Morgunblaðið - 26.11.1914, Síða 3

Morgunblaðið - 26.11.1914, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ bílarnir koma. bændur hafi orðið að slátra miklu af swnahjörðum sinum vegna þessa, og Nss vegna sé svínakjöt nú í tiltölu- kga lágu verði. Danmörk þarf á fóðri að halda til Þess að geta haldið við gripastofni sínum, og það er því ekki nema fiðliiegt að hún kaupi mikið af fóðri, °g er mest í hag þess landsins, sem öiest skiftir við hana, Stóra-Bredands. Sykurútflutningurinn. Um sykurútflutninginn er það að segja, að sykurframleiðsla hefir auk- ist afarmikið síðari árin. Hún var: 1906—’io . . 69700 smál. 1911 .... 116150 — 1912 .... 134670 — 1913 .... 162390 — Arið 1910 var búinn til nógur sykur handa landslýðnum. Arið 1912 flutti Danmörk út 47- 608 smálestir, og fór helmingur af því til Stóra-Bretlands. í fyrra voru fluttar út 45800 smálestir, og af því 31400 smálestir til Bretlands. Það er því hvorki nýtt eða neitt undar- legt við það, þó Danmörk vilji selja sykur til Englatids, hún þarf að fá Qiarkað fyrir sykur sinn, eins og sðrar afurðir, sem stöðugt aukast. Vetrarfrakkar, Ulsters og mislit Vestisefni stórt útval nýkomið i ____Vöruhúsið. Rjúpur kaupir háu verði. 7ir. Ó. 'Þorgrímsson. Vindlar, Cobden ekta þýzkir Phönix, Cervantes 0 fl. í miklu úrvali hjá H.f. P. I. Thorsteinsson & Co. i Likv. (G 0 d t h a a b). Notið tækifærið. Minningarspjöld Hallgr. Péturssonar, úrval af myndum og rammalistum fæst í trésmíðavinnustofunni Laugavegi 1 (bakhúsinu). Innrömmun hvergi jafn ódýr. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. | ólatré, mjög fjeníugar sfærðir, nýfjomin. Panfið í fíma. Tals. 353. Verzlunin Von, Laugav. 55. Dansleikur fyrir nemendur dansskólans í Bárunni, verður haldinn í Hótel Reykjavík laugardaginn 28. þ. m., bæði fyrir þá, sem hafa verið þennan mánuð, og undanfarið. Vitja má aðgöngumiða í Konfektbúðina Austurstræti 17. Sig. Gudmundsson. H. P. DUUS kaupir enn um tima Reuter-skeyti (til Isafoldar og Morgunblaðsins). Jón G. Snædal Þingholtsstræti 21 (uppi) kennir orgelspil. Getur enn bætt við sig nokkrum nemendum. velverkaðar sauðargærur kr. 1,40 pr. kilo, London 24. nóv. kl. 5,10 síðd. Bretar unnu frægan sigur við Persaflóa. Tyrkir biðu tvisvar sinn- Um mikinn ósigur, og skildu eftir 8 fallbyssur og marga sára menn. Brezkt herlið tók síðan Basra, sem er mikilsvarðandi verzlunarborg. Menn halda að taka borgarinnar öiuni hafa mikil áhrif í Austurlönd- hm og að hún sé mikill skellur fyr- k álit Þjóðverja með því að Basra ■4tti að verðaj endastöð Bagdad-járn- Mautarinnar. Bardagarnir í Póllandi virðast nú 8anga Rússum í vil, eftir margra daga óvissu. Rússar hafa neytt Þjóðverja tli að yfirgefa orustustöðvar sem náðu ftá Warta til staðar fyrir norðan ^°dz. Rússar tóku eitt þýzkt skot- vÍRi með stórum fallbyssum, tíu Míðbyssur og einnig 5000 Austurrikis- ^enn. Menn þykjast sjá þess merki að Pjóðverjar hafi nú næstum því lokið Vlð að undirbúa enn eitt áhlaup í landern, en bandamenn eru örugg- lr «m sig. ^rezkt strandvarnarskip rendi á býzkan neðansjávarbát U 18 fyrir ^orðan Skotland. Allri skipshöfninni Var hjargað nema einum manni. R e u t e r. Rjóminn D. M. C. Nr. I fæst nú aftur i verzl. Guðm. Olsen. ^ 'Jíinna Stúlka óskast í vist nn þegar. Uppl. Vestnrgötn 22, niðri. JSeigá Skemtilegnr 8 a 1 n r, ágætnr til dans- leika og skemtifnnda, fæst til afnota einn sinni í vikn. Öll veiting fæst á staðnum. Uppl. hjá Morgunbl. Beauvais Leverpostej er bezt. góða haustull fyrir kr. 2,20 pr. kilo. Stafsefningar-orðbók Björns Jonssonar er viðurkend langbezta leiðbeiningarbók um ísl. stafsetning. Fæst hjá öllum bóksölum og kostar að eins 1 krónu. Nyir kaupendur Morgunblaðsins, sem borga blaðið fyrir næsta mánuð, fá blaðið ókeypis það sem eítir er mánaðarins. Þeir, sem fylgjast vilja með stríðinu, lesi vandlega opinberu tilkynningarnar frá brezku stjórninni. Notið nú tœkifærið!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.