Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2005, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.08.2005, Blaðsíða 12
VIÐSKIPTABANKASVIÐ ÍSLANDSBANKA Áhersla lögð á viðskiptavininn Á vormánuðum 2004 var skipulagi Íslandsbanka breytt í þá veru að öll þjónusta innanlands við viðskiptavini var færð undir eitt svið, Viðskiptabankasvið. Markmið breyt- inganna var að auka enn frekar áherslu á heildstæða þjón- ustu við viðskiptavini og afmarka þjónustuna frá annarri starfsemi með skýrari hætti. Haukur Oddsson hefur veitt Viðskiptabankasviði Íslandsbanka forystu frá ársbyrjun 2005. Haukur er öllum hnútum kunnugur í heimi bankaviðskipta enda verið við stjórnvölinn hátt í 20 ár. Haukur er rafmagnsverkfræðingur að mennt og tók til starfa hjá Iðnaðarbankanum árið 1984. Að loknu framhaldsnámi snéri Haukur aftur og tók þá við starfi forstöðumanns tölvudeildar Iðnaðarbankans. Haukur varð framkvæmda- stjóri upplýsingatæknisviðs Íslandsbanka 1998 þar til hann söðlaði um og leiðir nú starfsemi Viðskiptabankasviðs. „Áherslur í bankaviðskiptum hafa breyst töluvert frá því að ég hóf fyrst störf. Áður var almenn afgreiðsla meginhlutverk útibúa en í dag veitum við heildstæða ráðgjöf og þjónustu í fjármálum til viðskiptavina. Við höfum því lagt kapp á að endurmóta sviðið til að mæta kröfum viðskiptavina og nýjum þörfum. Íslandsbanki hefur lagt metnað sinn í það að vera í forystu um nýja þjónustu hvort sem hún stafar af breytingum í umhverfinu eða á sviði tæknimála. Svo má að vísu deila um hvort er orsök eða afleiðing.“ Aukin þjónusta og ráðgjöf Viðskiptabankasvið Íslandsbanka ann- ast þjónustu við einstaklinga og fyrirtæki innanlands. Undir sviðið heyra Útibúasvið, Fyrirtækjasvið, Eignastýring, Eignafjármögnun (Glitnir) og Markaðs- og sölumál. Haukur segir breytingarnar gera bankann enn betur í stakk búinn til að mæta sívaxandi kröfum og búi hann vel undir frekari vöxt í framtíðinni. „Þegar litið er um öxl er ekki ýkja langt síðan meginþorri starfa á útibúasviði snéri að fjárhags- legum færslum, t.a.m. millifærslum, greiðslu reikninga og afgreiðslu reikningsyfirlita. Þetta hefur í auknu mæli færst yfir á Netið. Íslands- banki hefur verið leiðandi á sviði upplýsingatækni, hóf fyrstur banka hér á landi að veita heimabankaþjónustu árið 1994 og aðgang að reikningum á Netinu árið 1995. Í dag þekkjum við ekkert annað en að geta afgreitt öll okkar mál í gegnum Netið á auðveldan og fljótlegan hátt. Starf þjónustufulltrúans hefur því færst sífellt meira inn á svið ráðgjafar í fjármálum - einstaklingar og fyrirtæki reiða sig meira á sérþekkingu þeirra.“ Góð fjárhagsleg heilsa lykilatriði Upplýsingatækni er einn veiga- mesti þáttur í starfsemi Viðskiptabankasviðs og sífellt er verið að vinna að, endurskoða eða bæta úr þjónustu, ferlum og dreifi- leiðum. Í dag eru um 60 til 80% allra aðgerða sem framkvæmdar eru í banka- kerfinu annað hvort sjálfvirkar eða fram- kvæmdar af viðskiptavininum sjálfum. Bakgrunnur Hauks hefur því nýst vel í starfi. „Nánast allar afgreiðsluaðgerðir sem viðskiptavinurinn getur framkvæmt sjálfur eru komnar á Netið,“ segir Haukur. „Hinsvegar er þjónustuframboðið alltaf að aukast og breytast. Viðskiptavinir sækja nú ráðgjöf varðandi fjármögnun, sparnað eða tryggingar til þjónustufull- trúa. Íslandsbanki hefur í gegnum tíðina sýnt frumkvæði og forystu í nýjungum til viðskiptavina. Íslandsbanki bauð m.a. fyrstur banka upp á Netbankaþjónustu á Íslandi og snemma árs 2004 bauð bank- inn húsnæðislán fyrstur banka. Við erum afar stolt af þeim árangri sem hefur náðst en betur má ef duga skal. Markmið okkar er að auðvelda daglega umsjón með fjármálum en jafnframt aðgengi að ráðgjöf hvort sem um er að ræða einstaklinga, félagasamtök eða fyrirtæki. Starfsemi útibúanna hefur gengið undir eins konar naflaskoðun á vormán- uðunum og sú vinna er þegar farin að skila sér til viðskiptavina okkar. Fljótlega förum við af stað með svokallað fjármálaviðtal, þar má í raun segja að viðskiptavinurinn gangist undir eins konar skoðun um það að fjármál hans og fjárhagslegt öryggi séu í góðu lagi bæði í núinu og þegar horft er til framtíðar.“ 12 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5 KYNNING Íslandsbanki býður Netbanka á mörgum tungu- málum, með flestar aðgerðir og hægt að skila VSK-skýrslum sem ekki er hægt annars staðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.