Ísafold - 02.09.1914, Síða 4

Ísafold - 02.09.1914, Síða 4
266 ISAFOLD Góðan plægingarmann vantar mig frá io. september. Óskar Hulldórsson Reykjavík. Fyrirskipanir Stór heyhlaða i Austurbæn- um til ieigu nú þegar. Upplýsing- ar á Klapparstig i B. Vöruvagninn fer frá Reykjavík hvern mánudags- og fimtudagsmorgun kl. 8 austur yfir Hellisheiði til Eyrarbakka, Stokks- eyrar og Ægissíðu og til baka næsta dag. Hann kemur við á öllum póst- afgreiðslustöðum með fram vegin- um i báðum leiðum, og öðrum bæj- um, ef óskað er. Á Eyrarbakka geta menn snúið sér til hr. stöðvarstjóra Odds Odds- sonar, og á Stokkseyri til hr. kaup- manns Sigurðar Ingimundssonar. Verð á þungavöru er 2 aurar undir tvipundið hverja 30 km. Sveinn Qddsson, Kárastíg 11. Sími 429. samkvæmt lögum nr. 16, 2o. oktbr. 1905, til trygg- ingar hlutieysisstöðunni i ófriði milli erlendra ríkja. Ráðherra íslands kunngjörir: Samkvæmt heimild í lögum nr. 16, 20. okt. I9o5, eru hérmeð settar eftirfarandi reglur til tryggingar hlutleysisstöðunni í ófriði milli erlendra rikja. 1. gr. Landsmönnum er bannað: 1. Að ganga í nokkra þjónustu í herum ríkja þeirra, sem í ófriði eiga, eða á stjórnarskipum þeirra. 2. Að veita herskipum þeirra og flutningaskipum leiðsögu eða hjálp utan landhelgis íslands, nema skipin séu stödd í bersýnilegri sjávarhættu. 3. Að selja eða afhenda á annan hátt beinlínis eða óbeinlínis ófriðar- rikjunum skip, sem ætla má að nota eigi til hernaðar, svo og að eiga nokkurn þátt i þvi á íslandi, að slík skip séu gerð út eða búin út til hernaðar. 4. Að styðja á nokkurn hátt ófriðarríkin í hernaði þeirra, svo sem með því að flytja herlið þeirra, vopn eða vistir, eða selja þeim skip á leigu til afnota meðan á striðinu stendur. Leirljós hestur tapaðist í síð- astliðnum júlimán. frá vegagerðinni á Vogastapa, dökkur á fax og tagl. Mark: sýlthægra, sneitt aftan vinstra. Finnandi geri undirskrifuðum viðvart. Vogastapa 30. ág. 1914. Siírurqeir Gislason verkstjóri. HAFRAGRJÓN veita mest næringargildi fyrir minst fé. Skrifstofa 2. gr. Riki, sem í ófriði á, hefir rétt til að taka hernámi vörur þær, er hér segir, séu þær fluttar beint eða óbeint til annars ófriðarríkis eða til landshluta, er það hefir tekið með hervaldi, eða til herliðs þess (skilyrðis- laus hernaðarkontrabandi): 1. Vopn, hverju nafni sem nefnast, þar á meðal almennar byssur, svo svo og einstaka hluta, er þar til heyra. 2. Alls konar skothylki (Projektiler, Karduser og Patroner), svo og ein- staka hluta af þeim. 3. Puður og sprengiefni, sem sérstaklega eru ætluð tii hernaðar. 4. Fallbyssukerrur og skotfæravagna, svo og einstaka parta af þeim. 5. Fatnað, sem sérstaklega er ætlaður hermönnum. 6. Aktýgi, sem útbúin eru til afnota i hernaði, eða einstaka hluta úr þeim. 7. Hesta, sem nota má í hernaði. 8. Efni og áhöld til herbúða, eða einstaka hluta, sem auðsjáanlega eru ætlaðir til þess. 9. Brynjuspangir (Panserplader). 10. Allskónar herskip eða einstaka hluta til þeirra, sem auðsjáanlega að- eins verða notaðir á herskipi. 11. Þau tæki, sem aðeins eru notuð til þess að búa til skotfæri til hern- aðar, til tilbúnings á vopnum og áhöldum til hernaðar á sjó eða landi eða til viðgerða á slíku. * Þingfararkaup alþingismanna 1914 Nöfn þingmanna. Dagpen- r H mgar. kr. 1. Benedikt Sveinsson, þm. N.-Þing. . . 352,00 2. Bjarni .Tónsson, þrn. Dalamanna. . . 352,00 3. Björn Hallsson, 1. þm. N.-Há)as. . . 544,00 4. Björn Kristjánsson, 1. þm. G.-K. . . 352,00 5. Björn Þorláksson, 5. kgk. þm. . . . 512,00 6. Eggerí Pálsson, 2. þm. KaDgæinga . 408,00 7. Einar Arnórsson, 2. þm. Arnesinga . 352,00 8. Einar Jónsson, 1. þm. Rangæinga . . 408,00 9. Eiríkur Briem, 2. kgk. þm.............. 352,00 10. Guðmnndur Björnsson, 6. kgk. þm. . 352,00 11. Guðmundur Eggerz, 2. þm. S.-Múlas. 520,00 12. Guðmundur H^nnesson, 1. þm. Hnnv. 352,00 13. Gaðmundur Olafsson, 2. þm. Húnv. . 443,00 14. Hákon Kristófersson, þm. Barðstr. . . 456,00 15. Hannes Hafstein, 1. þm. Eyfirðinga . 352,00 16. Hjörtur Snorrason, þm. Borgfirðinga 432,00 17. Jóhann Eyólfsson, þm. Mýramanna . 432,00 18. Jón Jónsson, 2. þm. N.-Múlasýslu . . 544,00 19. Jón Magnússon, 2. þm. Reykvíkinga . 352,00 20. Jósef Björnsson, 2. þm. Skagfirðinga 464,00 21. Július Havsteen, l. kgk. þm. . . . 352,00 22. Karl Einarsson, þm. Vesmanneyinga . 432,00 23. Karl Finnbogason, þm. Seyðfirðinga. 504,00 24. Kristinn Danielsson, 2. þm. G.-K.. . 408,00 25. Magnús KristjánsBon, þm. Akureyringa 480,00 26. Magnús Pétursson, þm. Strandamanna 416,00 27. Matthias Olafsson, þm. Y.-Isfirðinga . 392,00 28. Olafur Briem, 1. þm. Skagfirðinga . 480,00 29. Pétur Jónsson, þm. S.-Þingeyinga . . 512,00 30. Sigurður Eggerz, þm. V.-Skaftfellinga 408,00 31. Sigurður Gunnarsson, þm. Snæfellinga 416,00 32. Sigurður Sigurðsson, 1. þm. Arn.. . 352,00 33. Sigurður Stefánsson, þm. Islirðinga . 464,00 34. Skúli Thoroddsen, þm. N.-ísfirðinga . 352,00 35. Stefán Stefsson, 4. kgk. þm............ 480,00 36. Stefán Stefánsson, 2. þm. Eyfirðinga 512,00 37. Steingrimur Jónsson, 3. kgk. þm. . . 488,00 38. Sveinn Björnsson, 1. þm. Reykvíkinga 352,00 39. Þórarinn Benediktsson, I. þm. S.-Múl. 544,00 40. Þorieifur Jónsson, þm. A.-Skaftfellinga 544,00 Samtals 17224,00 Aukaþókn- uu samkv Ferfta- lög nr. 10, kostn- Samtals 22. okt. aður. 1912, 1. gr. kr. kr. kr. 102,00 190,00 352,00 352,00 836,00 102,00 190,00 352,00 804,00 94,00 90.00 592.00 94,00 90,00 352,00 592,00 102,00 180,00 352,00 352,00 802.00 100,00 120,00 352,00 668,00 88,00 70,00 614,00 102.00 50,00 352,00 584,00 102.00 50,00 584,00 102,00 190,00 836,00 88,00 120,00 352,00 672,00 104,00 20,00 352,00 556,00 102,00 110,00 716,00 102,00 20,00 530,00 102.00 80,00 662,00 88,00 120,00 624,00 46,00 438,00 102,00 120,00 702,00 102,00 160,00 774,00 50,00 95,00 553,00 98,00 60,00 574,00 102,00 80,00 352,00 646,00 102,00 80,00 352.00 662.00 102,00 130,00 744,00 102,00 160,00 750,00 102,00 180,00 352,00 826,00 88,00 340,00 972,00 2524,00 3141,00 22889,00 6. gr. Þá er islenzkt skip er tekið með valdi og fært til hafnar, ber skip- stjóra, þegar til hafnar er komið, að láta hinnm danska konsúl þar á staðnum, eða, ef enginn konsúll er þar busettur, þá næsta konsúl, í té ítarlega og staðfesta skýrslu um skipstökuna og öll atvik að henni. Ef skipstjóri telur sig hafa rétt til þess að kæra yfir meðíerð þeirri, er hann hefir orðið að sæta af hálfu einhvers herskips, ber honum, svo fljótt sem því verður við komið, að senda stjórnarráði íslands, stjórn utanrikismálanna, dönskum sendiherra eða dönskum konsúl kæru sina. Fyrirskipanir þessar ganga strax í gildi, og eru hérmeð biitar til eftirbreytni öllum þeim, er hlut eiga að máli. í stjórnarráðinu, 29. ágúst 1914. Sig. Eggerz. Sveins Björnssonar yfirdómslögmanns, Hafnarstræti 22, er til leigu 1. október. Talsími 202. cT// fioimaliiunar vl^um sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafaverð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta þvi, að vel muni gefast. — í stað helllulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda Castorsvart, því þessilitui er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. tfiucfís *3?arvcfaBrifi Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. 3- gr- Eftirfarandi vörur hefir ófriðarríki þó aðeins rétt til að taka hernámi þá er þær eru sendar stjórn eða her óvinarikis til afnota, (skilyrðisbund- inn hernaðarkontrabandi): 1. Matvæli. 2. Fóðurefni og korn, er nota má til skepnufóðurs. 3. Fatnað, dúka og skó, sem nota má í hernaði. 4. Gull og silfur, mótað eða í stöngum, og peningaseðla. 5. Allskonar flutningatæki, sem nota má í hernaði, svo og einstaka hluta af þeim. 6. Allskonar skip, báta og skipakvíar, svo og áhöld til þeirra og ein- staka hluta af þeim. 7. Járnbrautir, járnbrautarvagna og efni og áhöld til slíks. 8. Loftför og flugvélar og einstaka hluta til þeirra, svo og áhöld og efni, sem auðsjáanlega á að brúka til loftfara og flugvéla. 9. Eldivið og smurningsoliur. 10. Púður og sprengiefni, sem ekki er sérstaklega ætlað til hernaðar. 11. Gaddavír og áhöld til að strengja gaddavír eða klippa hann sundur. 12. Skeifur og efni til hestajárninga. 13. Aktýgi og reiðskap. 14. Sjónauka allskonar, sjó-úr og allskonar siglingaverkfæri. 4- gr- Þá er herskip þess ríkis, sem á í hernaði, hittir íslenzkt verzlunar- skip eða fiskiskip á hafi úti eða í landhelgi ófriðarríkjanna, ber skipinu, þá er foringi herskipsins heimtar, að sýna skipsskjölin tafarlaust, þ. e. þjóðernis- og skrásetningarskjöl skipsins, skipshafnarskrána, afgreiðsluskír- teini, farþegaskrá og farmskrá. Bannað er að leyna eða ónýta nokkurt skjal viðvíkjandi skipi eða farmi á undan eða á meðan á rannsókninni stendur. Ekkert íslenzkt skip má hafa tvenn skipsskjöl eða sigla undir öðru fllaggi en hinu 'danska verzlunarflaggi. 5- gr- íslenzku skipi er bannað að óhlýðnast Iögheimiluðum fyrirskipunum herskipa þeirra ríkja, sem í ófriði eiga, þá er þau neyta réttar síns til að stöðva skipið, rannsaka það eða leggja á það löghald. G. Sveinbj'órnsson, aðstm. Tlámsskeið fyrir stúlkur held eg undirrituð næstkomandi vetur, eins og að undan- förnu. Kenslan byrjar 15. október. Nemendum er gefinn kostur á að velja á milli ýmsra námsgreina, bóklegra og verklegra. Jióímfrtður flrnadóílir Laufásvegi 3 (að hitta frá kl. 4—5 síðd.) Almanak 1914 handa islenzkum fiskimönnum, gef- ið út að tilhlutun stjórnarráðsins, fæst hjá bóksölum. Gráhæri f6fk er ellilegra útlits en n«r« íxtr fínb# harið gðar fœr aptur sLun rðlilefa lit ef þjcrnotið frakkneska hdr&ai- nið iJoiwentine de Junon < sem heilbrigdisráð Frakklands ag mar- gir læknar álíta óbrigdutt of áskaé- legk Flaskan kostar Kr. 2,64. Adalútsala fyrir ísland Kristín Memholt, Þingholtsstrœti 26, Regkjaoík. Tmistmi AM, Undirritaður er fluttur frá Ferjubakka að Bóndhóli í Borgar- hreppi. Þeir sem senda mér bækur og blöð eru beðnir að minnast þessa. Bóndnóli 28. ág. 1914. Guðm. Jónsson, 2 óskilahross eru i Breið- holti í Seltjarnarneshreppi. 1. Blágrár foli 4 vetra. 2. Jörp hryssa, bæði með sama marki: standfjöður fr. hægra. Brenni- merkt á báða framhófa G. J. Ægteskab. En forhenværende Landmandsdatter i Tyverne, net Ydre, vindende Væsen, kunde önske at brevveksle med en nobel Mand for at indgaa Ægteskab. Formue er ingen Betingelse, da saa- dan selv haves til fælles Bedste, men en pletfri Fortid. Billet mærket: 1241, sendes til Annoncekontoret Ahlefeltsgade 18, Köbenhavn.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.