Helgarpósturinn - 23.07.1982, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 23.07.1982, Blaðsíða 11
'11 ís/ensk Ar aldraðra heldur nú innreið sina á Kjarvalsstaði með tveim- ur sýningum. Annars vegar er það sýning á verkum alþýðu- málara svokallaðra og hins veg- ar listmuna- og nytjahlutasýn- ing eftir landskunna hagleiks- menn. Tenging þessara tveggja sýninga er fólgin i höggmyndum leiksmaður hefur verið. Utan um þessa öndvegislista- menn snýst svo sýning á verk- um aldraðra eða látinna lista- manna, sem heyra til 20. öld- inni. Eru þeir af ólikum toga spunnir, sumir aldir upp i hin- um natúraliska landslagsskóla, eftir þá Asmund Sveinsson og Sigurjón Ólafssonog verðlauna- myndum i barnasamkeppni Rauða krossins. Sýningin stend- ur til 8. ágúst og verður efnt til málþinga, siðdegisvöku, auk þess sem myndbandasýning er i gangi allan sýningartimann. Þetta er m.ö.o. stór sýning sem þekur ganga og sali Kjar- valsstaða, enda hafa margir að- ilar lagt hér hönd á plóginn, bæði félagasamtök og einstak- lingar. 1 vestursalnum geymir ,,ls- lensk alþýðulist” rúmlega 100 verk eftir þekkta alþýðumálara og listamenn. Þar má sjá verk frá öndverðri 18. öld, hinar þekktu predikunarstólfjalir frá Staðarhóli „Guðspjallamenn”. Þessar fallega máluðu fjalir eru „anno” 1738, lánaðar af Þjóð- minjasafninu. Þaðan er einnig hin sláandi „Altaristafla” eftir Amunda Jónsson, frá árinu 1792. Þá eru þrjú verk eftir Bólu-Hjálmar, m.a. „Smá- stokkur með trénöglum” úr beyki. Mun þetta vera elsti grip- ur sem þekktur er eftir skáldið og hagleiksmanninn, frá 1813. Mun Hjálmar ekki hafa verið eldri en 16 ára, þegar hann smiðaði stokkinn. Eftir Sölva Helgason eru fjölmargar teikn- ingar af blómaskrauti, sjálfs- myndir, fangamark o.fl. Það sést vel á vatnslitaseríu hans „Blómaskraut og mannamynd- ir” (1 eigu Landsbókasafnsins) og „Fangamark”, hvilikur hag- einsogJón Hróbjartsson (6önd- vegismyndir eru eftir hann á þessari sýningu) og Gisli Jóns- son (Eitt fagurt oliumálverk). 1 þennan hóp má einnig flokka hinar gullfallegu Vestmanna- eyja-myndir eftir Kristin Ast- geirsson, sem lést á siðasta ári, kominn hátt á niræðisaldur. Þá má flokka margar myndir Samúels Jónssonar frá Selárdal undir natúralisma, þótt aðrar séu imyndunarrikari. „Altaris- tafla” hans frá 1956 (1 eigu Listasafns ASl) er örugglega meistarastykki hans, að öðrum verkum ólöstuðum. Aðrir alþýðulistamenn á sýn- ingunni taka frjálsari afstöðu til yrkisefnisins og útfærslu þess. Frægastur (og það er ekki að á- stæðulausu) er Isleifur Kon- ráðsson, en eftir hann eru hvorki meira né minna en 16 málverk, máluð af mikilli ein- lægni. Þá eru 13 málverk eftir Ólöfu Grimeu Þorláksdóttur (Grimu), sem orðin er 87 ára gömul. Allar eru þær fallegar og málaðar af óheftri upplifun. Halldór Jónsson á fallegar æv- intýramyndir i oliu, gerðar af fölskvalausri ást á islenskum þjóðsögum. Ein mynd er eftir Jón Stefáns- son frá Möðrudal og er það „Skissa að altaristöflu i Möðru- dalskirkju”, litil mynd en for- kunnarfögur. Sonur Jóns, Stef- án Stórval, á nokkrar ágætis- myndir og ber þó hæst „Króks- staðablesi”, máluð 1978. Eggert Magnússon er nokkuð yngri og á Stefnumót í Ga/dra/andi Það á mjög vel við að titlar fyrstu islensku myndbandanna skuli vera Galdraland og Stefnurrót. Við höfum yfirleitt litið á imbann sem galdratæki og eigurn yfirleitt stefnumót við Aðalsteinn sýningunni uppi. Gaman væri að sjá hann i betri „sketsum” með betri mótleik- urum. Kristin Pálsdóttir stjóm- aði upptökunni. Þátturinn er 60 min. i sýningu. rÆundéönd eftir Jón Axel Egilsson þá cr birtast okkur á skermin- um. GAI.DRALAND er barnaleik- riteða bamagaman eftir Baldur Georgsson og kannast vist flest börn við það úr sjónvarpinu. Þaðer byggt upp á smáþáttum með grini og töfrabrögðum. Grinið er að nokkru fengið að láni úr gömlum Gög og Gokke myndum (danski arfurinn) en töfrabrögðin koma frá Baldri. Ætli Konni sé látinn? Það hefur ekki verið tilkynnt opinberlega. Leikstjóri er Erlingur Gisla- son en i hlutverkum eru Aðal- steinn Bergdal sem er mjög góður trúður og eflaust sá eini sem við eigum, Þórir Stein- grimsson nk. sirkusstjóri og töframaður og Magnús Ólafs- son. Að öðrum ólöstuðum heldur Tæknilega er þátturinn ekki nógu góður. Litirnir eru of sterkir og erfitt að stilla þá. Einnig eru of miklar truflanir á bandinu. Upptaka er á Sjón- varpsstandard og er það miður, þvi maður skyldi halda að timi hefði verið til að gera betur. Tal er stundum óskýrt og verið að sýna hluti i nærmynd sem ekki skipta máli. STEFNUMÓT nefnist hinn þátturinn oger hann frekar ætl- aður fullorðnum. Björn Vignir ræðir þar við Hermann Gunn- arsson, Auði Haralds, Ingimar Eydal, Hafstein Hauksson bila- sala og rallykaf^a og Magnús Eiriksson hljóðfæraleikara og lagasmið. Þar að auki kemur fram hljómsveit Tommy Fresh. Það sem maður rekur sig 6 málverk á sýningunni. „ömmur minar i Miðdal” (1982) er stórskemmtilegt og innilegt verk. Af málurum rek- ur Gunnþórunn Sveinsdóttir lestina, með vatnslitateikning- ar, gerðar af miklu skreytilist- arnæmi. Að auki má sjá 11 vefmyndir eftir óskar Magnússon. Þar eru hrifandi myndir á borð við „1 árdaga” og „Vin og vinátta” (Gerö eftir grafikmynd eftir, Picasso). Þá sýnir Blómey Stef- ánsdóttir „Islenskt glit” og „Hnút”, fagurlega gerð teppi. Lestina rekur Sæmundur Valdi- marsson, sem gert hefur tvær tréstyttur af karli og konu. 1 annarri notar hann ýsuroð sem skýlu og kallar „Ýsukarl” og er hugvitssamlegt. Sýning þessi er skemmtileg og fersk og gefur allgóða mynd af þeim fjölbreytileik, sem ein- kennir islenska alþýðulist. Sýn- ingarskrá hefði þó mátt vera mun vandaðri. Um hinn hluta sýningarinnar verður ekki fjallað að sinni. Fjö/sk y/dudrama, á tja/dinu og í salnum Miirkutóliö (The Grcat Santini) Bandarisk. Argcrð 1979. Lcik- stjóri ng handrit: Lcwis John Carlino cftir sögu Pat Conroy. Aðalleikari Robert Duvall. Ég veit varla hvað fór meira i taugarnar á mér, fjölskyldu- vel við kallaðír, „hústýrantar” á islensku. Myndin er langdreg- in og litlaus enda framleidd af frekar óþekktu fyrirtæki (Ori- on) þó svo Warner Bros. dreifi henni. Duvall sem er sonur aðmiráls dramað á tjaldinu eða það sem átti sér stað i salnum. Það er ó- fyrirgefanlegt af aðstandendum sýningarinnar að hleypa fólki með ungaböm inn i húsið, fyrir utan nokkra eldri krakka sem hlupuum salinn á meðan á sýn- ingu stóð, og enginn sagði neitt fremur venju. Bull Meechum (Robert Du- vall) er ofusti i flugher Banda- rikjanna og sama hörkutólið i hernum og heima fyrir. Þetta er reyndar týpa sem við könnumst þekkir kannski það sem hanncr aö fást við og það gerum við hin eflaust lilca, en það kemsl bara ekki til skila. Sama árið og Du- vall lék i þessari mynd lék hann i Apocalypse Now. Hvor tekin var á undan veit ég ekki, en annað hvort hefur Duvall verið þreyttur eftir Apocalypse eða verið að safna þreki fyrir hana, þvi hér er hann jafn litlaus og myndin. Þó maður reyni að útiloka hermanninn Meechum og ein- AUÐUR HARALDS HAFSTEINN HAUKSSON HERMANN GUNNARSSON INGIMAR EYDAL MAGNUS EIRIKSSON TOMMY FRESH O.FL. strax á, er að þátturinn virðist vera illa undirbúinn. Viðmæl- endur eru misjafnir og of marg- ir að minu áliti. Auður og Hemmi standa vel fyrir sinu, en Ingimar er tekinn i framhjá- hlaupi sem verður hvorki fugl né fiskur. Hafsteini og Magnúsi eru ekki gerð nógu góð skil. Við erum litlu fróðari um þessa menn eftir þáttinn. Annað atriði er að slita sam- tölin i sundur. Þegar komið er að því að maður er farinn að hlusta erklipptyfir i annað efni og siðar i þættinum til baka. Ef- laust hefði verið nóg að ræða eingöngu við Auði og Hemma. Taka þetta fólk undir vegg og rekja úr þvi garnirnar i nokkra tlma og nota siðan kjarnannúr samræðunum ásamt betra og ýtarlegra myndmáli. Það segir okkur ekkert að sjá Hemma i fótboltaleik og f stúdiói, við vit- um öll að þar á hann heima, en hvar á hann heima? (Sorry, Hemmi). Tommy Fresh flytur nokkur lög i myndútgáfu Skonrokks og' virðist það best unna efnið myndlega, þó það sé ósköp þreytandi að horfa á tvær til þrjár myndir hvora ofan i ann- arri með mismunandi filtering- um á lit. Ég hefði frekar viljað sjá einhverja islenska nýskúra- hljómsveit syngja á islensku. Lögin eru hvorki fersk né eftir- minnanleg. Tæknilega er þessi þáttur betri. Litir i stúdiói eru við- unandi en lýsingu i öörum atriðum ábótavant. Nokkrar truflanir eru við skiptingar milli véla og einnig á stöku stað á bandinu. Myndatakan er á sama Sjónvarpsstandard og i blina á heimilisföðurinn Meech- um erhann svo ósannfærandi að maður gæti grátið. Hann á ekki til einlægni né ástúð. Hann er svo forskrúfaður karlrembing- ur að hann haggast ekki hvað sem á dynur að undanskyldu körfuboltaatriði, þar sem sonur hans tapar. Einstefnan er al- gjör, bæði hjá Duvall og mynd- inni í heild, beint i ruslatunn- una. Það allra versta er þó það, að þessi manngerð er til á meðal okkar, en biða verður betri tima að henni verði gerð full skil á þvi hvita. Galdralandi, ef ekki verri á köflum. Viðmælendur sitja sitt hvoru megin úti i kanti eða spyrill teygir sig fram fyrir vél og blokkar viðmælanda. Þó þetta sé myndband finnst mér óþarfi að vera sifellt að kveikja i sigarettum svona til að sýna að við erum frjálsir og óháðir. Að iokum auglýsingar. Kók auglýsir i báðum þessum þátt- um, reyndar byrja Stefnumót á kókauglýsingu. Ef auglýsendur eru tilbúnir að borga fyrir aug- lýsingu i svona þætti, færi betur á þvi að það væru óbeinar aug- lýsingar. t flestum nýjum kvik- myndum reykja aðalleikararnir Winston. Þetta er óbein auglýs- ing (hjá mér). Ef Björn Vignir hefði drukkiðkók i staðinn fyrir kaffi eenei dæmið upp. Nokkrar góðar mvnidir «á leiíunum IIITCUCOCK myndir frá GuildHome Video Ltd: Re- lækkameð Laurence Olivier, Joan Fontaine, George Sanders. Spellbound með Ingrid Bergman og Gregory Peck. Notorius með Ingrid Bergman og Gary Grant. Thc Postman Always Rings Twice með Jack Nicholson og Jessica Lange. 1 henni er ástaratriði sem fær Síðasta Tangó i Paris til að lita út eins og hægan vals. The Boys In the BandFjallar um erfiðleika manna til að viðurkenna sjálfa sig sem homosexual.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.