Ísafold


Ísafold - 30.06.1915, Qupperneq 4

Ísafold - 30.06.1915, Qupperneq 4
4 ISAFOLD Vestast í Argonne nálægt Vienne- höll gerðu Þjóðverjar grimtrilegt áhlaup, eftir ákafa stórskotahrið með gaskúlum. Framsveitir vorar hrukku fyrir á nokkrum stöðum og tvær liðsveitir (companies) urðu undir rústum skotgrafa, sem hrundu. Vér gerðum þegar gagnáhlaup og tókst að ná aftur nær öllum þeim stöðv- um, er vér höfðum mist. Orustan var ákaflega snörp, en aðeins á þessu eina svæði. í Lothringen höfum vér haldið áfram að sigra og sótt fram á 1500 metra svæði. Óvinirnir hafa yfir- gefið svæði rétt hjá Chazelles eftir •orustu, sem þar stóð. Allar skot- grafir þeirra, sem vér höfum náð, eru fullar af föllnum mönnum. Vér höfum sótt fram að úthverfi Le Bonhomme-þorps. í Elsass sóttum vér enn lengra fram. Eftir að vér höfðum tekið Metzeral-kirkjugarðinn með hvíldar- lausri orustu, náðum vér járnbraut- arstöðinni þar og sóttum fram 500 metra til austurs í áttina til Mozer- hof. Vér höfum hrundið öllum áhlaup- um Þjóðverja f Elsass og í Vogesa- fjöllum höfum vér sótt enn lengra fram milli tveggja kvísla Fecht-ái, í áttina til Soundernach. London, 24. júní. Útdráttur úr opinberum skýrslum Rússa. Engin breyting hefir orðið á í Shawli-héraði, og orusta stendur þar enn. Sunnan við Reigrod-vötnin sóttu fram sveitir vorar yfir ána Egrjn og tóku þorpið Konliztu. Strádrápu þær þar heila liðsveit (company) af Þjóðverjum. A veginum til Souza var áköf stórskotahríð. Hjá Tanew, sem er allskamt frá Lublinetz-þorpi, hrund- um vér áhlaupum Þjóðverja. Vestan við Rawa Ruska voru óvinirnir hraktir burtu úr nokkrum þorpum. Skamt frá Gutazelenþorpi hjó ridd- aralið vort niður þrjár liðssveitir óvin- anna. 21. júní og nóttina næstu á eftir stöðvuðum vér frámsókn Þjóðverja í áttina til Lamberz, með grimmilegri orustu. Óvinirnir biðu feikna mikið mann- tjón í árangurslausum áhlaupum, sem þeir gerðu nálægt Brjoukhovice-þorpi og sunnar hjá ánni Szczerzec, en þeim tókst að sækja fram í hérað- inu umhverfis Zolkiew-borg. Þess þverhöfðaskap, að sjá ekkert annað en sína eigin þúfu og hugsa um ekkert annað en að skara »áburði« að henni. Nei, eg tel pað skynsam- legt að hugsa mikið um og fyrir sitt kjördæmi, sitt hérað, sína sveit og sinn bæ. Og þar sem því verð- ur ekki raskað, að hver er sjálfum sér næstur, þá er það ekki óeðlilegt fyrirbrigði, að menn láti sér einkanlega ant um pann staðinn og pað Jólkið, sem mónnum ber sérstaklega að vinna fyrir. Frumgræði allrar mannelsku er það, að mönnum þykir vænt um þá, sem næstir manni standa. Og uppruni allrar ættjarðarástar er í ást- inni á þeim stað, sem maður er fæddur á og elst á. Svo er og á það að Jíta, að það sem gert er til þrifa einum stað, einu héraði lands- ins, það er gert landinu til góða. Ef hvert hérað og þess þingmenn gæti áunnið það, með sinni hreppapólitík, að það blómgaðist og efldist, svo sem mest gæti orðið, — þá stendur landið alt utn leið í blóma. Öll héruðin vegna urðu hersveitir vorar að yfir- gefa Lemberg þ. 22. júní og halda undan til nýrra herstöðva. Hjá Dniestr hélt orustan áfram sunnan við þorpið Kosmierwiu og héldu óvinirnir þar velli á vinstri bakka árinnar. Vér hröktum óvin- ina úr Much-þorpi hjá Dniestr til Huka-þorps. í byssustingjaorustu höfðum vér sigur og handtókum 1000 manns. London 26. júní. Utdráttur úr skýrslu Rússa. Stórskotaliðsorusta stendur yfir í Shavlihéraði. Vér höfum stöðvað framsókn Þjóðverja fyrir vestan Niemen með skotum vorum. Hjá Narew stendur stórskotaliðs- viðureign og framverðir berjast. Hjá Armalew tókum vér 80 fanga en urðum að láta undan siga f Orzec dalnum. Vér stöðvuðum óvinina bæði á þessum stað og við Weichsel sunnan við Silsca. Hjá Tanen í Galizíu og við Zalkien og Lemberg hefir engin veruleg breyting orðið. Við Dniester rákum vér það sem eftir var Þjóðverja yfir ána, þeirra sem höfðu farið yfir hana hjá Zozara. Fyrir austan Zurawno tókum vér höndum þá Þjóðverja, sem farið höfðu yfir Dniester, en þeir gerðu aftur tilraun til að komast yfir ána hjá Bhkaczowci og stendur bardagi þar enn. London 26. júní. Útdráttur úr opinberum skýrslum Frakka 23.—2ý. júní. Orustan hjá Arras heldur áfram. Þjóðverjar réðust á kirkjugarðinn í Neuville og gerðu áhlaup í nánd við Labyrinth, en þeim var hæglega hrundið. Litlu síðar sóttum vér dá- lítið fram fyrir norðan Souchez og rákum af oss gagnáhlaup óvinanna. 24. júní skutu óvinirnir á Arras. Eyðilögðu þeir sjúkravagn og drápu nunnur og hjúkrunarkonur. — Vér styrktum stöðvar vorar. 15. júni gerðum vér áhlaup milli Angers og Souchez og sóttum fram dálitið. Vér rákum af oss gagná- hlaup hjá Labyrinth. — í nánd við Rheims og í Perthes- héraði kveiktu óvinirnir í sprengi- vélum, en þeir gerðu ekkert fót- gönguliðsáhlaup. í Argonnehéraði er barist með sprengjum ennþá og miðaði oss áfram á einum stað. A hæðunum hjá Meuse náðum mynda landið. Slíkt er ekki óskyn- samlegt, þótt »hreppapólitík« héti. En pað er sannleikur, sem menn ættu að festa sér í minni, að eng- inn getur i raun réttri og til fram- búðar verið góður sínu héraði, nema sjóndeildarhringur hans sé svo víður, hugsjónir hans svo háfleygar, að landið alt og þess heill spegli sig fyrir hon- um í þrifum héraðsins, sé honum þar leiðarstjarna ! Ef þér því vitið með sjálfum yð- ur, að það er á þessum grundvelli og í þessum anda, sem þér vinnið, og krefjist þess af fulltrúum yðar að þeir vinni, í víngarði hinnar svo nefndu »hreppapólitíkur«, þá skuluð þér ekki bera kinnroða fyrir hana eða láta á yður ganga, þótt yður sé þvi um nasir núið, hversu mikið þau »beri úr býtnm«, þessi blóm- legu héruð, sem vér erum hér mitt i. Nei, gleðjist heldur yfir fram- förum þeirra og gengi, og ekkert má í dag þá gleði yfirskyggja. Ef vér værum eins viss um hag- hagsældar-framtíð annara héraða lands- vér enn nýjum hluta af skotgröfum óvinanna. Þjóðverjar gerðu grimmi- egt gagnáhlaup og náðu aftur skot- gryfjum sinum. Hófum vér þá sókn og tókum stöðvar þær aftur. Þjóð- verjar gerðu samtimis grimmilegt áhlaup á alla herlínu vora og not- uðu gaskúlur og þeyttu á oss log- andi vökva. Sóttu þeir nokkuð fram, en voru skjótt hraktir aftur með gagnáhlaupi. í Vogesafjöllum náðu Þjóðverjar fótfestu i fremstu varnarvirkjum vor- um nálægt La Fontenelle, eftir ákafa stórskotahríð. Vér gerðum áhlaup á skotgrafir þeirra þar í nánd og hnekt- um framsókn þeirra og handtókum nokkra menn. Vér hrundum áhlaupi óvinanna nálægt Reichackerkopf og Helgen- furst. Gagnáhlaup gerðum vér og náðum 4 vélbyssum og miklum her- gögnum. í héraðinu hjá Fecht náðum vér Soundernach 23. júní. Síðan 14. júni höfum vér hand- tekið 25 liðsforingja, 53 undirliðs- foringja og 638 hermenn i þessu héraði. Hæst verð á hvítri og mislitri vorull í Verzl. VON. Laugavegi 55. Vér leyfum oss hérmeð að tilkynna að vér höfum fengið i hendur lirmanu Carl Höepfner í Reykjavik einkasölu á íslandi á Vindlum Yornm Cigarettum og Tóbaki, þar á meðal Cigarettum og Tóbaki frá Philip Morris & Co., London og Áskorun fil erfingja. Hérmeð er skorað á erfingja sjó- mannsins John Eisenberg, sem drukn- aði 17. janúar þ. á. af ensku gufu- skipi Penarth frá Cardiff, og talinn er hafa verið frá Reykjavík, að segja undirrituðum skiftaráðanda til sin. Cigarettum frá M. I. Bostanjoglo, Moskva. C. B. Möller & Co. Kaupmannahöfn. Kvennaskólinn á Blönduósi Sjómaður þessi er talinn hafa verið 37 ára að aldri. Skiftaráðandinn í Reykjavík, 29. júní 1915. Jón Magnússon. Skösmiður. A Hellissandi undir Jökli er eng- inn skósmiður, en nægileg atvinna væri þar fyrir i skósmið. Væri því æskilegt ef einhver, sem þann starfa stundar, og er vel að sér í iðn sinni flytti þangað Bezt að hann gæti stundað sjó ef þyrfti. Til þess að fyrirbyggja að fleiri en 1 skósmiður flytti á Sand, geta lysthafendur snúið sér til Daníels Bergmann verzlunarstjóra þar, sem fúslega gefur upplýsingar. ins eins og þessara héraða, þá væri gleði vor fullkomin. En öll vonum vér, og ölum þá sannfæring óbifanlega í brjósti, að oss og eftirkomendum vorum takist, með góðri og heilbrigðri starfsemi — með góðri og heilbrigðri »pólitíkt —, að vinna þannig að frelsi landsins og farsæld þjóðarinnar, að Island verði í sannleika óllum Islendingum bezt allra landa. Og þar með ekki sízt, að pessi héruð vaxi og eflist að gengi og gæfu! — Heitrofarnir. í Bi'ðustu ísafold var hr. Sig. Eggerz á einum stað talinn í h e i t r o f a -flokknum, en það er of- mælt að því leyti, að hr. S. E. hefir lýát yfir, að hann hafi eigi verið við Ingólfsbirtinguna riðinn. En hann hefir eigi enn, þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir, fengist til að segja neitt um hvort samþykkur só eða afneiti henni. byrjar eins pg venjulega i. október og stendur til 14 mai n. k. Heima- vistir eru í skólanum, og selur skólinn fæði. Síðastliðið ár var fæðis- gjaldið 133 kr. og skólagjald 15 kr., en næsta skólaár er búist við að fæðisgjald hækki eitthvað dálítið, vegna þess að allar nauðsynjar eru dýrar. Helming af fæðis- og skólagjaldi skal borga vrð komu i skólann, en hitt mánaðarlega síðari hluta skólaársins, unz lokið er. Skólinn leggur til rúm með stoppuðum dýnum og púðum, þurfa því námsmeyjar að leggja sér til yfirsængur, kodda og rekkjuvoðir. I skólanum eru kendar þessar námsgreinar: íslenzka, danska, reikningur, landafræði, saga, náttúrufræði, dráttlist, skrift, söngur, leikfimi, handavinna og hússtjórnarstörf. Þeim er óska, er veitt tilsögn í ensku. Sérstök áherzla er lögð á handavinnuna, og hússtjórnarkenslan verður aukin frá því er verið hefir. Skilyrði fyrir inntöku í skólann eru: a. að umsækjandinn hafi engan næman sjúkdóm. b. að umsækjandinn hafi vottorð um góða hegðun. c. að umsækjandinn sanni með vottorði að hann hafi tekið fullnaðar- próf samkvæmt fræðslulögunum, ella gangi undir inntökupróf þegar hann kemur í skólann. Nemandi sá, sem setjast vill í aðra eða þriðju deild, skal sanna fyrir kennurum skólans, að hann hafi kunnáttu til þess, ella taki próf. Umsóknir um skólann skulu sendar fyrir lok ágústmánaðar n. k. til formanns skólanefndarinnar, Arna A. Þorkelssonar á Geitaskarði. Reglugjörð skólans er prentuð í B-deild stjórnartíðindanna 1915, bls. 10—15, og er þeim sem vilja hægt að kynna sér þar nánar inntöku- skilyrðin og annað um fyrirkomulag skólans. Forstöðunefndin. Allar pantanir frá íslandi á vörum vorum, sendist firmanu Carí ftöepfner Reykjavík (Póstbox 457, Talsími 21). — Mikið sýnishornasafn er þar á staðnum. — Peek, Treatt & Co., Ltd. Biscuit makers London. Síafsefninqar-orðbók Björns Jónssonar er viðurkend langbezta leiðbeiningarbók um ísl. stafsetning. Fæst hjá öllum bóksölum og kostar að eins 1 krónu.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.