Morgunblaðið - 16.09.1914, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.09.1914, Blaðsíða 4
1460 MORGUNBLAÐIÐ Skinke nýkomið í Liverpool. VÁfPr? YGGING AI^ Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Carl Finsen Austurstr. j, Rvík. Brunatryggingar. Heima 6 !/4—y1/^. Talsimi 331. Eldsvoðaábyrgð, hvergi ódýrari en hjá „Nye danske BrandforsikriDgsselskab“. Aðalumboðsmaður er: Sighv. Bjarnason, bankastj. ELDUR! “1S3 Vátryggið i »General« fyrir eldsvoða. Lækkuð iðg.jöld. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Frikirkjuv. 3. Talsfmí 227. Heima 3—5. Umboðsm. í Hafnarf. óskast. LtÖGMBNN Sveinn Bjornsson yfird.lögm. Hafnarstræti 22. Sími 202. Skrifstofutimi kl. 10—2 og 4—6. Eggert Claessen, yfirréttarmála- fiutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og^4—5. Sfmi 16. Suðrænt blóð. 34 Saga eftir H. S. Merriman. Framh. Enginn var heldur bak við San Tómasarkirkjuna. Conyngham ráf- aði þar óþolinmóhur fram og aftur nokkra hríð. Alt í einu heyrði hann einhvern læðast bak við sig. Hann sneri sér við og i sömu andrá vissi hann að Júlía hafði svikið sig. — Conyngham varðist óvinum sínum drengilega. Tveir féllu, en þeir voru margir og veltu sér yfir hann eins og úlfar yfir bráð-— Og fáum mínútum síðar varð alt hljótt. —---- XVII. í grend við þorpið Galvez, sem er skamt frá Toledo, sátu tveir menn undir stórum kletti og spiluðu. Þeim hafði gengið mismunandi vel og fjöldi vindlingabúta lá á víð og •dreif umhverfis þá og benti ljóslega Nokkrar tómar eikartunnur, ágætar undir kjöt, eru seldar lágu verði. J. P. T. Brydes verzlun. Hví notið þér blautasápu og algengar sápur, sem skemma bæði hendur og föt, notiö heldur sem ekki spiilir fínustu dúkum né veikasta hörundi Farið eftir fyrirsógninni seni er a öllum 5un!ight sápu umbútíum. Niðursuöuvörur M A.S. De danske Yin & Conserves Fabr. Kanpmannahöfn I. D. Beauvais & M. Rasmussen eru viðurkendar að vera beztar í heimi. á, að þeir höfðu setið þarna lengi. Tveir hestar voru á beit skamt það- an. — Hann kemur, mælti annar maðurinn um leið og hann ruglaði óhreinum spilunum. Eg heyri hófa- tak hestsins. Þeir héldu áfram að spila. Litlu siðar kom Concepcion Vara þangað. Hann steig af baki og beið þögull þangað til hinir höfðu lokið við spilið. — Alt er tilbúið, mælti hann, þegar spilamennirnir höfðu jafnað reikninga sína. Þeir hafa pantað vagn til Talovera hjá einum vina minna í Toledo. Þeir verða 6 sam- an, tveir ríðandi, tveir i ökusætinu og tveir inni í vagninum hjá fang- anum. . Hinir kinkuðu kolli. — Vagninn á að vera ferðbúinn kl. 8, mælti Conyngham ennfremur og bjó sér til bréfvindling. Þeir ætla að fara yfir vaðið á læknum. Við riðum yfir lækinn og bindum hestana okkar hinumegin. Svo skul- um við veita þeim varmar viðtökur. Hermennirnir kinkuðu aftur kolli. — Vilið þér koma i spil? — Nú hefi eg annað að gera; en haldið þið áfram að spila. Hermennirnir létu ekki segja sér það tvisvar. Concepcion settist hjá þeim og brýndi i ákafa hnífinn sinn á hein, sem hann bar altaf í vasa sínum. En er rökkrið féll á, stigu þeir félagar á hesta sína og riðu í áttina til Galvez. Þegar þeir höfðu bundið hesta sina settust þeir við lækinn og biðu. Klukkan 9 heyrðu þeir vagnskrölt sem færðist nær. Riddararnir fóru nokkuð á undan vagninum. Hestarnir voru tregir til að ganga út í lækinn. En er minst varði hafði hafði annar hermannanna dregið annan riddarann úr söðlinum og slegið hann i rot. Síðan slepti hann honum og réðist til hjálpar við Concepcion Vara. Félagi hans hafði ráðið niðurlögum hins riddar- ans. Vagninn staðnæmdist úti í miðri ánni. Ökumaðurinn hafði slept taumunum og kallaði á alla dýrlinga til hjálpar sér. Concepcion Vara stóð úti i vatninu og átti við mann- inn, sem setið hafði við hlið öku- JEeiga Til leigu i Bakkabúh ágætt kjallara- pláss. Herbergi óskast yfir lengri tima, til fnndarhalda, seœ næst Miðbænnm. R. v. á. Tvö herbergi á Norðarstig 3 ern til leigu 1. okt. Menn snúi sér til Kr. 0. Porgrimssonar. úlaupsRapur Gott tæði og húsnæði fæst fyrir einbleypa menn frá 1. okt. flerbert Sigmundsson gefur upplýs- ingar. Fæði og húsnæði fæst altaf bezt og ódýrast á Laugavegi 23. Simi 322. K. Johnsen. Salonsðbreiða, ný, er til sölu. Til sýnis bjá Morgnnblaðinu. cTapað Á langardagsmorguninn tapaðist hjá Duus-bryggju smápoki, sem kom með Pollux, með sæng og kodda. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila honnm á skrifstofn Morgunblaðsius gegn fnndarlannnm. NýMu káputau og margt fleira komið í Nýju verzlunina, Hverfisgötu 34 (áður 4 D). mannsins. Varð aðgangur þeirra harður en skammur, þvi Concepcion rak manninn í gegn með knífi. — Conyngham I hrópaði Concep- cion. — Já, var svarað inni i vagnin- um. Eruð það þér Concepcion? — Auðvitað. Kastið þér þorpur- unum út úr vagninum. — Hurðin er læst---- Vagninn riðaði og það brakaði í honum eins og hann ætlaði að brotna. — Reygið þeim út um gluggann ! hrópaði Concepcion Vara. Þeir eiga ekki betra skilið. í sömu andrá kom maður út um vagngluggann eins og kólfi væri skotið og féll beint í flasið á Con- cepcion, sem greip um kverkar hon- um og færði i. kaf, Litlu síðar kom annar maður sömu leið. Ánnar hermannanna greip hann og gerði honum sömu skil og; riddaranum. — Þaggaðu niður i þessum hljóða- belg þaraa i ökumannssætinu, hróp- aði Concepcion og benti á öku» manninn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.