Ísafold - 30.06.1915, Side 2

Ísafold - 30.06.1915, Side 2
2 IS AFOLD kgsúrsk. 14. júlí 1874, og þar til nú, hefir að eins einn tnaður átt að standa fyrir allri æðstu stjórn lands- ins. Þó að þessi skipun kunni að hafa verið sæmileg í öndverðu, er hún það trauðla lengur. Störf þau, er undir stjórnarráðið heyra, eru svo margvísleg, að enginn einn maður er til hlítar fær um að leysa þau vel af hendi. í stjórnarráðinu sameinast allar greinar framkvæmdar- valdsins, dómsmál, kirkjumál, kenslu- mál, fjármálefni öll, þar á meðal hin umboðslega endurskoðun, eftir- lit með öllum embættis- og sýslun- armönnum landsins, atvinnumál, svo sem landbúnaðarmálefni, samgöngur, simamál, póstmál, siglingar, verzlun, iðnaður, fiskiveiðar, vegamál, syslu- og sveitarstjórnarmál, eftirlit og um- sjón fasteigna landsins o. s. frv., 0. s. frv. Einn maður getur eigi kynt sér þessi mál öll eins og æskilegt væri. Hér við bætist það auðvitað, að þingið ætlast tii þess og þjóðin einnig, að stjórnin eigi frumkvæði til endurbóta á löggjöf landsins milli þinga og leggi árangur þeirra starfa undir þingið. Og er slíkt eigi nema sanngjarnt og sjálfsagt, ef stjórn landsins er svo fyrir komið, að þess sé kostur. Menn hafa fundið til þess, að eigi væri heppilegt skipulag að hafa að eins einn ráðherra. Auk þess, sem áður hefir verið tekið fram, ber enn- fremur það til þess, að það sýnist fullmikið að leggja alla stjórn lands- ins i hendur eins einasta manns. Það er og ábyrgðarmeira fyrir hann að stjórna landinu einn án þess að hafa nokkurn mann með stjórnskipu- legri ábyrgð til þess að bera sig saman við, enda líkur til, að ýmis- legt yrði betur ráðið, ef tveir full- ábyrgir menn starfa að þvi, heldur en ef það er falið að eins einum manni. Loks má geta þess, að stjórnin er styrkari gagnvart öðrum embættismönnum landsins, ef tveir menn skipa hana heldur en ef að eins einn er ráðherra. Kostnaðarauki af þessu fyrirkomu- lagi, sem hér er farið fram á, mundi litill eða alls enginn verða frá þvi sem nú er. Jafnskjótt sem stjórn- arskrárbreyting sú, sem samþykt var á alþingi 1913 og 1914, er komin til framkvæmdar og lagafrumvarp um afnám ráðherraeftirlauna frá þinginu 1914 hefir hlotið staðfest- ingu, hverfa ráðherraeftirlaun fram- vegis. Og þarf því eigi að óttast eftirlaunabyrði úr þeirri átt. Sam- kvæmt áðurnefndu stjórnskipunar- of mikið af henni. Vér íslendingar þekkjum þetta að nokkru, hygg eg, — hjá oss gæti »stórpólitikin« oft kallast öðru nafni, sem er skiljan- legra og meir við alþýðuhæfi, og auk þess nákvæmara í merkingu, en það er nafnið riýrildi! Heim8pólitíkin — höfum vér nokk- uð með hana að sýsla? Mörgum mun í fljótu bragði virðast að það höfum vér ekki. Og þó höfum vér það. Vér getum ekki lifað út af fyrir oss einvörðungu, eins og alt er nú orðið i pottinn búið. Margt og mikið þurfum vér að fá frá út- löndum og margt að senda þangað, menn og málleysingja. Viðskifti við aðrar þjóðir eru oss lifsnauðsyn. Stendur oss þvi á miklu, hvernig á- standið er í umheiminum, því að eftir þvi fer, hvernig skifti vor verða við aðrar þjóðir. En »ástandið i umheiminumc skapast að mestu leyti, að því er mönnum er sjálfrátt, af hinni svo nefndu »heimspólitík«, sem einatt er ekkert annað eða meira en lagafrv. og frumvarpi því, sem hér greinir, legst landritaraembættið nið- ur jafnskjótt sem lög um fjölgun ráðherra koma til framkvæmdar. En landritaraembættinu fylgja 6000 kr. árslaun. Mismunurinn á ráðherra- laununum og landritaralaunum er því, eftir því sem hér er farið fram á, aðeins 2000 kr. á ári. Og ætti landinu því í raun og veru, er ráð- herraeftirlaunin hverfa, enginn út- gjaldaauki að verða til frambúðar að skipulagi því, sem hér er farið fram á. Og þótt hann yrði þessar 2000 kr. á ári, virðist eigi í þá fjárhæð horfandi, ef verulegar bætur fengj- ust með því ráðnar á stjórnarfari landsins, en slikt þykir mega ætla. Um Landsbanka-frumvarpið athug- ar stjórnin þetta: Á Alþingi 1909 bar meiri hluti peningamálanefndar þeirrar, er þá var skipuð í neðri deild, upp frv. til breytinga á lögum um stofnum Landsbanka frá 18. sept. 1885. Var í frv. þessu stungið upp á því, að sú skipun, að hvor deild Alþingis veldi sinn gæzlustjóra, yrði lögð niður, en í stað þess veldi samein- að Alþingi lögfræðislegan ráðunaut, er hefði að sumu leyti minni rétt- indi en bankastjórarnir tveir, er er settir skyldu samkvæmt þessu frv. til þess að stýra bankanum. En svo fóru þó leikar á þingi 1909, að efri deild taldi réttast að láta hina gömlu skipan um gæzlustjórana þingkosnu haldast. Er því sú skip- un á stjórn bankans nú, að tveir forstjórar skipaðir af ráðherra, standa fyrir honum og tveir gæzlustjórar, kosnir sinn af hvorri deild Alþingis. Af þessu skipulagi leiðir, að í stjórn bankans þarf enginn lögfróður mað- ur að vera, og hefir eigi heldur neinn verið nú um hríð. Þetta verð- ur stjórnin að telja mjög varhuga- vert, því að stjórn banka hljóta daglega eða nær því að berast að höndum málefni, er vart er ætlandi ólögfróðum mönnum að leysa úr enda of ábyrgðarmikið fyrir þá að gera það uppá eindæmi sitt. Auk þess er gæzlustjórafyrirkomulagið, sem nú er, óheppilegt. Þingdeild- irnar skipa stöðurnar, og má búast' við því, að stundum geti annað ráð- ið um skipun þeirra en það eitt, hversu hæfir mennirnir eru til starf- ans. Ennfremur eru gæzlustjóranir svo lágt lauuaðir, að eigi verður með sanngirni heimtað af þeim, nema litið starf í þarfir bankans. »spekúlasjónir«, einkum stórþjóð- anna — stórveldanna — út jyrir sín eigin takmörk, sitt eigið þjóðfé- lag. Þótt vér séum ekki sérlegir stjórn- vitringar, íslendingar, mun oss þó flestum finnast, að eitthvað meira en lítið sé bogið við heimspólitíkina nú á tímum, að ekki hafi verið eða sé »spekúlerað« á sem fínastan máta. Hygg eg, að þar muni oss ekki missýnast. Sú viðskiftapólitík, eða framsóknarkepni, sem leggur i söl- urnar hrúgur miljónanna, en ber úr býtum hinar hryllilegustu blóðsút- hellingar, eymd og örkumsl, getur ekki verið heilbrigð. En það er hægara um að tala en í að rata. — En við þetta erum vér lausir, bein- línis, og vér höfum einstaklega góða aðstöðu að geta verið það einnig framvegis, um aldur og æfi, ef vér förum sæmilega hyggilega að ráði voru. Þannig er lega lands vors og ástæður allar, að vér þurfum ekkert að óttast, ef vér ekki brjótum af oss alla samúð. Af þessum ástæðum og með til- liti til þess, að störf bankans fara vaxandi og velta hans eykst, þykir stjórninni rétt að leggja frv það, er hér greinir, fyrir þingið. Ný stúdentahreyfing á Norðurlöndum. Það munu nú vera um 3 ár síð- an að eg í sænsku tímariti (Eg ætla að það væri »Ord och Bild«) las grein eina, er kom mér mjög ein- kennilega fyrir sjónir. Greinin var rituð af Finna einum sænskum, og lýsti kjörum þeim, er sænskt þjóð- erni á við að búa í Finnlandi. Mér hafði sem öðrum, verið kunnugt um áþján þá, er landsmenn áttu við að búa frá Rússa hálfu, en alls ekki þá úlfakreppu sem sænsku Finnarnir eru i. Hinir eiginlegu Finnar (þeir er finska tungu tala) hafa ýmigust á þeim og gera alt sem þeir mega til þess að þjaka sænskri tungu og þjóð- erni í Finnlandi. Lýsti grein þessi, er eg las, átakanlega hinni vonlausu baráttu hinna sænsku Finna fyrir þjóðerni og móðurmáli. Finna þeir sárt til þess hve litla rótfestu þeir eigi í Svíþjóð sjálfri og hve litillar hjálpar þeir geti vænst þaðan gegn ofureflinu. Flestir lesendur blaðsins munu kannast við »Skandinavismann«, stefnu þá, er olli svo miklum móði og samhug á meðal stúdenta á Norð- urlöndum um og eftir miðbik síð- ustu aldar. Sú stefna varð ekki langgæð. Enda þykir nú flestum sem frekar hafi hún sprottin verið af vinaþelt og hlýjum hug til lftil- magnans, heldur en af fyrirhyggju. Nú fyrir einum áratug síðan, eða svo, hófst önnur stefna á meðal hinna sænsku Finna, eða réttara sagt á meðal stúdentanna þar. Mun stefna sú eiga rót sina að rekja til »Skandi- navismans«, en er þó frábrugðin þeirri stefnu að því leyti, að hafa ekki pólitískt markmið. Mun hún og líka sprottin af þrá hinna sænsk- finsku stúdenta, til að veita nýj- um og hressandi andlegum straum- um frá Norðurlöndum, og þá sér- staklega Svíþjóð, inn i þjóðlíf sitt, til styrktar þjóðerni og móðurmáli. Orðtak þessarrar stefnu lýsir henni bezt, en það er: »Nordens andliga och kamratliga enhet«. Má á þess- um orðum sjá að markmiðið er að í framtíðinni verður það hlut- skifti vort, að eiga miklu meira sam- an við erlend ríki að sælda en áður hefir verið og nú er. Og svo fer að lokum, að vér sjálfir stýrum öll- um viðskiftum vorum við aðrar þjóðir, sjálfir önnumst öll mál vor, er utanrikismál kallast, sem með tím- verða miklu víðtækari en þau eru nú. Þá berum vér sjálfir ábytqðina á framkvæmdum vorum úli um heiminn, — þá erum vér, Islend- ingar, orðnir með í heimspólitíkinni, þótt í tiltölulega smáum mæli verði. Þá eru það hygqindin, sönn hygg- indi, sem mest á ríður, því að þau koma æfinlega í hag. Þessir tímar eru undirbúningstímar fyrir oss, — lærdómsrikir á marga lund, undir þann mikla dag, þá er yér í sann- leika sjálfir leiðum sjálja 'oss!- Alt þangað til önnumst vér Landspólitík vora. Og s^o virð- ist óneijanlega sem allmikið sé þar að gera hjá oss, þótt árangurinn sé allajafna talsvert minni en tilstandið. Landspólitík er, eða á að vera, sú auka þekkingu þjóðanna innbyrðis og svo vinarþel það er vér sem frændur berum hvorir til ann- ara. Eru nú stofnuð félög á meðal stúdenta víðast um Norður- lönd, er vinna að þessu takmarki. Félögin hafa valið sér miðstjórn. Heldur hún út blaði, er nefnist »Nordens Ungdom* og geta allir félagsmenn lagt þar eitthvað til, hver á sinni tungu. En til þess að gefa mönnum tækifæri til þess að kynn- ast sem bezt lifnaðarháttum hverrar þjóðar fyrir sig, er árlega haldið mót, er stendur í viku. Skiftast löndin á að halda mót þessi. Sendir hvert félag fulltrúa sína á mótið og auk þess koma þar ýmsir af ágætustu mönnum hverrar þjóðar og tala þar um áhugamál mannanna, og annað það, er mentandi og skemtandi má þykja. Ákaflega er ódýrt að fara á mót þessi, á móts við það sem er í aðra hönd. T. d. kostaði förin frá Kaupmannahöfn til Finnlands í fyrra- sumar með öllu og öllu að eins 80 kr. í sumar er mótið haldið á Eiðs- velli í Noregi. Má geta þess að frú Hulda Garborg verður þar frammi- stöðukona. Fyrir hönd islenzkra stú- denta í Höfn, er í sambandið hafa gengið, sækja fundinn þeir próf. F. Jónsson og bókavörður Sigf. Blöndal. Stefna þessi á erindi ekki alllítið til vor íslendinga, að því er mér finst. Veitti oss ekki af að auka þekkingu frændþjóðanna á menningu vorri og bókmentum. Má þar þó sérstaklega tilnefna Dani. Misskiln- ingur sá og rótgróin tortrygni, sem ríkir á milli vor og Dana er orðin lítt þolandi, og hið mesta átumein í félagslífinu vor á meðal. Veldur því bæði ólíkur hugsunarháttur, fjar- lægðir í milli landanna og svo skríl- æsingamenn beggja megin, er að öllum jafnaði æpa hærra en svo, að heyra megi til þeirra, er hægra fara og skynsamlegar. Vafalaust má bæta þetta mikið með aukinni þekk- ingu. Og þessi aðferðin er áreið- anlega vissasti vegurinn. Mætti þá svo fara á endanum að vér gætum hvort sem heldur væri: búið saman úlfúðarlaust, eða skilið í bróðerni. Þá myndi og ekki skaða að auka dálítið þekkingu Svíanna, frærida vorra á oss. Á milli vor er engin kali, fremur hitt, en yfirleitt eru þeir oss lítt kunnugir og halda að vér séum hálfgerðir siðleysingjar. Stefna þessi er sem sagt ekki gömul. En hún hefir þegar af- kastað töluverðu. Er vert að geta þess að hún hefir átt töluverðan stjórnmála- eða landsmálastarfsemi, sem hefirlandið alt, pjóðina í hetld fyrir augum. Hún er ekki bundin við stað né stund innan þjóðfélagsins, heldur heill þess alls í bráð og lengd. Hún fjallar um frelsismál landsins, atvinnumál þjóðarinnar og efnahag, mentun og menning, og undir henn- ar svið fellur ráðsmenskan á þjóðar- búinu, iáðstöfunin á þvi, hvað skuli koma til tekna og hver skuli verða útgjöldin. Mikið og vandasamt verk, ef vel á að fara, enda vinna að því margar hendur. Eins og kunnugt er, þá er nú svo komið hér á landi, að flestir þykjast menn til þess að skrafla með uro landspólitíkina — flestir þykjast bera á það skynbragð, hvaða ráð eigi þar bezt við, eins og flestir yfirleitt þykjast nú hafa orðið vit á flestu! Það er hin mikla »upplýsing«, er menn þykjast hafa orðið aðnjótandi, enda þótt margar framkvæmdir og athafnir manna í þessum efnum beri þess sorglegan vott, að mentunin (hin sanna mentun) er ekki á þátt i að bæta ssmkomulagið mill- um Svía og Norðmanna og Svía og Dana, siðan 1905 að Danir fylgdu Norðmönnum að málum. Því svo mikill fjandskapur sem áður var þar á milli, þó má nú heita að gróið sé að fullu. Og það er einlæg ósk min að íslenzkir stúdentar, svo hér sem i Höfn, mættu sjá sér og oss hag i því að fylkja sér undir merki stefnu þessarar og leggja sinn skerf til Nordens andliga och kamratliga enhet. Sigjús Halldórs frá Höfnum. . Þingmálafundir. í Arnessýslu voru um síðustu helgi haldnir 3 þingmálafundir — á Minni- borg, Tryggvaskála og Husatóftum. Var ráðherra, 2. þingm. Árn., staddur á tveim fundunum síðari, en Sig. Sig. búfr. á þeim öllum. Á Minniborgarfundinum var svo- feld tillaga í stjórnarskrármálinu sam- þykt með öllum greiddum atkv.: >Fundurinn lysir ánægju sinni yfir því, aö 8tjórnarskrá og fáui hafa náð staðfesting konungs, og telur fyrirvara alþingis frá 1914 fullnægt. Um leið þakkar fundurinn ráðherra drengilega og einbeitta framkomu í þessu máli og lýsir fullu trausti sínu á honum.« En á Tryggvaskála var eftirfarandi tillaga samþ. með 70 : 4 atkv.: »Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir því, að stjórnarskráin hefir hlotið stað- festingu konungs og að gerð fánans er ákveðin og fánaúrskurðinum frá 22. nóv. 1913 þar með komið í fram- kvæmd. Telur fundurinn fyrirvara alþingis 1914 fullnægt og þakkar ráð- herra drengilega og einbeitta fram- komu í málum þessum og lýsir fullu trausti sínu á honum«. Samskonar tillaga var samþykt í einu hljóði á Húsatóftafundinum. Borgjirðingar héldu þingmálafund á Hvítárvöllum síðasliðinn sunnudag. Auk þingm. Borgfirðinga, Hjartar Snorrasonar, var og staddur á fund- inum Sveinn Björnsson 1. þingm. Reykvikinga. í stjórnarskrármálinu var samþykt þessi tillaga i einu hljóði: »Fundurinn lýsir fullu trausti á Einari Arnórssyni ráðherra og fullu þakklæti til haus og þeirra mauna, sem bjargað hafa stjórnarskrá og fána- málinu«. -------------------------------S------- marga fiska. Nú þykjast margir geta orðið pingmenn, og ráðið fyrir land- inu með löggjöf sinni. En — verk- in sýna merkin, hvernig þingmenn vorir eru nú, og þvi lítið á það bætandi, niður á við. Eg geng nú með það guðlausa álit, að þing þjóð- arinnar, alþingi, sé nú svo skipað, þegar frá eru taldir nokkrir velnýtir menn, að leitun sé á þvi með öðrum þjóð- um, er jafnist þar á við — hvað snauðleik snertir á manngildi og þekkingu, á frumleik og framsýni, á hyggindum og hagsýni, á atorku og ósérplægni. Nú þykir það gott, ef þingmaður er meðalmaður; en í rauri réttri attu þeir allir að vera þar fyrir ofan. Lægra ætti markið ekki að setjast. Það mætti ekki minna vera en að þeir, sem ætlað er að ráða hög- um þjóðarinnar allrar, hefðu sýnt það, að þeir væru þess fullvel færir, að ráða sínum eigin högum, og það svo, að fyrirmynd og frábaarleiki væri að. Hinn mikli vandi, sem er við þessi

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.