Vísir - 04.07.1915, Side 3

Vísir - 04.07.1915, Side 3
V 1S1 R 5>*eW$ S«Mas I\»5$etvga stttotv og feawvpaow. S'w\ m. Ný Ijósmyndastofa. Hér með tilkynnist heiðruðum almenningi að við undirritaðir opnum nýja Ijósmyndastofu í Þinghoitsstræti 3 á morgun (sunnudaginn 4. júlí). Þar verða teknar allar venjulegar stærðir mynda, tekið eftir eldri myndum, myndir stækkaðar o. s. frv. Vandað efni og vinna. Sanngjarnt verð. Fljót og áreiðanleg afgreiðsla. Virðingarfylst. Reykjavík, 3. júlí 1915. Ol. Oddsson. Jón J. Dalhmann. Vönduð stúlka og myndarleg óskast í vist nú þegar eðal. okt. » A sama stað vantar telpu til að gæta barns, Hátt kaup. ‘Jvú Qtseotvaupt. Til sjóróðra og flskvinmi austur á Seyðisfirði óskast 8 karlmenn og 6 stúlkur. Semjið við HERMAIIÍ ÞORSTEISSSOIT Bárubúð. Hittist kl. 9—10 f. h. og 21/*—4 e. h. Prentsmiðja Ounnars Sigurðssonar. Skrifstofur fást til leigu á ágætum stað í bænum. — Afgr. v. á. Verkmannafötin Og hvítu léreftin er best að kaupa í versl. á Frakkastíg 7, Sími 286. Ágætar»»ódýrar Kartöflur fást hjá Jes Zimsen. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aöalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 5—6l/2 e. m. Talsfmi 2501 SetvAÆ a\x$^s\t\$ar UtttatvU^a Almenn samkoma kl. 8V2 í kveld. Sira Bjarni Jónsson talar um Jóhann Húss. Allir velkomnir. A&ÆTAU RJÚPUR fást hjá Sláturfélagi Suðurlands Hafnarstræti — — Sími 211 }%\aS&a&aú\3 seW s\t\ i§æt\x to\x3 í Det kgl. octr. Brandassurance Comp, - Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nieisen. öt \xí Qt^et8\tvt\\ ^$\W SkaMat^úmssotv. S'm' 39ö. Úrskurður hjartans Eftir Charles Garvice. Frh. Ralph gekk að dragkistunni, straukst fram með gluggatjaldinu, svo að maðurinn, sem Ieyndist bak v'ð það, lyfti hnífnum, tilbúinn að vega að honum. Ralph fann fjöðrina, en þó ekki eins fljótt og hinn maðurinn hafði gert, tók skríniö upp úr skúffunni og snéri við aftur inn í sjúkrastof- una. »Hérna er það, móðir mín«, Sa8ði hann. »Opnaðu það«, stundi hún upp. Hann hlýddi. Sljóvu augun henn- ar hljóta að hafa séð það á svip- brtgðunum á andliti hans, að það, Setn hann bjóst við að finna, var ekki í skríninu. »Hér eru einungis nokkrir gim- steinar og glingur*, stamaði hann. »Nei, nei«, stundi hún upp. »Skírteinin, skjölin — þau voru þarna. Eg sá þau þarna áður en eg lagðist, þau eru þar! Þau hljóta að vera þarna! Gáðu aftur! Ralph, framtíð þfn! Þú ert — þú ert — sonur. — Þú átt að verða —! Skírteinin, Ralph!« Dauðahryglan kæfði rödd heun- ar. Litla málmskrínið datt úr hönd- um hans. Hann vafði hana örmum, eins og hann ætlaði að togast á við dauðann um hana. En enginn getur svift dauðann því herfangi, sem hann hefir náð. Ralph lagði hana aftur á bak á svæfilinn og veitti henni nábjarg- irnar. Svo sat hann kyrr í nokkrar mínútur, yfirbugaður af söknuði og sorg. Hann átti engann að í heim- inum nema móður sína. Og nú var hún horfin. Eftir dálitla stund, fór hann aftur fram í fremra herbergið, og lét í leiðslu skrínið á sinn gamla stað. Svo gekk hann út að dyrunum og leit út í næturmolluna, upp til tindrandi stjarnanna. Jafnvel þó að þaö hefði verið nógu bjart, hefðu tárvotu augun hans ekki séð þjófslegan mann skríða út að skógarjaðrinum — mann, sem hafði í vasa sínum inn- siglaða böggulinn, sem hann hafði stolið úr málmskríninu. Jarlinn af Lynborough hallaði sér aftur á bak í þægilega stólinn sinn, hvössu augun hans — þau líktust tindrandi eldgneistum innan í ösku- grárri grímu, svo náfölt var hið hrukkótta andiit hans, svo blóð- lausar voru þunnu varirnar — störðu framundan löngum, hvítum, næst- um holdlausum höndunum. Eu Mr. Bolton, lögmaður fjölskyld- unnar, leit á hinn göfuga viðskifta- vin og var að brjóta heilann um það, hvaða orð, hvaða viðburður úr hinu æfintýraríka lífi jarlsins fylti huga hans á þessu augnabliki. Hann beið steinþegjandi, því að bann þekti hans hágöfgi of vel lil þess, að dirfast að trufla hann í hugs- unum sínum. »Já, eg hefi afráðið, hvað gera skuli, Bolton*, sagði hann loks, með kuldalegri rödd. »Tilraun mín hefir reynst vel, eins og þér segið — enda þótt það sé yðar tilraun í raun og veru. Þér ráðlögðuð mér, að arfleiða Veroniku.« »Ef svo er, þá hefi eg ástæðu til þess, að samgleðjast yður, lá- varður minn«, sagði Mr. Boíton blíðlega. »Miss Veronika —« »Er í öllu tilliti fögur, góð og lofsverð. Vafalaust, vafalaust. Eg dáist jafnvel alveg eins mikið að henni og yður, og allir vita þó, að þér gerið yður að fífli gagnvart henni, og haldið að hún sé full- komin —« »Það geri eg, lávarður minn. Miss Veronika er — fullkomm. Og það er ætlun yðar —« »Að ánafna henni Wayneford og allar séreignir mínar. Talbot fær titilinn og höfuðból ættarinnar, og ætti það að verða nóg handa hon- um. Reyndar efast eg nú um, að það verði nóg.« Hann þagnaði snöggvast. Jarlinn hélt ekki mikið upp á frænda sinn. »Það var nóg handa mér —

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.