Ísafold - 02.09.1914, Blaðsíða 3

Ísafold - 02.09.1914, Blaðsíða 3
I S A F 0 L D 265 Síðusfu fregnir. London, 1. sept. kl. 6 e. h. Þótt fregnir séu fremur óljósar síðan orustan í fyrri viku var háð, þá virðast opinberar fregnir þó sýna að önnur stór orusta standi yfir. Þjóðverjar ryðja sér braut áfram og virðast nú eiga ófarnar aðeins 70 míluip byezkar til Parísai»bopgai?. Sendiherra Frakka í London kunngjörir, að þegar hafi verið gerðar varnargirðingar umhverfis borgina. Guðmóður hefir gripið alla hermennina. Bretar auka her sinn daglega og hafa þeim aldrei á einum degi safnast meira lið, en í gær. — í gær voru 4000 hermenn ráðnir í London, 1000 i Liverpool og 4000 í Manchester á fáum dögum. Nokkrir frakkneskir flugmenn eru farnir áleiðis til vigstöðv- anna og ætla að hefna þess að Þjóðverjar hafa kastað sprengikúl- um á Parísarborg. Rússakeisari hefir fyrirskipað að Pétursborg skuli framvegis nefnd Petrogad. Hollendingur, sem kom frá Brússel segir frá því, að tiltölulega fáir þýzkir hermenn dvelji í borginni. Jafnaðarmannablaðið »Vorwiirts« í Berlín staðfestir frásögniua um að Þjóðverjar hafi kallað mikið lið frá Belgíu til austurlanda- mæranna, í þeirri von að stemma stigu fyrir framgangi Rússa. Reuter. c7 Jjarveru minni gagnir Quðttl• * Olafsson yfiréámslogm. ollum mála~ fœrsíusfajum mínum. ðVann sr aé Fiiita á sRrJsiofu minni, %3C(JnarsÍrœti 22, á virRum éögum Rí 12~2 og 4~5. Reijkjavík 29. ágúst 1914. Sveinti Björnsson. Rannsótn dnlarfullra fyrirbrigða Fáeinar athugasemdir út af grein próf. Águstar Bjarnasonar. ÞaS er ekki ætlua mín, að sletta mór fram í deilur þeirra síra Matthíasar og Ágásts próf. Bjarnasonar. En í grein sinni, »Rannsókn dularfullra fyr- irbrigða«, um daginn í ísáfold, lætur prófessorinn ýmislegt sagt, er snertir spíritismann, sem algengt er að heyra og sjá þá halda fram, sem flestir vita að enga þekkingu hafa á þessum rann- sóknum og því er fremur óþarfi að eltast við, en sem mór finst að eigi megi ganga þegjandi fram hjá úr því prófessorinn á hlut að máli, sem al- menningur muu með róttu búast við að hafi kynt sór það vel, er hann tal- ar og ritar um í þessum efnum. í niðurlagi greinar sinnar kemst próf. Bjarnason svo að orði: »en þeg- ar eg só menn vera að stimpast við borði'ætur og annað því um líkt í þeirri von að fá svör frá æðri heimum, ja, þá get eg ekki að mór gert að brosa að — barnaskapnum!« Mór finnast þetta satt að segja nokkuð íunni, að Jesús hefði dáið »friðþæging‘ ardauða í vorn stað«. Skýrasti staðurinn hjá Páli um frið- þægingardauða Krists er máske Róm. 3, 24—26; þar segir hann berumorð- um, að guð hafi framsett Jesúm sem » f r i ð þ æ g i n g a r m e ð a 1 fyrir trúua á blóð hans . . . til þess að geta sjálfur verið róttlátur og rótt- lætt þann sem er af Jesú trú«. Líklega hefir höfundur Hebreabrófs- ins líka fengið skoðun sína á þessu atriði frá Páli eða einhverjum hinna »tólf«, en hann segir um Krist, að hann hafi verið »eitt sinn f ó r n - færður til að bera syndir margraí (Heb. 9, 28); »því aðþetta gerði hann eitt skifti fyrir öll er h a n n fórnfærði sjálfum sór (Heb. 7. 27). »Þvi að með einni fórn hefir hann um aldur fullkomnað þá er helgaðir verða (Hebr. 10, 14). Þetta virðist nægja til þess að sýna fram á, að þessir rithöfundar Nýja- testamentisins kenna friðþægingardauða Krists og það meira að segja í v o r n s t a ð — í staðinn fyrir hvern hefði Jesús annars átt að líða friðþægingar- dauða, ef ekki fyrir oss mennina? hegar eg skrifaði grein mína, sem birtist í Ingólfi og J. H. svarar, taldi eg vist að hann mundi þekkja þessa ntningarstaði og marga fleiri, sem Byudu ljóslega skoðun Páls og postuÞ anna á dauða Krists og þýðingu hans lyrir oss, en því neitar hann í svari ®ínu segjandi: »eg veit ekki á hverju hann byggir þetta« (þ. e. að rithöf. vanhugsuð orð af manni, er segist vera búinn að kynna sór þessar rannsóknir í 20 ár og búinn að lesa Myers tvisvar og byrjaður jafnvel f þriðja sinn, »með það fyrir augum, að finna einhverjar vísindalegar sannanir fyrir andatrúnni«. Eg fæ ekki skilið, að sá maður, sem eftir þessu ætti að hafa lesið í Myers þau dæmi, sem þar er skýrt frá um að með borðhreyfingum megi fá það, sem mörgum mun finn- ast sannanir fyrir framhaldl mannlífs- ins og öllum að minsta kosti líkur — skuli treysta sór til að kalla það barna- skap, að vonast eftir svörum frá öðr- um heimi á þenna hátt. Það er ekki rúm hór til að benda á alt það, er Myers skýrir frá um borðhreyfingar — og efalaust finnur prófessorinn eitthvað af því við þriðja yfirlestur — en til sönnunar máli mfnu og þeim til fróð- ieiks, sem ekki þekkja bókina, set eg hór útdrátt úr einni slfkri sögu, sem prentuð er f bókinni. Sú er segir frá er systir hins látna (Benja), Mrs. William A. Finney : »Vikum og mánuðum áður en bróð- ir minn fór úr líkamanum, töluðum við saman um samband við framliðna og þess háttar og einn morgun bað Nýjatestam. kenni ótvírætt fórnardauða Krists í vorn stað), enda þótt eg áður í 21. tbl. Bjarma frá 1913 hefði ritað um þetta alllangt mál og nefnt þar þessa ritningarstaði. Annaðhvort ber slík neitun vott um meiri fáfræði en hugsauleg er hjá pró fessor í guðfræði eða hún hefir keim af nýguðfræðilegri bardagaaðferð við sig. Annars má það vel vera að eg geri mig sekan f því að skoða andstæðiaga mína of fróða, eða ætlist til of mikils af þeim, eins og J. H. á hinn bóginn virðist telja þá óþarflega fáfróða með köflum, sem andmæla honum. Eg hef hvergi haldið því fram, að friðþægingarkenningin, sem þáttur í trúfræðiskerfi, hafi verið kend áður en hún varð til, eins og áðurnefnd grein mín f Bjaima ber með sór, og grein mín í Ingólfi gefur heldur enga ástæðu til þeirrar ályktunar. Þetta hefði J. H. átt að hugleiða áður en hann kem- ur með þessa vísdómsfullu setningu : »Svo lærður er síra G. E. á trúarlær- dómssögu, að hann heldur að friðþæg- ingariærdómurinn gamli hafi verið kend- ur börnum kristinna manna í full þús- und ár áður en hann verður t i 1. J. H, neitar kenningu biblíunnar um fórnardauða Krists og friðþægingu hans, og telur friðþægingarlærdóminn fyrst hafa orðið til á 11. öld, þegar hann var tekinn með sem þáttur í trúfræðis- kerfi kirkjunnar. Þetta er ekki sam- boðið lærðum manni, að nota slíka röksemdafærslu og sýnir hún fremur hann mig að koma með dálítið múr- steinsbrot til sín og blek og penna. Því næst setti hann tvö blekmerki öðrumegin á steininn og eitt hinumeg- inn, braut hann svo í tvent, rótti mór annan hlutann og sagði um leið við mig að eg skyldi geyma hann vel því að nú ætlaði hann einhvern daginn að fela hitt brotið á stað, sem enginn vissi um anuar en sjálfur hann. Þegar hann svo væri farinn úr líkamauum ætlaði hann, ef sér væri unt, að koma aftur og segja mór hvar það væri. . . . Þegar hann var farinn lögðurn við móðir mín og eg mikið kapp á að kynnast öllu um að komast í samband við framliðna, en mánuðir liðu án þess við græddnm nokkuð á þvf. Þá fórum við móðir mín að setjast við borð heima hjá okkur og gerðum það um tíma. Loksins fór borðið að hreyfast og er við lásum upp stafrofið stafaði borðið hvar mursteinsbrotið, er hann faldi, væri niður komið............. »þú getur fundið múrsteinsbrotið í litlu stofunni undir indíönsku öxinni. Benja«. Eg fór inn f stofuna sem hafði verið aftur sfðan hann sjálfur hafði lokað henni. Þar fann eg brotið eins og sagt var og það átti við bitt brotið, sem eg hafði geymt . . . Þetta er sannleikur og enginn í heiminum nema Benja gat sagt um þetta. Og í öðru bréfi segir frú Finney: »Hann (Benja) skrifaði bróf til mín hór um bil um sama leyti og hann lót mig fá múrsteiusbrotið, innsiglaði það og sagði um leið að ekki ætti að svara því, en að mór skyldi sagt hvað í brófinu stæði. Það var líka gert á sama hátt og áður, sem só með því að hafa yfir «tafrofið og með borðhreyf- ingum. Orðin voru: »Júlía, gerðu það sem rótt er og líði þór vel«. Þetta var rétt. Einmitt það sem stóð í bréf- iuu. Þór megið láta nafns míns getið. Eg hefi ekki sagt annað en það sem satt er«. Engnm getur með róttu fundist þetta, eða þessu líkt, ómerkilegt þó að hór só að eins um venjulegan borð- dans að ræða. Enginn getur talið það barnaskap þó að menn skoði þetta sem sönnun um »svar frá æðri heimum«. Eg veit ósköp vel að bæði prófessor Bjaruason og öðrum tekst að »skýra« þetta og þessu líkt á aunau hátt, sem þeim finst eðlilegri. Eu í raun og veru eru þeirra skýringar svo ósenni- legar að enginn getur álasað okkur, sem aðhyllumst þá skoðun að þessi fyrirbrigði' stafi þaðan er þau sjálf skort höf. á góðum rökum fyrir mál- stað sínum en favizku mótstöðumanns- ins. Allir skiija það vonandi, að trúin á friðþægingardauða Krists, eins og bibl- ían kennir hann, var ríkjandi í kirkj uuni frá dögum postulanna alt til vorra tíma. Kristnir menn trúðu þv/, að Jesús hefði fórnað sór vor vegna eða dáið f vorn stað, án þess þó að gera sér það ljóst, hvernig því annars væri háttað eða hvernig sá liður fólli inn í trúfræðina; og þeir kendu þetta börn- um sínum; eu einmitt þessi friðþæg- ingarkenning var og er enn hjartablað kristnu trúarinnar, og verður meðan sannur kristindómur er til. Einmitt af því að þessi kenning var óbifanlega viss í trúarmeðvitund manna, en þó ekki innlimuð i trúfræðisheildina, voru menn sífelt að leitast við að skýra samband hennar við aðrar kenningar biblíunnar, til þess að hún gæti orðið fastur liður í trúfræðinni. Ein tilraun- in var útlausnarkenningin. Svo er það loks að Anselmus, um 11 hundruð e. Kr., benti í rótta átt, hvernig friðþæg- ingarkenningin mætti samrýmast öðr- um kenningum biblíunnar og kirkj- unnar, að hún gæti orðið liður f trú- fræðisheildinni. Hvað því viðvíkur að nýguðfræðing- ar hafni friðþæglngarkenningunni, þá skal þess getið, þótt greinar J. H. beri það reyndar með sér, að á presta- stefnunni 1913 játaði dócent Sigurður Sívertsen, sem formælandi þeirrar stefnu þar, því, að nýguðfræðingar höfnuðu friðþægingarkenningunni. En nú þyk- segjast: frá framliðnum mönnum. Og hvað sem þessu líður þá þykist eg inega fullyrða að prófessorinn og aðrir, er skopast að þvi er alment er kallað »borðdans«, geri það alveg sð ástæðu- lausu. Sízt skal og neita því að marg- ir þeirra, sem við »borðdans« eiga gera hann að leik. En það skiftir ekki máli. Það er um þessa menn svipað og um börnin, er leika sér að segul stáli: Þeir hafa ekki fremur en börn- in hugmynd um hvaða undraafl er á bakvið. En aflið er ekki ómerkilegra fyrir það og þeir sem hafa fyrir að rannsaka þetta í alvöru munu komast að raun um að það er þess vert. Annað er það sem mór virðist pró- fessorinn — eins og ýmsir aðrir — gera altof mikið úr. Hann segir að fyrirbrigðin stafi mestmegnis af veikl- un miðilsins og að vísindamönnum komi 'saman um þetta. Það er þó mjög fjarri því að svo só. Miðlar eru yfirieitt eins að andlegri og líkamlegri heilbrigði og fólk er flest. Eg held að þessari skoðun svipi til þeirrar eldri, úreltu skogunar, að auðveldast só (og jafnvel næstum eingöngu mögulegt) að dáleiða skynveiklað (móðursjúkt) fólk. Og eg held að hún só jafnröng. Það vill nú svo vel tii, að eg get einnig um þetta vitnað í orð manns, sem sjá má af grein prófessorsins að hann tekur nokkuð tillit til, sem sé prófessors F 1 o u r n o y. Hann kemst svo að orði uin þetta : í öðru lagi er alls ekki sannað að miðilsgáfan stafi af veiklun. Hún er vafalaust »a b n o m« í þeim skiln- ingi að hún er sjaldgæf — en það er sitt hvað og veiklun. Yór getum ekki enn af þeim vísindalegu rannsóknum, sem um fárra ára tímabil hafa verið gerð- ar á þessum fyrirbrigðum áiyktað neitt með vissu um hið sanna eðli þeirra. En vert er að athuga þa? að í þeim ist J. H. ekki vilja hafna »friðþæging unni í Kristi«, en skýrir þetta auð- vitað á sinn hátt og meinar alt annað með því hugtaki en hingað til hefir verið meint með því; já, telur það skort á dómgreind hjá okkur síra Sig- urði í Vigur að við höfum ekki tekið fegins hugar við þessari nýju skýringu eða nýju kenningu hans, eða jafnvel fundið það upp sjálfir. — Þeir eru mishygnir mennirnir. Að lokum spyr J. H. margra spurn- inga vegna þess að eg mæltist til þess, að nýguðfræðingar sýndu, að þeir væru drengir góðir og gengju úr þjóðkirkj unni, þareð þeir berjast gegn kenn- ingum hennar. Hann langar til þess að vita, sem von er, hvað væri unnið við það, en eg bjóst við að jafnskýr maður gæti séð það sjálfur, og það þó óvitrari menn væru. Aðalvinningurinn er það, að þá yrði hætt að kenna únítaratrú undir lút- ersku flaggi við háskóla vorn. Presta- efnum yrði kend ómenguð trú þjóð- kirkjunnar og þeir yrðu því færari til að standa f stöðu sinni, samkvæmt landslögum. Þess má sem só naum- lega ætlast til, að lærisveinarnir hafi þekkingu, trúreynslu og þrek til þess að hafa gagnstæðar skoðanir við skoðanir kennara sinna í trúfræðinni. Hártoganir og bálfvelgja nýguðfræð- inganna mundi minka, er þeir skrifa um trúmál, ef þeir væru öllum óháðir, hugsanir þeirra verða ljósari og kenningar skýrari, en við það yrði hægara að sýna fram á villukenningar þeirra. löndum, þar sem þessar rannsÓknir eru langt á veg komnar, sem só í Englandi og Ameríku, líta vísindamenn þeir, er mest hafa við þetta fengist, miðilsgáfuna alls engum óvildaraugum og er svo fjarri því að þeir skoði hana sem sórstaka tegund skynveiklunar, að þeir þvert á móti telja hana bæði göfugan, nytsamlegan og heilladrjúgan hæfileika . . .« Svo kemst Flournoy að orði. Hann sem eins og prófessorinn segir, »rekur garnirnar úr« miðli sínum, Helene Smith, og því ætti eittnvað að vita um hennar innri maun. Annars skal eg ekki fara fleiri orð- um um grein prófessorsins. Það er auðvitað ekki meining mín að bera neinn skjöld fyrir síra Matthías. Um það er hann einfær. Heldur voru það hinar almennu athugasemdir prófess- orsins um málefni spfritista, sem eg þóttist hafa leyfi til að gagnrýna nokk- uð, án þess að taka fram fyrir hend- urnar á þjóðskáldinu. » Um leið vil eg nota tækifærið til að' láta í ijósi gleði mína yfir því að heimspekisprófessor vor er farinn að láta mál þetta verulega til sín taka, þó eg hins vegar geti ekki talið honum jafnsjálfsagðan hlut mikið til Jofs. Og jafnframt vona eg að hann fái innan skamms einhverja reynslu sjálfur í þessu. Sá er vill gjörast dómari í því máli getur tæplega verið án hennar. Minsta kosti getur hann ekki ætlast tll að jafnmikið tillit só tekið til dóms hans um það annars, — einkum þeg- ar hann heldur ekki virðist lesa það með sórstakri uákvæmni, er hann byggir á. Kr. Linnet. Einnig finst mór hvert göfugt verk muni leiða til góðs, en göfugt tel eg það, þegar maður, sem kastar trú sinni eða kemst á aðra trúarskoðun en kirkju- félag hans hefir, segir sig úr því, þótt það só fjárhagslegur skaði fyrir hann eða honum er það erfitt af öðrum á- stæðum. Mór þykir það æfinlega óvið- kunnanlegt þegar menn ráðast á sitt eigið felag, en vilja ekki ganga úr því — þó eg sjái að það er hægra að sundra fólagi sem meðlimur þess en sem utanfólagsmaður. Að það sóum við gömlu guðfræð- ingarnir, sem ættunfað ganga úr þjóð- kirkjuuni, getur naumast komið til mála, eða af hvaða ástæðu ? Ekki er- um við óánægðir með kenningar lút- ersku kirkjunnar og finnum enga hvöt hjá oss til þess að rísa gegn þelm. Auk þess yrði landsstjórnin eða land- ið þa víst að hætta að styrkja þjóð- kirkjuna, ef enginn yrði eftir í henui, sem fylgja vildi kenningum hennar, ekki einu sinni í höfuðatriðunum. Að endingu vil eg biðja J. H. að taka það ekki sem skort á dómgreind eða af fávlzku, aö eg mæltist til þessa, eins og eg hefði ekki skilið að þeir gerðu það ekki og af hvaða ástæðu, því eg finn svo undur vel, að þessar nýju kenningar eru ekki þess virði, að fórnað só einum eyri fyrir þær og því er ekki von að nýguðfræðingar vilji gera það. ......

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.