Morgunblaðið - 25.05.1915, Page 3

Morgunblaðið - 25.05.1915, Page 3
MQK.GUNBL AÐIÐ 1 Carr’s kex og kökur er ljómandi fyrirtak! Fæst hjá kaupmönnuni. Ný heimsskoðun. Ástandið í heiminum. Tvö erindi þess efnis flytur Sigurður Vigfússo* frá Eskifirði, í samkomusal K. F. U. M. í kvöld og annað kvöld kl. 8 siðd. ——— Aðgöngumiðar kosta 25 aura ----------- Líkkistur, líkvagn. Eyv. Árnason. ■-- DA6BÓE[IN. e=3 Skrifstofur H.f. Kveldúlfs eru fluttar í hið nýja hús félagsins við Vatnsstig. Talsímar félagsins eru: ( Jlr. 511 skritstofa (framkvæmdarstjörarnir). Tlr. 525 skrifstofa (afgreiðslan). Jír. 246 vörugeymsluhúsið. H.f. Kveldúlfur. Afmæli í dag: Guðrún Briem húsfrú. Ragnh. SigurSardóttir húsfrú. Sofia Claessen húsfrú. Hermann Guðmundsson verkstj. Samúel Eggertsson skrautritari. Friðrik Friðriksson prestur. Páll Einarsson bæjarfóg. Akureyri. Undirritaður tekur að sér allskonar JTláíaravinnu eftir nýjustu útlendri gerð. Vaídemar Benedihtsson. Sími 81. Vonarstræti 3. Iðnó Sólarupprás kl. 2.50 f. h. S ó 1 a r I a g — 10.2 siðd. Háflóð í dag kl. 2.38 og í nótt — 3.5 L æ k n i n g ókeypis kl. 12—1 í Austurstræti 22. Þjóðmenjasafnið opið kl. 12—2. Odiír íjúsgögn. í Austurstræti 1, uppi, er til sölu töluvert af húsgögnum, m. a.: borðstofuborð úr mahogni, 6 borðstofustólar, 2 samstæð trérúm með madressum, 1 einstakt rúm, 1 servantur, 1 Chiffoniere, 1 etagere, 1 buffet, nokkrir stofustólar o. m. fl. — Alt verður selt sanngjörnu verði. — Þetta boð stendur að eins tvo daga. Tannlækning ókeypis kl. 2—3 1 Austurstræti 22. Póstar í dag: Ceres (Vesta) á að fara til útlanda. Látin er hér 1 bænum húsfrú Hild- ur Jónsdóttir, kona Jóns Björnssonar í Ánanaustum. Hún var sjötug að aldri. „Saniías" er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Sími 190. Veðrið í gær: Vm. s. andvari, hiti 7.3 Rv. logn, hiti 9.5 íf. logn, hiti 10.0 Ak. logn, hiti 9.5 Sf. logn, hiti 6.9 Þh. F. v. stinningsgola, hiti 9.1. son kaupmaður á Akranesi og ungfrú Ingunn Sveinsdóttir, Guðmundssonar á Akranesi. Saltskip til Duusverzlunar kom hingað í fyrradag. Earl Hereford kom af fiskveiðum * gær hlaðinn ágætis fiski. Skallagrímur kom inn af flskveið- í fyrradag og hafði aflað vel. bórður Jónsson úrsmiður er að ^ta reisa sór hús norðanvert við húsið * Áðalstræti, sem hann keyfti af Reinh. Anderson í vetur. Mun Þórður ætla ^ytja úrsmiðju sína þangað. Síðastliðinn laugardag andaðist hór í bænum húsfrú Kristín Ólafsdóttir, kona Ólafs Runólfssonar bókhaldara. Hún var mesta sæmdarkona og frá- munalega vel látin af öllum, sem henni kyntust. Morgnnblaðið sendi út fregnmiða 1 fyrradag með öllum nýjustu ófriðar- fréttum. Próf eru nú að byrja á Háskólanum. Jarðarför frú Mariu Finsen fór fram *augardaginn að viðstöddu fjölmenni. trúlofuð eru Haraldur Böðvars- Pollnx kom til Áustfjarða í gær á leið frá Noregi norður um land til Reykjavlkur. H.f. Kveldúlfur hefir flutt skrif- stofur sínar úr Thomsenshúsunum við Lækjartorg í hið nýja hús félagsins við Vatnsstíg. Tún eru nú algræn alstaðar hór í grend og eru töluvert farin að spretta. Fífla og sóleyjar höfum vór sóð, og er það óvenjulega snemma. Fjalla-Eyvindnr var leikinn fyrir nær fullu húsi í gærkvöldl — síðasta sinni á þessu ári. Gnnnar Gnnnarsson kaupm. er að láta reisa lítið hús — eða skúr — á horn- inn á Pósthússtræti og Austurstræti, á rústum Godthaabs-verzlunar. Kvað hann ætla að opna þar verzlun í sumar. Síldveiði hór í flóanum gengur ágætlega nú. Gufuskipið »Nora« hefir verið að veiðum undanfarið og hefir aflað sérlega vel. Síldin er flutt í is- húsið við Tjörnina og mun eiga að nota hana til beitu. Ullar-prjóna- tuskur keyptar hæ2ta verði gegn peningum eða vörum í Vöruhúsinu. Kaffihúsið ,Fjallkonan‘ hefir stærst og fjölbreyttast úrval af óáfengum öltegundum. Kr. Dahlsted. ^ <2eiga ^ Ágæt stofs gegn snðri er til leigu á Langavegi 18 A. Land. Við alfaraveg hjá Rvik er erfðafestaland til slægna i snmar, ef nm er samið sem fyrst. Uppl. Spitalastig 6. ^jffinna S t á 1 k a, sem vill læra matargerð getur fengið vist frá 1. jání hjá frá Petersen frá Viðey. Rösk stálka óskast i kanpavinnn anstnr á land. Uppl. i Bergstaðastr. 27. Vorstálka óskast & sveitarheimili nálægt Reykjavik. Uppl. Hverfisgötu 49. ^ díaupsRapur ^ H æ z t a verð á tnsknm i Hlif. T v ö samstæð trérám og járnrám fyrir nngling fæst til kanps. R. v. á. Fjölbreyttur heitnr matnr fæst allan daginn á Kaffi- og matsölnhásinu Langavegi 23. Kristin Dahlsted. R e i ð h j 6 1 ódýrnst og vöndnðnst hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. Rámstæði, vöndnð og ódýr, og fleiri hnsgögn til söln á trésmiðavinnnstofnnni á Langavegi 1. óbrákað sjal fæst keypt með af- siætti á Frakkastig 9. N ý 11, stórt enskt t j a 1 d og tjaldrám með madressn, til söln. Uppl. hjá Asg. G. Gnnnlangsson & Co. Morgnnkjólar fást altaf ódýrastir i Grjótagötn 14, niðri. Sanmalann ódýr. ^ cFunóió B n d d a með peningnm i fnndin. Vitj- ist á afgr. Sjálfhlekingnr fnndinn. Vitjist á skrifstofnna. Gylt brjóstnál fnndin. Vitjist á skrif- stofuna. Gleraugn i hnlstri fnndin. Vitjist gegn fnndarlaunnm á skrifst. Morgnnbl. dTluítir Guöm. Guðmundsson skáld er fluttur i hús Guðtn. Jakobssonarr Laugavegi 79. Þar er talsimi 448-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.