Vísir - 19.04.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 19.04.1915, Blaðsíða 4
V I S 1 H L,.»U g'.'K'. ‘} ili'liU ■■ Munið eftir uppboðinu i Godthaab kl. 4 í dag. BÆJARFRETTIR Afmæli á morgun Stefanía Copeland frú, Sumarkort fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Veðrið í dag. Vm. loftv. 740 v. andv. “ Rv. “ 742nna.sn.v. “ íf. “ 746 nv.kaldi “ Ak. “ 744 ssa.andv.“ Gr. “ 705nv.st.gola “ Sf. “ 743 logn “ f>h. “ 746 v.st.gola “ 2,0 4.5 8,8 7,0 8.5 6,0 3,0 SUMARKORT fleiri þúsund, með í s 1 e n s k r i áritun, n ý k o m i n, einnig stœrst úrval af == FERMINGARKORTUM, þar á meðal fleiri hundruð Fermingar-póstkort og öll önnur TÆKIFÆRISKORT. Stœrsta og fjölbreyttasta úrval í bænum eru seld á LAUGAVEO 10, (Klæðaversl.) SttSmuti&ux §\^wcllssoxt. Líkkistur Stúlka, „Vesta® fór í gær áleiðis til útlanda. Farþegar til Vestmannaeyja: Gunnar Sigurðsson prentsmiðju- eigandi, Siggeir Torfason kaupm. og frú. Landsyfirétfurinn 1. Carl Trolle gegn Magnúsi Magnússyni f. h. h/f “Alliace". 2. Hreppsnefnd Helgastaða- hrepps gegn Árna Jónssyni f. h. hvalveiðastöðvar Ásg. Sigurðss. Ritsjórn Vísis hefir Andrés Björnsson tekið að sér að annast fyrst um sinn. Eruð þér búin að lít'a á póst-. kortaúrvalið í Pappírs- & Rii- fangaversl. á Laugaveg 19? — Það ættuð þér að gera fyrir sumardaginn fyrsta. Ký m n i. Ungfrúin (sem var nokkuð við aldur); Hvað ertu gömul, bárnið mitt? Barnið: Fjögra ára. Ungf.: En hvað heldurðu nú að eg sé gömul? Barnið: Eg veit ekki, því eg kaun ekki að telja lengra en upp að fjörutíu. Eiríkur Iitli (sem er undir hand- leiðslu laglegrar kenslukonu, kemur | hlaupandi til mömmu sinnar 1. apríl): í Mamma, mamma, þaðf er ókunn- J ugur maður hérna inni i stofu, sem er að kyssa hana ungfrú Blom. Móðirin (þýtur upp): Hvað ertu að segja, barn? Eiríkur litíi (hróðugur): Fyrsti apríi, mamma, það er enginn ókunn- ugur maður, það er hann pabbi. Kennarinn: Nú höfnm við iokið við »nagdýrin«, Henrik minn, nefndu mér nú skepuu, sem er alveg tann- laus. Henrik: Hún amma mín. fást með öllum vanalegum litum af j ýmsri gerð, einnig úr eik, sléttar vel að sér í skrift og reikningi, eða skornar ef óskað er. j óskar eftir atvinnu við skrifstofu- Helgi Helgason, | ega búðarstörf. Hverfisgötu 40 (áður 6). Sími 93. I c- 181 ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómsögm. Pósthússtr, 19. Sími 215.Venjulega heimakl.il—J 2 og 4—5 Bogi Birynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi) Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd. Talsíml 250. Mentaðir vagnstfórar. Ungur maður (við stúlku, sem hefir verið í París): Jæja, ungfrú góð, hvernig leist yður á Parísar- búa? Ungfrúin: Þar er ákaflega vel meritað fólk. Hugsið þér yður bara, jafnvel vagnstjórarnir töluðu tóma frönsku. V f A. : Mér þykir vænt um, hvað eg hefi drukkið mikið daglega. B. : Pví þá það? A.: Það er af því, að læknirinn minn sagði í dag, að framvegis yrði eg að drekka helmingi minna en eg væri vanur. Lítið gefinn fyrir að skemta sér. Unga konan: Þú trúir því ekki, hvað eg er hamingjusöm, maður- inn miun er svo góður við mig, og situr heima hjá mér á hverju einasta kvöldi Vinnukonan: Já, eg veit hann hefir altaf verið svo lítið gefinn fyrir að skemta sér. Dengurinn: Eg ætla að kaupa brjóstsykur fyrir eirm eyri. Búðarþjónninn (háðslega): Ætlar þú að kaupa fyrir allan eyririnn? Drengurinn; Já, þakka yður fyrir — þér hafið kannske ekki svo mlkið til? Meðmæli fyrir hendi. Sykur. Pessi vara er keypt helst í smáum og stórum stíl hjá Jóni frá Vaðnesi fyrir það að þar eru venju- legast til allar sortir mest- ar birgðir — og verðið lægst. Sumargjafir. Margir hentugir hlutir til sumar- gjafa fást á Laugaveg 24. Það borgar sig að halda til haga öllum gömlum ullartuskum. Pær eru keyptar háu verði í VöruMsinu. 1 H USNÆÐI 8 Sökum þess, að nú hefi eg fengið stóra og góða prjónavél, get eg prjón- að bæði nærföt og peysur með hvaða prjóni sem fólk óskar, og vona þess vegna að viðskiftavin ir mínir komí eftírleiðis með fleira en sokkaprjón, einnig verð- ur tekið á móti prjóni í Vöru- húsinu, ef fólki þykir skemra að fara þangað. Laugaveg 34 B." Sigríður Elíasdóttir. H e r b e r g i til leigu nú þeg- ar eða 14. maí, fyrir einhleypa. Fæði á sama stað. Afgr. v. á. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí, í rólegu húsi sem næst rniðbænum. Áreiðanleg borgun. Afgr. v. á T i 1 leigu góður steinbær. Uppl. gefur Sigurður Þorkelsson, Njáls- ? götu 49 B. \ Þ æ g i 1 e g t og skemtilegt her- ! bergi á besta stað í bænum til leigu i fyrir 1—2 rólegarstúlkur, 14. maí til 10. okt. Afgr. v. á. T v æ r litlar íbúðir til leigu á Nýlendugötu 19. V I N N A i Sá sem verslar Nýhöfn í dag, kaupir án efa sér í hag. Grardmutau hvergi jafn fjöl- breyttar byrgðir né ódýrari. Stowta 3otxssotVa Sendísveinar fást ávait í Söluturninum. Opinn kl. 8—11. D u g 1 e g og húsvön stúlka ósk- ast í vist 14. maí. Afgr. v á. N o k k r a góða menn (fiskimenn) vantar á góðan kútter. Uppl. á Grundarstíg 2. S t á 1 p u ð telpa óskast til snún- inga, yfir sumarið. Afgr. v. á. Þ r i f i n og húsvön stúlka ósk- ast í vist 14. maí. Gott kaup. Uppl. á Laugaveg 29. D u g 1 e g og þritin stúlka ósk- ar eftir hreingerningum (helst á skrifstofum eða sölubúðum) eða annari lausavinnu í vor og sumar, fyrir mjög lágt verð. Á sama stað fæst afar ódýr þjónusta. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR Húsaleigusamningar (eyðublöð) fást í prentsmiðju Gunn- ars Sigurðssonar. N ý ! e g barnavagga til sals á Grettisgötu 32. B. Prentsmiðja Gunnars Slgurössonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.