Vísir - 01.02.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 01.02.1915, Blaðsíða 3
Jón Ásgeirsson á Þinfeyrum (f. 1839, d. 1898) var frábærlega vél sefinn maður, til sálar og líkama. ^'|ra nianna best vaxinn, ramur að afl> skyt'a með afbrigðum og hug- viísmaður mikill. Hann var tví- mæ'alaust slyngasti hestamaður í Húnavatnssýslu á sinni tíð og átti ! hvern hestinn öðrum betri. Hag- yrðingur var hann góður, en gerði lítið að kveðskap. Eitt sinn var onum stefnt fyrir verslunarskuld, °tí mæ,ti út á Skagaströnd. Hann "aði sætt í málinu, er hann þóttist niega við una. Að því loknu tók hann hest sinn og reið heim. En Þegar hann s»é á bak, kvað hann pessa vísu; Heðan burtu held eg frá, húsi rnammons vina, skuldafrí og skelli á skeið um veröldina. Eitl sinn sem oftar kom Jón ut- f.? af ^hagaströnd ; hann hafði tvo ‘ ,reiöar °g fór mikinn. Þá bjó í * jardal f Refasveit Jason bóndi. ann var hagoröur vei. Enerjón .! Þar um garð gerði Jason vísu; hun er þannig : Slynur frón með stórhljóðum sta,s við skóna harða, hegar Jón á Þingeyrum Peysir ljóni gjarða. Egill. a bar við skömmu fyrir andlát ms Blöndals, hins þjóðkunna S“rnanns Húnvelninga, að kona nótt ^ SkaSaströnd heyrði um róm'i h^ kVeðiö var a 2iugga yfir ^ugur viða er dofnaður, rótt má kvíða núna, Senn frá lýð er sofnaður sýsiu-prýðin Húna. KigJfi SmekklioBtisMöín -0- Hverfisgötu 34. -o- Margar teg. af: KEXI og KAFFIBKAUÐI með lægsta verði í bænum. y aupÆ le^sUxtva frá J, Schannong. Umboð fyrir ísland: Gunhild Thorsteinsson, Reykjavfk. GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miöstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómslögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima kl.l 1 —12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi) Venjul heima kl. 12-1 og 4-Ö síðd. Talsfmi 250. Bjarni Þ Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 6A. Heima 12—1 og 4—5. Hérmeð tiikynnist bæjarbúum að ösku og öðru affalli úr húsum má ekki kasta í sjóinn innan Granda- garðs til Rauðarár. Þeir sem gera sig seka í jjessu verða tafarlaust iögsóttir. Fyrst um sinn má keyra ösku í Skot- húsveg sunnan við Ishúsið við Tjörnina og í slakkann fyrir framan Gasstöðina. Heilbfjgðisfulltrúinn í Reykjavík, 27. jan. 191ó_ Árui Einarsson. Munið eftir bögglakveldinu í ,Hlín‘ í kveld. Gefið til Samverjans. Það gleður þá sem bágt eiga. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðai og eiristakar tennur, á Laugaveg 31, uppi. Tennur dregn-r út af lækni dag- ega kl. 11 — 12meðeða andeyf- ingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. Skrlfstofa j§j Elmsklpafél. « íslands er flutt í Hatriar- K arstræti M 10 g uppi (áður skrifit. js Edinöorgar). S Talsími 409. g aaKgafigsiKaigaaBii Gefið til Samverjans. Margir eru þeir hér í bæ sem hjálpar þurfa. Fallegi Jivlti púkinn. Hftir Guy Boothby. Frh. Þetta var henni leyft, og er því Var lokið, fórum við, en áður hafði eg þó hripað á miðann til þín. Við bjuggumst við að þú myndir oðar koma með okkur og geta fengið hana leysta úr varðhaldi.* *Eg fékk ekki bréfið frá þér fyr en eh'r kl. 8. Eg var í svo und- ariegu skapi í gærkvöld, að eg fór að ganga langar leiðir eftii það, er eg skildi við ykkur. Þetta er hcnna, janet. Tókstu 'n' monnunum f stúkunnj beint El °kkUr ' CtTO Eane? « Þu hehr g„l það, þá hlýturS traá - - - *JU: eg tók einmitt eftir þeim, siðaðT' S-ýndUS‘ Þeir vera mÍ°g illa hafi naUngan ES held að Alie areiðanlega þótt það líka. En hvað koma þeir þessu máli við?« »Ekki annað en þaö, að mað- urinn, sem sat aftanti! í stúkunni, var enginn annar en sá, sem nefnd- ur var í síðustu blaðagreininni um fallega, hvíta púkann. Hann var svo sannarlega Ba^kmansworth, maðurinn, sem fallegi, hvíti púk- inn lét taka af póstskipinn og flengja úti á rúmsjó.« »En hvað kemur þaðAIievið?* »Það? Ekki nema — onei, það er ekki til neins, að vera að leyna því lengur, það veröur að vitnast hvort sem er, enda veit eg aö mér er óhætt að segja þér það, — í stuttu máli, Janet, af því að Alie e r fallegi, hvíti púkinn.* »Ó Georg, góði, besti bróðir minn! Ósköp eru að heyra þetta; getur það verið satt?« »Alveg satt, Janet|« »Og ællaðir þú að verða til þess, að ganga að eiga fallega, hvíta púkann?« »Segðu ekki „ætlaðir,“ segðu „ætlar“! Klukkan er ekki nema hált- sex ennþá. Það h ýtur að líða hálfur annar tími áöur en eg geti gert nokkuð til gagns á lögreglu- stöðinni. Ef þú vilt hlusta á mig, þá skal eg segja þér hina furðu- legu sögu af Alie og því, hvernig eg komst í tæri við hana. Þegar þú svo rifjar upp fyrir þér það, sem þú hefir sjálf séð, þá geturðu dæmt um það, hvers konar kven- maður fallegi, hvíti púkinn er.« Svo tók eg til og sagði frá öll- um mínuní ævintýrum. Eg lýsti meðferðinni, sem faðir hennar hafði orðið fyrir af hálfu stjórnar- innar, og því, hvernig hann stofn- aði sjálfur konungsríki handa sér í Kyrrahafinu. Þá atvikunum, sem gerðust eftir dauða hans, og hvern- ig Alie erfði ríkið, um deilur hennar og stjórnarinnar eystra, og réttlæt- isverk hennar og málagjöld, er hún skapaði mönnum. Þá um þaö, er bólusóttin stakk sér niður í nýlendu hennar og hún sendi eftir mér, hvað eg sá á eynni, og hvernig eg fékk fyrst ást á henni. Þetta var löng saga, og þegar eg hafði lokið henni, var klukkan orðin nærri 7. Þá leit eg á Janet og sá að hún var með tárin í augunum. »Hvað heldur þú nú um fallega, hvfta púkann?« spurði eg. »Eg held það, Georg, að við verðum að bjarga henni, hvað sem það kostar!« »Auðvitað verðum við að gera það, og nú ætti eg að fara og finna hana. Á eg að sidla nokkru til hennar frá þér?« »Skilaðu til hennar ástarkveðju frá mér og segðu henni það, að henni skuli verða bjargað, hvaö sem tautar«. »Eg er viss um, að það gleður hana, að vita það, að þú hefir traust á henni, þrátt fyrir það sem orðið er. Vertu nú sæl!« »Vertu nú sæll, aumingja Georg minn.« Eg fór nú út og flýtti mér nið- ur Gloucester Road, fór svo með neðanjarðarbrautinni til Temple og þaðan gekk eg til Bow Street. Þegar eg kom inn á lögreglustöð- ina, baö eg um að fá að tala við mann þann, er þá hafði þar yfir- stjórn. Eg sagði þessu uggvænlega yfirvaldi hvað mér væri á höndum og beiddist þess, að mér yröi leyft að tala við fangann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.