Ísafold - 27.02.1915, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.02.1915, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD A.ð eudingu skal það tekiö fram, að OS8 dettur eigi í hug að fuUyrða, að ekkert sé athugavert við þeivkingu og daglega breytni norðansveina í Menta- skólanum, né að þeir kunni ekki að finnast, sem bæri að breyta um til hins betra. Eti þá er spurningin : hefir slíkt eigi alt af meira og minna brunn- ið við í sögu skólanna, þótt eigi hafi helztu mönnum þeirra þótt sæma fyr en nú að fjargviðrast um og út básúna fyrir alþjóð 1 En það fullyrðum vór, sem satt og rétt, að norðansveinar standi að engu að baki öðrum Mentaskóla nemendum í hvaða grein sem er, sem veit til hins betra, og þeir hafa alls eigi látið undan síga frá þeim tíma að þeir voru í gagnfræðask. á Akureyri. P. Aths. Grein þessa hafa nokkurir norðansveinar beðið ísafold fy rir og kveðast þess reiðubúnir að bera sjálfir ábyrgð á 6fni hennar, ef rengt verði, þótt eigi standi nöfn þeirra undir. Hefir I s a f o 1 d að vísu eigi mikið rúm til að leyfa langar umræður um skólamál, en taldi þó, eftir atvikum, rétt að leyfa norðansveinum að bera það af sér, sem þeir telja ranglega á sig borið, í þeirri von, að eigi þurfi löng orrahríð úr að verða. R i t s t j. Hjálmar Jónsson bóndi að Syðra-Seli. Kveðja frá Friðberg Stefánssyni. Mér fanst sem birtn brygði, er banafregnin þin mér barst, — hún skygði, skygði á skærstu ljósin mín, — sem englar grétn góðir að geislahvörfum dag og drnptn höiði hljóðir, minn hjartans fóstnrbróðir, við lífs þíns sólarlag! Mér brosir bernskan ljúfa í blíðri minning við, — hver ljósgræn laut og þnfa með liðna timans frið, þar sól við okknr nngnm á æsku vorri hló, þar saman glatt við sungum, er síð á fjallabungum i vestri dagnr dó. Eg man þig, góði, greindi og göfgi vinnr minn! I þyngstu rann eg reyndi á rausn og drengskap þinn. Hú erfðir æfisóma og ástúð fústra mins: Eg skil, að hörpur hljójna í horni’ um dáinn blóma i hlíðum héraðs þíns. Og eins og bezta bróðnr eg blitt þig siðast kveð, er hnigur röðnll rjóður á Ránar geislabeð. Eg ber minn harm í hljóði, en hjartans þakkarmál í þessu litla ljóði mig langar siðast, góði, að senda þinni sál! Gruðm. Guðmundsson. Gratis 50 Btk. Prospektkort (10 0res) til alle Kunder. Alle Varer sælges 50°|0 under Prisen paa Grund af Verdenskrigen. Pakke I. Pakke II Pakke III. . Pakke IV. Pakke V. . Pakke VI. 4 Kr. -j- Porfo. 5 Kr. -f- Porto. 1 Kr. 85 Öre -j- Porto. 2 Kr. 35 Öre -j- Porto. 6 Kr. 75 Öre -{- Porto. 1 Kr. 50 Öre -j- Porto. Et flot Et flot En elegant Barberkniv. Harmonika med 1 Pd. ekstrafin Lommeuhr til Lommeuhr til 18 Karats forgyldt 5 Aars Garanti. særdeles kraf- Java-Kaffe, Herrer. Damer. Herre eller Dame- Enestaaende Kniv. tige Toner I. Kvalitet, 2 Aars Garanti 2 Aars Garanti Urkæde samt samt samt samt samt samt 50 Post-Brevkort 50 Post-Brevkort 50 Post-Brevkort 50 Post-Brevkort 50 Post-Brevkort 50 Post-Brevkort HUSK! Alle Varerne sælges 50% under Prisen, Brevkort (10 Öres), Værdi 5 Kr. samt at med hver Ordre fölger aldeles gratis 50 Stk. Post- Dette Tilbud er kun Reklame íor Forretningen. Spar 50%. Alle varerne sendes Emballagefrit, naar Belöbet medsendes Ordren. Talrige Anbefalinger fra Kunder i Danmark, Norge, Sverige og Finland. Porretningen tilkjendt over 70 Ærespræmier og Sölvmedailler etc. « Skriv straks til C. Christensens Varehus, Hedebygade 4, Kötailiavn V. Grundlagt 1895. Grundlagt 1895. H.f. Eimskipafélag Islands. Afgreiðsla í Leith verður hjá: M. J. Ellingsen & Co. 2 Commereial Stpeet. Minningarritið am Björn Jonsson, fyrra bindi með mörgum myndum, er komið út og fæst í bókaverzlunum. Verð: 1.50. GGíslason&H ay Reykjavik hafa fyrirliggjandi heildsölubirgðir af: hrisgrjónum hveiti (ýmsar teg.) völs. höfrum rúgmjöli maismjöli »molasses« fóðurmjöli sago kartöflumjöli kexi (sætu) saltkjöti kaffi melis (steyttum) eplum sveskjum lauk ávaxtasultu Víking mjólk smjörliki (2 teg.) vindlum sápum alls konar kertum (mörgum teg.) eldspítum rúðugleri þakjárni gaddavír fiskilínum Manilla tóverki öuglum Hessian« (fiskumb.) cigarettum Ymis kcfnar vefnaðarvörum, svo sem stúfasirzi, regnkápum, tilbúnum fatnaði handa körlurn og konum og börnum, alls konar fóðurtauum og fataefnum, skófatnaði og mörgu fleiru. Vörur sendar kaupmönnum og kaupfélögum út um land, gegn fyrir- framgreiðslu. H.f. Eimskipafélag Islands, Samkvæmt þessu lítur ársreikning- nrinn þannig út: 1. útlend matvæli 1 2. munaðarvara I 330,00 3- fatn. og vefnaður 210.00 4■ glysvarn. og lyf 10,00 5- ísl. matur 273,00 6. mjólk 133,00 7• ljósmeti 00 b 0 8. eldiviður (kol) 105,00 9- húsgögn 120,00 10. ferðakostnaður 40,00 11. húsaleiga 360,00 12. bækur og blöð 100,00 13- ábyrgðargjöld 173,00 14. opinber gjöld 100,00 D- félagagjöld 15,00 16. vinnulaun 80,00 17- rentur af skuldum 73,00 18. óviss gjöld 70,00 !9- læknishjálp 20,00 20. fé geymt til annara eða síðara afnota 150,00 krónur 2414,00 Þetta verður þá lágmafkið, 2400 kr., þ. e. a. s. ef embættismaðurinn á að geta séð fyrir 5 manna heimili. Reikn. er miðaður við embætti út um land. Þau embætti, sem ekki gefa þessar tekjur eða þær, sem rannsókn málsins sýnir að eru lág- mark, hvort sem það er nefnd upp- hæð, eða skakkar fleiri eða færri hundruðum, þau embætti, segi eg, eru að eins fyrir einhleypa menn, eða emb.maður verður að hafa aðrar tekjur jafnhliða, til þess að geta lifað skuldlaust. Ef emb.maður hefir ekki annað i hjáverkum, en gefur sig við starfinu óskiftur, þá hefir hann engar aðrar tekjur. Þegar rætt er um laun embættis- manna, verður fyrst að gera sér ljóst, hvort þeir eiga að lifa sómasamlegu lífi, og ef það verður ofan á — og eg er ekki að efa það —, þá verður að launa alla emb.menn nógu hátt til þess að geta það. Ofannefnt lágmark er miðað við vörur og vöruverð eins árs, en það skal játa, að ekki er heppilegt að binda við slikt, enda er ekki álit mitt, að ákveða ætti lágmark upp á krónu eftir verði eins árs, hver sem niðurstaðan yrði. í öðru lagi er ofannefnt lágmark miðað við það, að efiirlaun haldist óbreyti, ekki er ætlað fyrir ellitrygging eða öðrum slíkum tryggingum. Næst mun eg svo, ef eg fæ rúm til þess, víkja að eftirlaunum og af- námi þeirra. í desember 1914. ------ - ... ----------- | Ljósframleiösluvél (Airgas Machine) sem hefir verið í notkun hjá okkur þrjá vetur, er til sölu með góðum kjörum. Vélin er heppileg á stórum sveita- heimilum eða í kauptúnum, þar sem hvorki er gasljós né rafmagnsljós. Hún framleiðir alt að 50 ljósum (100 kerta hvert). Vélin er til sýnis þeim sem hug hafa á að kaupa hana, og tilsögn gefin um notkun hennar. G. Gíslason & Hay, Reykjavík. Þrátt fyrir verðhækkun á efni selur Eyv. Árnason lang ódýrastar, vandaðastar og fegurstar Líkkistur. Litið á birgðir mínar og sjáið mis- muninn áður en þér festið kaup annarsstaðar. Sími 44. Aggerbecks Irissápa er ðvibjafnfinlegft gób fyrir húbina. UppAhalð allra kvenna, Bezta barnas&pa. Bibjið kaap- menn yðar nm hana. Breyting á ferðaáæflun félagsins. Gulifoss. Vegna þess að skipið verður eigi fullsmíðað á tilsettum tima, getur það eigi farið frá Kaupmannahöfn, i fyrstu ferð sína, fyr en 27. marz. Vegna þessara tafa og sökum þess, að nú er fullráðið að skipið fari til Vesturheims snemma í -april, falla burt þessar áætlunarferðir: 2. ferð (frá Reykjavík 5. apríl) • og 3. ferð, hringferð um landið (frá Reykjavík 2. maí). 5. ferð, frá Reykjavík 15. maí til Austfjarða og útlanda, er áformað að verði farin samkvæmt áætlun. Reykjavík, 25 febrúar 1915. Stjórnin, TJlmanak Í9Í5 fyrir íslenzka fiskimenn feesf fjjá bóksöíum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.