Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 7

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 7
BREIÐFIRÐINGUR 0 Austan hafs og vestan \Ja(clemar Ujörnsíon, íjótJífc orcn^fa Mér var það mikið ánægjuefni að taka þátt í Aust- firðingakvöldvöku í útvarpinu fyrir meir en ári síðan, svipaðri þessari, er Breiðfirðingafélagið stendur fyrir núna. Svona getur maður verið allra sveita kvikindi. Ég kem fram á Breiðfirðingafélagsfundi i fyrra haust og fæ svo þann heiður í fehrúar síðast liðnum, að mæla fj-rir minni kvenna á Austfirðingamótinu. Þegar ég' gekk frá ræðupallinum við, það tækifæri, lieyrði ég einn með- al samkomugesta segja við sessunaut sinn: „Hvað er nú þessi að gera hér? Ég liélt liann væri Breiðfirðingur.“ Ég býst við, að margir af íslenzkum stofni gætu sótt fundi í fleiri en einu liéraðsfélagi, og það alveg með réttu. Mér hefur, til dæmis, tekizt að slæðast inn á Þing- eyingamót, þar sem föðuramma mín var fædd i Axar- firðinum. Það virðist kannske verða fullmikið af þessu liéraða- og sveitastolti, þar sem fjórðungafélög' og' auk heldur sýslufélög hahla uppi starfsemi hér i Reykjavík og víða um land. En meðal þeirra félaga af þessu tagi, sem ég hefi kynnzt hérna í Reykjavík, finnst mér tvímælalaust kveða mest að starfi Breiðfirðingafélagsins. Ársrit fé- lagsins, til dæmis, flytur ágætar greinar og ljóð, sem hafa hæði sögulegt og bókmenntalegt gildi. Sá þáttur í starfi félagsins er, út af fyrir sig', mikils virði. Og það er líkast til ekkert annað svipað félag í höfuðstaðnum, sem Iiefur fleiri fundi á ári hverju en Breiðfirðingafélagið. Það má vera, að þjóðinni eða höfuðstaðnum sé gerður vafasamur hjarnargreiði með því að auka tölu liinna óendanlegu fundahalda, sem tiðkast í Revkjavik. En maður er manns gaman, eins og þar stendur. Það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.