Vísir - 18.12.1914, Side 3

Vísir - 18.12.1914, Side 3
vfcsm Reykt kjöt til jólanna er test aö kaupa hjá Jóni frá Vaðnesi. N ý 11 íslenskt smjör fæst hjá Jóni frá Vaðnesi. F 1 ý t i ð ykkur að kaupa jóla- kertin hjá Jóni frá Vaðnesi, áður en þau seljast upp. N ý j a r rúsínur og nýjar sveskjur fást hjá Jóni frá Vaðnesi. Á g æ 11 margaríni fæst hjá Jóni frá Vaðnesi- M a í s m j ö 1 er ódýrast í sekkj- um hjá Jóni frá Vaðnesi. Ávextir h j á Jóni frá Vaðnesi, D. M. C. rjóminn fæst hjá Jóni frá Vaðnesi i Á g æ t u r saltfiskur fæst hjá Jóni frá Vaðnesi- A ð 1 í k i n d u m kemur bæði kandís og meiís með aukaskipiun til Jóns frá Vaðnesi. 25 aura mjólkurdósir eru komnar tii Jóns frá Vaðnesi. O s t a r eru komnir til Jóns frá Vaðnesi. Best að kaupa Syltetau hjá Jóni frá Vaðnesi. Ef'tir Guy Boothby. Frh. Svo leit út, sem hann skildi ekk- •ert í því, hvað menn gætu verið aö vilja honum, og það var auð- séð, að enn sem komið var hafði hann enga hugmynd um það, í hvers greipar hann var genginn. Fg leit snöggvast á Alie, pegar | hann kom upp og sá að hún var aö horfa á liann nieð hálfopnum augurn, alveg eins og hún hefði horft á Kwong Fung, áður en hún lét leiða tiann til dráps og á Eb- bington niðri í salnum fyrir hálfri stundu síðan. »Má eg skýra yður frá því, að mér þykir ineira en vænt um að sjá yður, Mr. Barkmansworth?* sagöi hún meö þeim silkimýksta málrómi, sem hún átti til, þegar hann kom upp á þilfarið, »Eg fékk ekki að vita það fyrr en f síðast- Gravenstener-Epli - Vínber - Bananar Cítronur - Kál - Kartöflur best og ódýrast í versl. Asgíms Eyþórssónar Sími 316. Austurstræti 18. | Sími 316. £ö$mex\n GUÐM. ÓLAFSSON yf!rdó.‘rs!í>2,r,”,^,,?‘. Miðstræti 8, Sími 488. Heima kl. 6—8. ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómslögm. Pósthústr. 19. Sími 215.Venjulega heimakl. 127,— 2 og 4—51/,. Aífatnaðir. Einnig Sérstakir jakkar- buxur ogvesti MÖRO HUNDRUÐ ÚR AÐ VELJA. VERÐA SELDIR MEÐ ÓVANALEGA A. V. TULINIUS Miðstræti 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergl ódýrari. Sæaoyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími íG—11 og 12—1 Bjarni Þ. Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 6A, Heima 12—1 og 4—5. LÁOU VERDl TIL JÓLA. :: :: :: Sturla Jónsson Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstiæti 6 (uppi.) Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd, Talsfml 250. ÖLTEGL'NDIRNAR FRÆGU; Reform laoeröl, porter dobbeltöl. Central EXTRAKT, PILSENER o. fl. í versl. r Asgríms Eyþórssonar Sími 316. Austúrstræti 18. Sími 316. Massage-læknir Gruðm. Pétursson Garðastræti 4. Heima kl. 6—7e. n. Sími 394. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Húg, húsgögn, vðrur alskonar o. fl. fer E K K I vestur og norður um land til Eskifjarðar, eins og ti! stóð, sökum bilunar. Fer beirta leið ti! Kaupmannahafnar tiB viðgerðar. ? Skrifstofutími 12-1 og4-5. Austurstr N. B Nilseen. Jóla- Afgresðslan. { Nýhöfn Iiðnum mánuði, að þér væruð á leiðinni lil Kína, til þess að setjast að hjá oss. Mig langar til að taka hressilega á móti yður, þegar aust- ur lcemur, og þess vegna tek eg á móti yður hér uti á reginhafi. — Mr. Walworík! Viljið þér gera svo vel, að koma ineð Mr. Ebbington til mín?« Walworth fór ofan og kom aftur með sangann aO vörmu spori. »Mr. Ebbington«, sagði Alie, þegar maðurinn, sem liúu ávarpaði hafði stansað nálægt hinum nýreista reykháf. »Eg hefi sent eftir yður til þess að þér gætuð séð það sjálf- ur, hvernig eg sýni, að eg kann að meta þá, sem mér þykir heimur- inn ekki meta að verðleikum. Mr Barkmansworth, ef þér skylduð vera í óvissu um það, frammi íyrir hverj- um þér standið nú, þá skal egláta yður vita, að eg er kvenmaðurinn, sem þér hafið svo oft sagst vilja finna. Eg er sú sem þér gortuðuð af í Sidney fyrir ári síðan, að þér ætluðuð að hýða, ef þér kæmust höndunum undir, eins og þér hýdd- uð þessa aumíngja bjálfa á Suður- hafseyjununi. Með öðrum orðum: eg er fallegi hvííi púkinn, Mr. Bark- mansworth.« Jafnvel þótt veslings maðurinn hljóti aö hafa verið kominn að raun um fþað, hvernig ástatt var, áður en hún hætti að tala, þá sýndi hann nú fyrst á sér óttamerki. En það heid eg, að 'nann hefði dottið kylli- flatur, ef Walworth hefði ekki hald- ið honum uppi öðrum megin, en hinum megin bátstjórinn af bátn- um, sem hafði sótt hann. Alie hélt áfram i sama, kyrláta málrómnum: »Segið mér nú, herra minn, tivort þér hafið nokkuð það fyrir yður að bera, að eg ætti ekki að fara með yður eins og þér eigið skilið? Hingað .til befir yður tekist slæglega að komast undan hegn- ingu lijá yfirboðurum yðar, en þér hljótið að sjá að hér hjálpar yður engin kænska. Ef þér hafið nokkuð að segja, þá segið það fljótt, því að eg get ekki látið bátinn yðarbíða*. Mannskömmin gekk nú eitt skref áfram, og starði hver maður á skip- inu á hann. Hann lét sem engan bilbug væri á honum að finna. »Hvað kemur það yður við, hvað eg hefst að«, spuröi hann. »Það kemur mér við«, svaraði Alie, »vegna þess, að þér hafið haft í hótunum um það, hvað þér ætl- uðuð að gera við mig, ef þér næð- uð mér, og iíka vegna þess, að annars verður yður aldrei goldið að verðleikum.« »Þér vogið yður ekki að leggja refsingu á mig«, hrópaði hann. »Þér skuluð ekki voga yður þaðl Eg vil minna yður á það,j að eg hef rnikil völd, og eg drep yður eins og kvikindi, ef þér dirfist að leggja hendur á mig«. »Jæja«, sagði Aiie með hægð. »Þér reynið að beita ofstopa. Það er gott, þá þarf egj ekki að gera raér neina rellu út af því, þótt eg geri það, sem ætlað var. Þér börð- uð til bana þessar veslings konur í Yakilavi og manninn í Tuarani. Eg ætla að verða mannúðlegri en það, en flengdur skuluð þér verða. Piltar, geriö skyldu yðarU

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.