Vísir - 01.02.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 01.02.1915, Blaðsíða 1
1316 r V I S I R ''tærsta, besta og ótlýraita blað á íslenska tun ^u. Um 500 tölubíöö urr ariö. Vcrö innanlands: hinstök blöö 5 au. MánuðurbCau Ars^.kr.lJ^. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2l/2 doll Mánudaglnn 1. febrúar 1915; V I S I R kemur út kl. 12áh'ádegl hvern virk.an, dag.— Skrit- stofa og afgréiösla Áustur- str.lÁ' Öpin kl. 7 árd. til 8 síöd. Sími 400.—Ritstjóri: GunnarSigur088on(fráSela- læk). TjlviOt venjul. kl. 2-3 eiOd. .SatvUas’ tjújjenga s\\ton og kampavw. S\m\ Gamla Bíó Nýjar kvikmyndir frá eystri og vestri vígstöðvunum Og eyðllegging Antwerpen Ekkna vinurinn. Ágætur gamanleikur. Stríðshjal f friðarhöllinni. ----- Nl. *Hér er skriffærastóll úr skíru silfri, setn Spánarstjórn hefir gefiðt, bélt fylgdarmaðurinn áfram. *Það er auðséð, að krónprinsinn hefir ekki komið hingaðt, varð Bretanum að orði. •Lygaraþjóð !* orgaði Þjóðverj- <nn. »Krónprinsinn okkar er þó ekki venjulegur þjófur, hann steiur ekki«. »Nei, en hann er óvenjulegur for- 'ngi, hann rænir«. »Muniö eftir, hvar þér eruð siaddir, herrar mínir!« sagði leið- sögumaðurinn. »Þetta held eg að Carnegie lík- aöi t ú«, sagði Ameríkumaöurinn, °g var hoiium dillað. »Það er á vð hana-at í kirkjn. Friður, hvar er þ-nn sigur, þegar stríðið fær að leika lausum hala?« Hvenær sem nokkuð ætlaði að draga úr þessari snörpu sennu, blés Ameríkinnaðunnn aftur að glæðun- "m. Skaut inn setningu og setn- '"gu á báða bóga meö andansinn- b'æstn hlutleysisins. Aldrei haföi b'tin illi andi ófriðarins saurgað svo friðarhöllina áður. Leiðsögu- '"anninn rak t vörðurnar með ensku seiningarnar, sem hann hafði lært Un að, og li tin fór að ruglast í ský jngunum, eignaði Sviss granít, sem gehnn hafði verið, en Noregi saíns-við. Hann lét nú móðan masa á hollensku, og sama gerði Sv° Þjóðveijinn a þýsku, og ailir ^óðiun vér fiammi fyrir málverki s Svivirðilegri belju á frönsku engi, 0 fauðir 0g uppgefnir, og ekki al- VCR iaust v'ð að vér kömmuð- "'"st or. Þ gar vér höfðum skoðað alla Símskeyti. Kh. 1. febr. 1915, kl. 1« Barist er á orustuvelllnum án þess á milli megi sjá. Þrjú ensk kaupfðr hafa verið eyðilögð af þýsk- um kafnökkva fyrir vestan Liverpool. (Frá íslensku stjórnarráðsskrifstofunni í Kaupmannahöfn). Hún gæfa er stássmey, laus í lundu. (Eftir H. Heiné). Hún Gæfa er stássmey, laus í lundu, sem lengi stenst ei við um kjurt. Hún stiýkur hár þitt upp frá enni og eftir kossinn stekkur burt. En öldruð húsfrú Óhamingja fær yndi hjá þér dável fest. Hún segist víst ei annríkt eiga og inn til þín með prjóna sest. £e\fc]jéta$ 1 Galdra- 1 Loftur. mg |jí kveld (mánnd) kl.81| '2 Aðgöngumiðar seldir tj í Iðnó og kosta: 65 50, 35 og 25 ar. bygginguna, hafði enginn af oss, ekki einu sinni fylgdarmaðurinn, Ijósa hugmynd um það, sem vér höfðum séð. En það er eins og Ameríkumaðurinn komst að orði, »það er eins konar höll«.« BÆJARFRETTIR Afmæli á morgun: Sigurður Símonarson fylgdarm. Jóhann Þorsteínsson past. em. Ólafur Óláfsson kaupm. Torfhildur Holm rithöfundur. Þórður Bjarnason verslstj. Páll Jónsson verslunarm. Aðalfun Jur »Bifreiðafélags Reykjavíkur* var haldinn í gær. Ný stjórn var kos- in, og hlutu kosningu: Jón Lax- dal kaupm., Axel Tulinius yfirrétt- armalaílutn'ni.smaður og Valentínus Eyjólfsson. Til vara Páll Stefánsson frá Elliðavatni. Endurskoðendur voru endurkosnir í einu hljóði (Brynj- ólfur Björnsson tannlæknir og Hall- grímur Tulinius), vara-endurskoð- andi Hallgrímur Benediktsson uni- boðssali. »Sterling« kom frá Breiðafirði í gær. Far- þegar : Gunnar Gunnarsson kaupm. í Rvík, Ingólfut Jónsson kaupm. í Stykkishólmi o. fl. »Ceres« fór frá Akureyri í fyrra dag. Stolið hefir verið allmiklu af kolum (2 —3 skpd.) frá kaupm. Sig. Björns- syni Grettisg. 38. Kolin voru geymd undir tröppupalli við húsið. Óvíst hver þjófurinn er. Knattspyrnufél. »Fram« hélt fjölskrúðuga og fjöruga skeintun í fyrri nótt. Skemtu menn sér við dans, söng og fiðluspil þangað til kl. 4. Stúdenta-»kvart- ettinn« söng og Þór. Guðmunds- Þeir sem ekki hafa séð Galdra-Loft ættu nú að nota síðasta tækifærið. son lék á fið'u. Ennfremur söng Gunnar Thorsteinsson gamanvísur. Skemtunin fór hið besta fram. »Galdra-Loftur« verður sýndur einu sinni enn, í kvöld (fyrir hálfvirði), og er það fyrsta alþýðusýningin, sem »Leik- félag Reykjavíkur« heldur, sam- kvæmt samningum þess við bæjar- stjórnina. Gleymst hafði að merkja kvæðið í Vísi í gær rneð tveim stjörnúm. Trúlofun. Ungfrú Gíslína Sigurðardóttir Hverfisgötu 86 og Sigurður Guð- mundsson skipstjóri Grettisg. 42 B. Taflfélagið hélt fjölmenna skemtisamkomu í gærkveldi. Skemtu menn sér vel, og stóð hún langt fram á nótt. Hljómleikaflokkur P. O. Bernburgs fór í gær inn að Laugarnesi og Kleppi að spila fyrir sjúklingum þar. * 3 - fealJaVýói - s\)\S - \st smjot 09 \\om\ \ ^emplavasuwdi 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.