Ísafold - 27.02.1915, Blaðsíða 3

Ísafold - 27.02.1915, Blaðsíða 3
IS AFOLD Hvað jreldur P SíðastliSinn vetur varð Mentaskólinn ýmsum mönnum venju fremur að um- talsefni, bæði í ræðu og riti. Aðalor- sökin til þeirrar hreyfingar mun hafa verið rektorsstaðan, sem þá stóð til að veitt yrði við Mentaskólann, endaþótt margt af því. sem ritað var, kæmi henni alls eigi við. Mikið var um embætti þetta rætt og ymsir þeirra tilgreindir, sem líklegir myndu til að hreppa hnoss ið. Einna helztur meðal þeirra var Stefán Stefánsson skólameistari á Akur eyri. En sá orðrómur lók á, — og mun eigi hafa verið osannur — að kennurum Mentaskólans væri lítt um það gefið, að fá hann fyrir rektor. Voru ymsar ástæður tilgreindar, en þar sem þær áttu að styðjast við orð- róm einan, verður þeirra eigi getið að sinni. Meðal annars, sem birtist á prenti um þetta efni, var grein í 2 tbl. »Skóla blaðsins« f. á. eftir hr. Jón Ófeigsson kennara. Greinin var um núverandi fyrirkomulag Mentaskólans og galla þess. Einn af böfuðgöllunum telur hann vera þann, að gagufræðingar frá Akureyrarskóla fái að ganga inn í lær dómsdeild Mentaskólans án þess að kennararnir hór hafi nokkurt íhlutun- arvald um inntöku þeirra. Komi þó stundum í ljós að kunnáttu þeirra sé mjög »ábótavant, en þó einkanlega lipurð við nám«. Má og geta þess, að ummæli þessi eru hin sömu og þau, sem hann lót sér um munn fara á fundi einurn hér í bænum, um líkt leyti, nema hvað hann tók þá ótví- ræðara af skarið. Væru nú þessi ummæli háttvirts kennarans rétt, að norðausveinar væru kunnáttusnauðir og viðvaningar einir við nám, skyldu menn ætla, að slíkum mönnum gengi miður vel að nema hór í lærdómsdeildinni. Nemandi, sem er kunnáttulítill og )>ólipur« eða klunna- legur við nám, getur ekki staðið skólasystkinum sínum, sem bæði eru kuunáttumeiri og liprari, jafnfætis, nema hann stundi námið af enn meira kappi en þau, þar sem hann verður að gera tvent í senn: nema hið sama og vinna upp það sem hann var á eftir, þegar byrjað var. En nú vill svo vel til, að háttv. kennarinn hefir lyst því yfir i riti, að lærdómsdeildin væri o f þ u n g fyrir nemendurna, og hvernig er þá hægt að búast við af þeim, sem koma mjög illa undirbúnir í deildina, að þeir geti einnig unnið sig upp, þar sem hún er of erfið fyrir þá vel undir búnu og námlipru. Setjum nú svo, að nemendur Akur- eyrarskólans væru ver undirbúnir en nemendur úr gagnfræðadeild Menta- skólans — sem háttvirtur kennarinnu hefir raunar ekki fært neinar sönnur ist svo ýmislegt, sem kaupa þarf á hverju ári. /o. liður. Ferðakostnaður þessi er mjög litill. 11. liður. Húsaleigan, 300 kr., er ekki há, 25 kr. á mánuði. í Rvk. myndi emb.m. með fjölskyldu ganga illa að fá húsnæði fyrir það verð. Gjörum ráð fyrir emb.mannsbústað í sveit, vel úr garði gerðum, t. d. steinsteypuhúsi; það myndi naumast verða undir 6000 kr., þótt ástæður væru hentugar. Ef hann borgar i rentur 5 °/0 af verði hússins, þá er það 300 kr.; þar við bætist fyrning- argjald, viðhald, lóðargjald, húsaskatt- ur og brunabót; og mun mega reikna það 30—100 kr. Húsaleigan verð- ur þá nær 400 kr., segjum 360 kr. (30 kr. á mánuði). 12. liður. Bækur, timarit og blöð. Þessi liður verður dálítið misjafn, en þó má áætla minstu upphæð. Gera má ráð fyrir, að emb.m. kaupi að minsta kosti: 2 isl. blöð, 2 tímarit alm. efnis, 1 sérfræðistímarit, 1 útl. blað, og það yrði segjum, segjum 8+30+20-f-io = 68 kr. Þá áhann að kaupa bækur, bókband og pappír fyrir 20 kr. á ári. Það er of lítið á — og að þeir gætu síSar meir slaSið hinum jafnfætis, ef þeir væru mjög ástundunarsamir og sýnt um nám. Eti nú lætur háttv. kennarinu sér ekki nægja að bregða þeim um kunnáttuleysi, heldur bætir haun við »að einkum sé lipurð þeirra við nám mjög á b ó t a v a n tí *). Þegar nú á báða þessa galla er litið, verður ekki önnur ályktun dregin eu sú, að nemendur frá Akureyrarskólan- um hljóti að standa gagnfræðingum Mentaskólans langt að baki við námið lærdómsdeildinni. En hvað segir nú reynslau um þetta 1 Lesi menn yfir einkunnir þeirra manna, sem útskrifast hafa hór úr Mentaskólanum síðan fyrstu gagnfræð ingar frá Akureyri luku stúdeutsprófi, getaþeir sannfært sig urn, að ttemend- ur frá Akureyrarskólauum hafa alls ekki staöið sunnanmönnum að baki. Hafa meira að segja fremur betri eiu- kunuir að meðaltali. Og þótt litið só á eínkunnir norðansveina upp úr 4. og 5. bekk lærdómsdeildarinnar, kemur hið sama í ljós. Þegar þetta er atbugað, virðist það lítt samrj'manlegt þeirri niðurstöðu, sem háttv. kennarinn hefir komist að, að noröansveinarnir væri )>kunuáttu- minni« og »óliprari við nám«. Þess ber ennfremur að gæta, að í fyrstu stauda norðansveinar ver að vigi en suunanmenn, t. d. eru þeir með öllu ókunuugir kennuruuum, verða stund- um að kynnast nýjum kensluaðferð- um og auk þess alls ekki sjald gæft, að sumir kennararnir hafi horn í síðu þeirra, fyrst 1 stað. Þessum ummælum hr. J. Ó. svaraði Stefán Stefánsson, skólameistari á Akur- eyri, bæði rökrétt og drengilega í 4. tbl. »Skólablaðsins« f. á. Arangur greinar þeirrar varð sá, að hr. J. Ó. sá sinn hlut væustan í því að rita ekki frekar um þetta mál opinberlega, held- ur kvað hann heppilegra, eins og bann kemst að orði: »a ð g e r a g r e i n fyrir ummælum sínum um kunnáttu ognámfimi gagn- fræðinga frá Akureyri á a n n a n vegi1) Það virðist vera harla einkennilegt, að sá maður, sem svona ótvírætt lætur uppi skoðun sína f opinberu blaði, eins og bent hefir verið á hór að framan, skuli fara undan í flæmingi og ekki hirða um að útskýra hana eða rök- styðjsi á nokkurn hátt. Væri nógu fróðlegt aö vita af hvaða ástæðum hr. J. Ó. telur sór »heppilegra að gera grein fyrir þessu á annan veg«, og hvaða leið hann hafi valið til þess. ó Leturbreytingin. vor. J) Leturbreytingin vor. og er óhætt að telja 100 kr. lág- markið, a. m. k. til sveita, þar sem ekki eru söfn og iestrarfélög. /3. liður. Ábyrgðargjöld. Hér er líka auðsjáanlega gætilega farið í sak- irnar. Ábyrgðargjöld þau, sem hljóta að koma til greina, eru vátrygging á innanhússmunum, ellistyrktarsjóð- ur embættismanna, líftrygging og auk þess ekkjutrygging, ef hann er kvæntur. Segjpm að innanhússmun- ir, er nemi 3000 kr., séu trygðir fyrir 7 °/00; það verða 21 kr. Segj- um ennfremur að embættismaður hafi liftrygt sig fyrir 5000 kr., 30 ára að aldri, á þann hátt að borga iðgjöld til 60 ára aldurs, sem er skynsamasta aðferðin; þá er iðgjald- ið í lífsábyrgðarstofnun ríkisins 113 kr. (112+1 kr.), sbr. Vejledn. 4. tafla. Ef embættismaðurinn hefir 2000 kr. í laun, þá er ellistyrktar- sjóðsgjald hans (2%) 40 kr. Þessir þrír liðir verða þá alls 173 kr., sé hann ókvæntur, eða ef hann lætur líftryggingu sína koma í stað ekkju- sjóðsgjaldsins (en þá yrði hún í nefndu dæmi að vera 6000 kr.). Þessi liður er þvi lágur í ársreikn- ingnurn. Vegna greinar Stefáns Stefánssonar skólameistara 1 4. bl. »Skólabl.« f. á. hirtum vér ekki um að svara þessum niðrandi ummælnm hr. J. Ó. í garð gagnfræðinga frá Akureyri þót.t oss væri fyllilega ljóst, að hér væri með öllu hallað réttu máli. En þar sem nú ný ásökun hefir komið frarn í garð norðansveina í Mentaskólanum, sem vér ekki getum gengið fram hjá óátal ið, fanst oss vel við eigandi að svara hr. J. Ó. um leið. í seinustu skýrslu gagnfræðaskólans á Akureyri minnist Stefán Stet'ánsson skólameistari a nemendur úr skólanum þar, sem nú stunda nám í Mentaskól- anum. A bls. 52 getur hann um fó- lag, sem norðansveinar hafi stofnað hér í Mentaskólanum til þess að halda við sambandinu við skólann fyrir norðan, og só nú mjög fariö að dofna yfir þeim fólagsskap. I næstu málsgr. á sömu síðu stendur meðal annars þessi klausa : »Hefði það óneitanlega ver- ið drengilegra, lýst meiri mannrænu og göfugum metn- aði, aðreynaaðhafabætandi áhrif á skólalífið syðra og standa eigi að baki þeim beztu, sem fyrir voru, held- ur en láta undan síga og skipasóríflokk hinna lak- a r i« . (Leturbr. gerð hér.) Þessi tilfærðu ummæli eru tveut í senn, bæði ranglát og fljótfærnisleg. Það er ranglátt að segja, að norðan- sveinar hafi staðiö að baki þeim beztu, sem fyrir voru, og látið uudan síga og skipað sór í flokk hiuna lakari«, eða með öðrum orðum : h a f i v e r i ð frumkvöðlar trassaskapar, óregluogklækjahóríMenta- s k ó 1 a n u m , e i n s o g u m m æ 1 i n gefa ljóslega ískyu að verið hafi, eftirástæðum að dæma. Margur ókunnugur mundi nú ætla, að miður fátt væri þeim mönnum vel gefið, sem útskrifast úr gagnfræðaskól- anum á Akureyri og stunda síðar nám hér í Mentaskólanum, þar sem mikils- metinn kennari þeirra hér bregður þeim um »kunnáttuleysi og ólipurö« við nám- ið, en fyrverandi skólastjóri þeirra kveður upp þessi þungu ámæli, sem tilgreind eru að framan, um daglega framkomu þeirra og breytni. — Það er kunnara en frá þurfi að segja, að alt til hinna seinustu ára hafa si- feldar róstur og óeirðir átt sór stað í Mentaskólanum milli kennara og nem- enda, en nú á 4—5 seinustu árum hefir skift svo um til batnaðar, að þetta er að hverfa með öllu. Stráka- pör þekkjast vart lengur — síst af öllu í efri bekkjunum — og samkomu lag kennara og nemenda er að verða liið ákjósanlegasta. Bendir þetta á, að norðansveinar hafi haft áhrif á Menta- skólann til hins verra ? Eða á að skilja það svo, að það sem afvega fór 14. liður. Opinber gjöld eru a. m. k. þessi: prests- og kirkjugjald, aukaútsvar, tekjuskattur, ellistyrktar- sjóðsgjald fyrir eitthvað af heima- íólki. Ef því síðastnefnda er slept, og vér áætlum tekjur hans 2500 kr., þá er tekjuskattur um 17 kr.; ef prests- og kirkjugjald er 13 kr., þá er aukaútsvarið 70 kr. Ekki er með því sagt, að reikn. liðist einmitt þannig, en þessar upphæðir láta rajög nærri því, sem lægst má áætla. ij. liður. Félagagjöld eru í ofan- nefndum reikningi 8 kr. á úri, sem svarar tillagi til Bókmentafél. og Þjóðvinafélagsius, en það er of lág áætlun. 16. liður, vinnulaun. Hér talið með kaup vinnukonu, og er þá ekki mikið afgangs til óvissra vinnulauna, sem altaf má gera ráð fyrir, t. d. heimflutn. á vörum og hjálp, er veikindi ber að höndum (fyrir utan læknishjálp). 17. liður. Rentur af skuldum eru taldar 25 kr., og eru það rentur af 500 kr. með 5% árgjaldi. En alls ekki er hægt að gera ráð fyrir, að embættismenn, fyrstu árin að minsta kosti, séu svo litið skuldugir, og er hjá þeim, hafi verkað sem móteitur á hina. Hver vill halda því fram ? Að b'kindnm enginn. Þar sem sagt er, að norðansveinar hafi aukið óreglti í skólanum hér, er með öllu hallað róttu máli. Þeir hafa öllu fremur stuðlað að því gagnstæða. Sem dæmi þess má nefna, að fyrir tilstilli og ötulleik norðansv. hefir verið stofn að tóbaksbindindisfélag í Mentaskólau- um til þess að reyna að útrýma — eða öllu fremur að minka — tóbuks- ueyzluna á meðal uemenda þar. Þar var þó eigi í fyrstu við lambið að leika sór, því að margur vann af mætti á móti slíku. Hvað því viövíkur, að trassaskapur norðansveina hafi verið meiri en ann- ara nemenda í skólanurn er heldur ekki rótt. Því til sönnunar má benda á, að tiltölulega fleira af þeim verðlaun- um, sem í skólanum eru veitt fyrir iðni, háttprýði og framfarir, munu ár- lega falla í þeirra garð. Etinfremur skal það tekið fram, að hór mun norðan- sveini aldtei hafa verið vikið úr skóla, og að þeir hafi yfirleitt komið hór fram sem háttprúðir og kurteisir menn, höfum vór beitt ummæli kennaranna fyrir. Niðurstaðan verður þá sú, að noröati- sveinar hafa alls eigi »látið undan sfga« nó »skipað sór í flokk hinna lakari hór«, heldur þvert á móti reynst hinir nýtustu nemendur, staðið framarlega í öllum fólagsskap og eigi síður en 8unnanmenn átt öflugan þátt í því að b<»ta skólalífið í Mentaskólanum. Yór sögðum, að það væri fljótfærnis- legt af háttvirtum skólameistaranum að birta þessi ummæli sín í opinberri skýrslu, og á það við tvent að styöjast. í fyrsta lagi, að þótt ummælin hefðu verið sönn, þá var lítill sómi fyrir hann og skólaun nyrðra að hafa klakið öðrum eins nemendum út, því að fár mun geta trúað, að þeir nemendur, »s e m v 0 r u ’n i n i r m e s t u reglu menn« og »eigi vildu vamm s i 11 v i t a« — eins og skólameistar- inn sjálfur kemst að orði um þá í skýrslunni á bls. 57 — meðan þeir voru í skólanum nyrðra, hafi á fyrsta vetri, þegar suður kom, »látið undan síga og skipað sór í flokk hinna lak- ari, sem fyrir voru«. Ef slíkt væri satt, hefði eflaust eitthvað verið at- hugavert við þá áður. í öðru lagi, þar sem ummælin eru ósónn og háttv. skólameistarinn ekki hafði við annað að styðjast en sögusögn eina, hefði óneit anlega verið róttara af honum, bæði að grafast fyrir hið sanna og eins að láta nemendur sína hór syðra vita um þau þungu ámæli, sem þeim voru borin á brýn — einkanlega þar sem þeir hafa hór sórstakt fólag sin á meöal — svo þeim gengi hægra að hreinsa sig af þessu, og velja aðra leið en vór nú erum neyddir til að fara, heldur en ekki of hátt farið, þótt reiknaðar væru 100 kr. (renta af 2000 kr.) í rentu (og afborgun), að minsta kosti hjá sumum embættismönnum, t. d. læknum, et fara verða trtan áður en þeir taka við embætti, og leggja mikið fé í verkfæri. iS. liður. Óviss gjöld eru talin: burðargjöld, símtöl, gjafir o. þ. h. minni útgjöld. 19. og 20. liður. Hér verður að bæta við tveim liðum. Læknishjálp er alls ekki tilfærð, en slíkt er hepni, og tjáir ekki að sleppa þeim lið í áætlun. Ennfremur verður að bæta við fé, sem embættismaður leggur fyrir til síðari afnota eða geymir tii annara ónefndra nota. Til dæmis þurfa embættismenn stundum að fara utan, og á það ef til vill eink- um. við um lækna. Aþingi hefir séð það og veitt til þeirra lítilfjörlegan styrk árlega (600 kr.). í reikn. er og ekki sérstaklega talið neitt fé til skemtana. 4. Hvert er láqrnarkið ? Nú kemur til þess, að reyna að áætla með sanngirni lágmarkið, út frá ofannefndum reikningsliðum og töflum, því að áætlunin verður á birta þetta í sjálfri skólaskýrslunnl, án þess að hafa nokkrar órækar sann- anir fyrir hettdi. Og því er það beiðni vor, ef honum kynni að berast ein- hvevjar óhróðurssögur framvegis um þá nemendur sína, sem nám stunda i Mentaskólanum, sem vart er þó hugs- anlegt, því að eftir því sem nú ltorfir við, mun eigi þurfa að beita því vopni í btáð, þá að láta oss vit.a af því fyrir- fram, svo að sekau eða seka þurfi eigi að reka undan og hægt só að stinga á kýliuu á binum rótta stað. Um hitt ásökunaratriðiö — að fólag norðl. gagnfr. í Mentaskólanum só á fallandi fæti — skal eigi farið um mörgum orðum. Háttv. skólam. segir, að í seinustu skólaskýrslu hafi þess verið getið, að norðatisveinar í Mentaskól- anum hafi stofnað fólag með sór til að halda við sambandinu við skólann fyrir norðan. Við þetta er það að athuga, að í fyrsta lagi hefir' nú skólam. aldrei ver- ið beðinn að geta þessarar félagsstofn- unar í skýrslunni, og í öðru lagi, fyrst hann gat hennar, þá er eigi með öllu farið með rótt mál. Því fer svo fjarri, að það séu einungis norðansveinar í Mentaskólatium, sem hafa myndað þennan fólagsskap með sór, heldur samanstendur hann af öllum norðlenzk- um gagnfræðingum, sem hér eru í bænum og í honum eru, hvort heldur þeir eru í háskólanum, kennaraskólan- um, verzlunarskólanum, eða hvar svo sem þeir eru, eða hvað þeir stunda hór í bænum. Félagið er því með öllu sjálfstætt félag og eigi fremur háðara Mentaskól. heldur en einhverri annari stofnum eðabýli,þarsemfólagsm.dvelur. Og því er það, að þótt dofnaði yfir þessum félagsskap, þá er með öllu ranglátt að gefa norðansveinum f Menta- skólanum einungis sök á því. — En sannleikurinn um þetta fólag er sá, að það lifir góðu lífi og man vel gamia, góða skólann sinn og hiua ágætu og drenglyndu kennara hans og minnist enn með óblandinni gleði skólalffsins og samverustundanna þar — og að maklegleikum. — En hvað veldur nú þessum ummæl- unt háttv. skólam., sem með öllu fara í bága við það, sem í raun og veru er 1 Svarið er fljótfengiö. — Þeir sem liér eiga hlut að máli hafa verið rægðir við hann, enda benda orð hans, á bls. 57 í skólaskýrslunni óbeinllnis á að svo hafi verið, þar sem bann segir : »Þaö er eigi langt á að minnast, að nem- endum héðan hefir verið borið á brýn að þeir væru valdir að óreglu í Menta- skólanum og skólanum hór um kent«. En hverjir flytja þessar miður fögru og ósönnu sögur? Vill ekki skólameist- arinn gera oss þann greiða að láta oss eða almenning vita það? í það minsta finst oss, að þeir, sem hlut eiga aö máli, eigi fullkomna heimtingu á því. láqmarkið, en ekki regla og mæli- snúra á laun emb manna yfirleitt. í aths. er upphæðin stundum talin vera of lág. Þetta er ekki svo að skilja, að reikn. sé ekki réttur, og rétt tekinn upp, heldur hitt, að þessi maður hefir ekki séð sér fært, að eyða svo miklu, sem þurfti. Fer eg svo yfir hvern lið þeirra, er breyta verður. 1. og 2. færast upp í 340 kr. (sbr. aths. v. 1. og 2. lið); 4. liður verður a. m. k. 10 kr. (sbr. aths. v. 4. lið); 6. lið (mjólk) verður að færa upp í i?S kr. (sbr. aths. v. 6. lið); 9. lið mætti ef til vill færa niður í 120 kr. (sbr. ath.); 10. lið verður að færa upp í 40 kr. (sbr. ath. við 10. lið) og er þó ekki fyrir hestfóðri. 11. lið má a. m. k. færa upp i 360 kr. (sbr. ath. v. 11. lið); 12. liður færist upp í 100 kr. (sbr. ath. v. 12. lið); 13. lið verður að færa upp í 173 kr. (sbr. ath. v. 13. lið); 15. lið er óhætt að færa upp í 15 kr. (sbr. ath. v. 15. lið); 17. lið má færa upp í 75 kr. (sbr. ath. v. 17. lið); 19. lið, læknishjálp, verður að bæta inn í og má áætla hana a. m. k. 20 kr.; er það miðað við borg- un til heimilislækna í kaupstað; 20. liður er áætlaður 150 kr.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.