Morgunblaðið - 26.11.1914, Side 4

Morgunblaðið - 26.11.1914, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kauprnenn: „Phönix“ þakpappinn endingargóði, ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Kartöflur, Laukur, Hvítkál, Hauökál, Selleri Ofnar 22,50-55,00 Ofnrör, Ristar, EldfastnrSleirJOfnsteinar Hlutafélagið P. I. Thorsteinsson & Co. i Likv. (Godthaab). LrÖGMBNN Sveinn Bjðrnsson yfird.lögro. Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202. Skrifstofutími kl. io—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Egrgert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthdsstr. 17. Venjulega heima 10—II og 4—5. Simi 16. Olafur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima 11 —12 og 4—ý Jón Asbjðrnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—5*/a. Gulrætur Rödbeder Purrur piparröt Sitrónur nýkomið i verzlun Clnars cArnasonar. YÁTÍíYGGINGAP, Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócaíélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit. ELDTJR! Vátryggið i »General* fyrir eldsvoða. Lækkuð iðgjöld. Umboðsm. SIG. THOROÖDSEN Frfkirkjuv. 3. Talsimi 22h. Heima 3—5 Det kgl. octr. Brandassnrance Co. Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Carl Finsen Austurstr. 1, (uppi). Brunatryggingar. Heima 6 */*—7 V«* Talsími 331. Kaupmannahöfn vátryggir: hús. husgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Skrifst. opin kl. 12—1 og 4—5 í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. tJZaupsRapur $ í Bergstaðafltr. 88 B hefir mikiö úrval af allskonar fatnaði barla, kvenna og barna — ataródýrt. U n g a góða kn, jólbæra, kanpir Pétnr Signrðsson Hrólfskála. Morgnnkjólar hlýir og fallegir f Doktorshúsinn. Gamalt blý kanpir Gnðm. Breiðfjörð blikkBmiðnr. K v i e a eða vetrungur óskast til kanps. Simi 129. 2 s 1 e ð a r til söln, nýir og vandaðir. Uppl. Skólavörðustlg 9. Hjörtur Hjiartarsou yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg io. Sími 28. Veniul. heima 12*/a—2 og 4—5x/g. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. Bjarni P. Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 6 A. Heima 12—1 og 4—5. Sími 263. Sendisveinastöðln opin frá 7 f. m. til 11 e. m. Sími 444. Ritvél, sterkasta tegund, sem til er, en þó létt, ritar 2 folio-siður á breidd, ef óskað er; lítið brúkuð góð og gallalaus, er til sölu ódýrt. Rétta lýsing ábyrqist eg. Kensla ókeypis fyrir kaupanda. Jón Ólafssou, Garðshorni. í Yerzlan Einars Arnasonar. Kondorinn. Saga útlagans, 37 eftir Övre Richter Frich. (Framh.) Það var eins og allir hefðu beðið eftir merki. Hávaði og gauragangur keyrði nú fram úr öllu hófi. Tor- ell kom hlaupandi með ljós i hendi og allir þyrptust utan um hina ein- kennilegu Þyrpingu í garðinum: Hvítan mann, sem lá þar á knjánum með Indiánahöfuð i kjöltu sinni. Við hlið hans var lítill svartur kassi og i honum flaska. í hendinni hélt hann á dálitiili sogpípu, og stakk mjóa endanum á henni undir hör- und Indíánans á hálsinum. — Hvað er að — í Guðs nafni, hvað er að? spurði Torell nötrandi af hræðslu. Hefír Paquai verið drep- inn? — Dagar Paquais eru taldir, taut- aði Indíáninn í hálfgerðri leiðslu. — — Nei, mælti Fjeld. — — Ef þetta lyf er eins gott og það er sagt vera, er hann jafngóðijr eftir þrjár klukkustundir. En hafið vak- andi augu með svertingjanum þarna — — — Það er hann sem hefir bleypt slöngunni inn til Paquais. — — Hann skal fá að kenna á því hundurinn sá arna. — — — — Hvað segið þér herra! — hrópaði húsráðandi sem kom í þeim svifum. Hefir svertinginn þessi — Hann þagnaði. — — hvæsandi blísturs heyrðist skamt á braut. — Varið yður! grenjaði hann. Það er jararacas! Indiáninn hlýtur að deyja — — Þarna kemur hún Henn hafði rétt að mæla — — hin hræðilega slanga--------argasta illyrmi frumskógarins, grimmasta og óttalegasta skriðkvikindi skógarfen- anna kom skriðandr í áttina til þeirra. Ljósið espaði bana — — hún bar höfuðið hátt og augun glóðu eins og tvær koparpcrlur. Torell dró fram marghleypuna og skaut á óvættina, sem nálgaðist óð- um. En kúlurnar hittu eigi — — — Fjeld slepti pipunni og greip hnifinn hans Lugini, sem hann bar ætið við belti sér. Blaðið hrökk fram úr skaftinu. — — Og á sama augnabliki og slangan ætlaði að höggva eiturtönn sinni i Fjeld, blik- aði hnífurinn á lofti.------Höfuð- ið af slöngunni fauk af bolnum og hoppaði yfir garðinn eins og kátur froskur. Þá heyrðist skambyssuskot að húsabaki. — Hvað er þetta? spurði Torell. — Svertinginn, herra, mælti gyð- ingurinn. Bölvaður nlóðhundurinn sá! Honum var svo meinilla við alla Indíána. — — Heredia skaut hann. — — Það eru lögin hér í Cuyaba — — Lif fyrir líf, svert- ingja fyrir Indíána, pungrottu fyrir þefdýr — — við skulum hylja hræin moldu áður en sólin ris — Og svo af stað, caballeros, í guðs nafni! Heredia liggur á. —---------- Argentinumaðurinn gekk til þeirra i hægðum sinum og skifti um skot- hylki í marghleypunni sinni. — Ef ykkur vantar áreiðanlegan mann til þess að bera fyrir yður farangurinn, þá þekki eg ágætan mann til þess, mælti hann. Þá reis Fjeld á fætur og reisti Paquai. Stóri og sterki Indíáninn horfði forviða umhverfis sig og reik- aði eins og ölvaður maður. — — I augum hans var ekki lengur hinn einkennilegi glampi, sem er einkenni á þeim er slangn hefir bitið.--------- Hann teygði sig eins og syfjaður maður--------hvað var þetta?---------- Undrun lýsti á andliti hans — — Hafði ekki jararacas bitið hann —- hafði ekki versti andi allra vonda anda spýtt eitri í blóð hans?--------- Átti hann ekki að deyja?-------------- Nei, — þarna stóð Kondorinn, hinn mikli galdramaður, sem hafði líf og dauða á valdi sínu! — — Og þarna lá slangan i duftinu. — — — Paquai leit á gyðinginn, sem var eins og þrumu lostinn yfir bata hans — — og svo á Heredia, sem varð enn rauðari í framan en hann áttl vanda til. — — Var það að kenna sólinni, sem í sama bili stráði geislaregni sínu yfi: gamla gu^' nemaþorpið? — — —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.