mörgum ofbauð - líkt og tilstandið þegar Welch hætti störfum. Welch lýsti því svo á sínum tíma að hann hefði þurft að velja á milli þess að hafna samningunum - sem hefði litið út eins og hann hefði gert eitthvað rangt - eða fá á sig græðgismyndina, sem hefur síðan fest við hann. Að gefnu tilefni bendir Welch því á að afrakstur bókarinnar fari í styrktarsjóð fyrir námsmenn sem Welch-hjónin hafa stofnað. 150 þúsund dollara fyrir fyrirlesturinn Welch hóf störf hjá GE 1960, þá nýútskrif- aður með doktorspróf í efnaverkfræði, varð forstjóri 1981 og næstu tuttugu árin. Þetta voru glæstir tímar, GE margvalið virtasta fyrirtæki heims og Welch fyrirmyndin mikla. Núna eys hann af reynslunni, bæði sem ráðgjafi nokkurra útvalinna fyrirtækja og í fyrirlestrum, taxtinn ku vera 150 þúsund dalir ef einhvern vantar fyrirlesara, og loks er það „Winning“. AÐ VINNA Sjálfsævisaga viðskiptajöfursins Jack Welch kom út 2001 og þótti heldur þunn - en með blaðamanninum og eiginkonunni Suzy Welch hefur hann nú skrifað harð- snúna bók um stjórnunarreynslu sína. Sigrún Davíðsdóttir heyrði í honum í London. MEÐ NÝRRI KONU! TEXTI: SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. 170 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5 J A C K W E L C H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.