Kennarablaðið - 01.07.1900, Blaðsíða 16

Kennarablaðið - 01.07.1900, Blaðsíða 16
160 Jíréiiír fró Bifólunum. -Embœitisprófi við prestaskólann var lokið nemendur þessar einkunnir: 1. Sigurbjörn A. Gíslason .... 2. Ólafur V. Briem................... 3. Friði'ik Friðriksson.............. 4. Böðvar Bjarnason ................. 5. Jónmundur J. Halldórsson . . . 18. júní, og fengu I. eink. 95 stig. I. — 82 — II. — 74 — II. — 66 — II. — 64 — Próf í forspjallslieimspeki við sama skóla tóku 21. s. m.: 1. Jón Brandsson, með eink. ágœtl. -h 2. Jón Rósenkranz, — — vel. Embættisprófi við lækuaskólann lauk hinn 28. s. m.: Chr. Schierbeck með I. eink. 186 stig. Latínuskólinn. Þaðan útskrifuðust 30. s. m.: 1. Rögnvaldur Ág. Ólafsson (utansk ) ágætiseink. 105 stig 2. Páll Sveinsson . I. eink. 102 — 3. Jón Jónsson (utansk., 5. og 6. b. á 1 vetri) I. — 95 — 4. Sveinn Björnsson . I. — 94 — 5. Lárus Fjeldsteð . I. - 93 — 6. Páll Jónsson . I. — 92 — 7. Páll Egilsson . I. — 92 — 8. Adolph Wendel . I. — 88 — 9. Lárus Halldórsson .... . I. = 87 — 10. Sigurjón Markússon .... , I. — 85 — 11. Guðmundur Þorsteinsson . . . I. — 84 — 12. Jón Stefánsson (utansk.) . I. — 84 — 13. Ásgeir Asgeirsson (utansk.) . II. — 83 — 14. Yernharður Jóhansson (utansk.) . II. — 81 — 15. Jón H. ísleifsson (utansk.) . II. — 75 — 16. Björn Magnússon . II. — 67 — 17. Stefán Björnsson . II. — 63 — Leiðréítinyi — Íaíðasta blaði„Kennarabl.“, bls. 140,1.1. a. o. stendur: Guðmundsdóttir á að vera Sigurðardóttir. Að öðru leyti biðjum vér lesendur vora afsökunar á því, að nokk- urar prentvillur hafa slæðst inn í júní-blaðið, þó eigi svo, að þær raski meiningunni. En orsökin var sú, að prófarkalestri varð að hraða venju fremur mikið. Heiðraðir kaupettciur „Kennarabl.11 eru vinsamlega rrainíir á, að gjalddagá Sstaðsins var 3Q. júní. Utgefandi blaðsins Ssýr í barnaskólanum. Útgefandi: Sigubbub Jónsson, barnakennari, Reykjavík. Aldar-prentsmiðj a.

x

Kennarablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.