Morgunblaðið - 25.05.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.05.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ágætu orgel-harmóníum ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum. Seljast með verksrniðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Eeykjayík. Einkasali fyrir ísland. Hví notið þér blautasápu og algengar sápur, sem skemma bæði hendur og föt, notið heldur SUNLIÖHT SÁPU, sem ekki spiilir fínustu dúkum né veikasta hörundi, Farið eftir fyriraögninni sem er á óllum Sunlight sápu umbúöum. Verkmannaföt, Vindjakkar miklar birgðir nýkomnar í verzlun Ásg. Gunnlaugsson & Co. Silfurlands nótt. Skáldsaga Din ræniDgja í ræningjalandi 6 eftir Övre Richter Frich. — Jæja, þá erum við nú komin hingað, mælti Natascha og settist á stólinn. En það hefði htin eigi átt að gera, því stóllinn liðaðist sundur undan þunga hennar og hiin datt á gólfið. — Þetta er hið skrítnasta herbergi, sem eg hefi gist í á æfi minni, mælti hún hlæjandi. Segðu mér Jaques hvað þessi stöð heitir og hvers vegna við erum hingað komin. Delma reisti hana á fætur og svo settust þau bæði á rúmstokkinn. — Það skal eg segja þér, mælti hann. Þú veizt að eg hefi ekki átt neina sældaræfi árið sem leið. Við höfum flakkað um þessa böJvaða álfu án þess að finna nokkurn hvfld- arstað. Það eru enn þá mörg þús- und fingur, sem gjarnan vildu fest- ast í hári mér. Eg ímynda mér að rafmagnsstólinn í New-York dreymi um Jaques Delma. — Segðu ekki þetta. — Góða mín, það er ekki und- arlegt. Allur heimurinn er á móti mér. Síðan eg var tvítugur hefi eg ekki fengist við annað en morð og manndráp. Faðir minn tróð í mig mannvonzku sinni seint og snemma. Francois Delma var mikill maður og eg mun ætið bera virðingu fyrir honum, en hann var harður í horn að taka. — Vinir hans kölluðu hann tigrisdýrið. — — Heyrðu Natascha, kyntist þú nokkurntíma manni, sem hét Jaap van Huysmann, heima hjá föður þínum? — Nei? — Hann var hægri hönd föður mins. Það var einkennilegur maðnr — blóðþyrstur og viðkvæmur. Hann hafði eina veika hlið. Það var ástin á þvi, sem hann nefndi hina glöt- uðu paradfs: giatað heimili og glat- aða móður. — — Eg skal segja þér Natascha að eg hló að þvi einn- sinni. En nú hlæ eg ekki lengur að Jaap van Huysmann--------------því Bezta og ódýrasta fæði og húsnæði, yfir lengri og skemri tíma, fæst á Kaffi- og matsöluhúsínu Fj allkonunni Laugaveg 23. Sími 322. c7Sr. Wafííshó. VÁTíjYGGINGAIi Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabórafélagi Den Kjöbenhavnske Söassnrance Forening limit. Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Sveinn Björnsson yfird.lögm, Frlklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202. Skrifstofutími kl. 10—-2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulaga heima 10—11 og 4—5. Slmi 16 Olafur JLárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima 11—x2 og 4-—3. Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—31/,. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. Bjarni 1». Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—5. Sími 263. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsvatrygging. Skrifstofutími 9—11 og 12—3. Det tyl octr. Brandassnrance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, liasgögn, alls- konar vöruforða 0. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Carl Finsen Austnrstr. 1, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 */*—7 V*. Talsími 331. LrÆF^NAí^ Brynj. Björnsson tannlæknir, Hverflsgötu 14. Gegnir rjálfnr fólki í annari lækninga- etc'nnni kl. 10—2 og 4—6. Öll tannlœknisverk ýramkvamd. lennur búnar til 0% tannqarðar af ollum (rerðum, 0% tr verðið ejtir vöndun d vinnu 0% vali á efni. Guðm. Pétursson massagelæknir Garðastræti 4. [Heima 6—8 síðdegis. Gigtarlækning — Sjúkraleikfimi — Böð (Hydrotheraphi) — Rafmagn. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistnr og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Jón Kristjánsson læknir. Gigt og hjartasjúkdómar. Fysiotherapi. Bókhlöðustíg 10, uppi. Til viðtals kl. 10—12. það koma þau augnablik í Mfi manns, að maður stendur ráðþrota gagnvart þrá hjarta síns. — — Og þegar við sátum í flugbátnum og tundur- báturinn elti okkur, hét eg því, við minningu móður minnar, að eg skyldi aldrei framar ganga á glæpa- brautinni, en snúa við til paradísar Jaap van Huysmanns og leita mér heimkynnis þar sem eg hefði kyrð og næði. — — Og nú erum við á leiðinni þangað, Natascha. Hún hallaði sér upp að brjósti manns síns. — í New Orleans hitti eg mann, mælti Delma ennfremur, og hann sagði mér að eg skyldi fara til Mexiko. Hann var fasteignamiðill og hafði bú- stað til sölu fyrir hlægilega lítið verð. Hann er tuttugu milum enskum sunnan við Oriental-stöðina á Mexi- ko-hásléttu. Þegar eg furðaði mig á því hvað verðið var lágt, sagði hann að eigandinn, sem var Ame- rfkáni, þyldi ekki loftsiagið. Eg keypti garðinn, og skil nú fyrst hvernig á þvf stendur að eigandinn þoldi ekki loftslagið.----------- — Nú----------? — Það er of mikið blýhagl hér 0g----------- Hann fékk eigi lokið setningunni. Skot kvað við úti fyrir, glugginn brotnaði og kúla þaut rétt hjá höfði Natascha og lenti á veggnum svo kalkið þyrlaðist í allar áttir. — -— Delma laut áfram eins og hann væri snortinn rafmagni og kipti Natascha með sér. Önnur kúla kom í sömu svipan. Sú lenti á rúminu og féll á gólfið rétt við fætur þeirra. — Þetta er, svei mér, kurteisi, mælti Delma hásum rómi og skoð- aði kúluna. Gömul Remingtonbyssa númer 10,5. Ágizkun mín var rétt. Það er of mikið biýhagl hér í þessu landi.------. — Svo siökti hann ljósið og beið þess sem verða vildi. Tunglið skein inn um opinn gluggann og brosti við tveimur mönnum, sem höfðu hniprað sig undir glugganum, þar sem engin hætta var á að kúlur gætu hitt þau. Niðri á hlaðinu heyrðu þau menn vera að hvíslast á og þektu þar rödd Kinverjans. Svo varð alt hljótt aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.