Útvarpsblaðið - 23.02.1951, Page 9

Útvarpsblaðið - 23.02.1951, Page 9
ljós“, Ieikrit eftir Siegfried Geyer. Leikstjóri: Bafdvin Halldórsson. 22,20 Danslög; a) Ýmis danslög af plötum. b) 11,00 Danshljómsveit Vetrargarðsins í Tívolí leikur. 24,00 Dagskrárlok. VIKAN 4.-10. MARZ. (Birt ineci ftjrirvara). SUNNUDAGUR 4. MARZ. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Jón Auðuns). 15,15 Útvarp til íslendinga erlendis: Fréttir. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): a) Píanólög eftir Erwin Schulhoff. b) Fiðlusónata eftir Debussy. c) „Nætur í görðum Spánar“, hljómsveitar- verk eftir de Falla (Kammerhljómsveitin í Sevilla leikur). 18.30 Barnatími (Skógarmannadeild K.F.U.M.). 19.30 Tónleikar: Fiðlulög eftir Sarasate (plötur). 20,20 Tónleikar: Tríó-sónata í c-moll fyrir flautu, óbó og pianó eftir Jóhann Joachim Quantz (Ernst Normann, Paul Pudelski og Fritz Weisshappel leika). 20,35 Erindi: Frá undraeynni Mauritius (eftir dr. Jón Stefánsson. Andrés Bjömsson flytur). 21,00 Dómkirkjukórinn syngur; Páll ísólfsson stjórnar. 21.45 Upplestur: Jón úr Vör les fmmort og þýdd kvæði. 22,05 Danslög (plötur). — 23,30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 5. MARZ. 20.20 Útvarpshljómsveitin Þórarinn Guðmundsson stjórnar: a) Lög eftir íslenzk tónskáld. b) „Skáld og bóndi', forleikur eftir Suppé. 20.45 Urn daginn og veginn (Benedikt Gröndal, ritstjóri). 21,05 Einsöngur; Þuríður Pálsdóttir syngur; við hljóðfærið Fritz Weisshappel. 21.20 Búnaðarþáttur. 21,40 Lausavísnaþátturinn (Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastjóri). 22.20 Létt lög (plötur). — 22,45 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ. 20.20 Sinfóníuhljónisveitin leikur; Albert Klahn stjómar. Wagner-tónleikar: a) „Draumur" (um stef úr ópemnni Tristan og Isolde). „Ein Albumblatt". c) Hugleiðing um óperuna „Hollendingurinn fljúgandi'. 20,50 Erindi: Manngjöld; síðari hluti (Einar Arn- órsson dr. juris). 21,25 Tónleikar: Oktett fyrir blásturshljóðfæri eftir Stravinsky (höfundurinn stjórnar). 21,40 Upplestur: „Lifið og ég“, bókarkafli eftir Eggert Stefánsson. (Gunnar Eyjólfsson leik- ari). 22.20 Vinsæl liig (plötur). — 22,45 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 7. MARZ. 20.20 Kvöldvaka: a) Föstumessa (Sigurbjöm Einarsson pró- fessor). b) 21,30 Erindi: Fiskveiðar við Grænland (Lúðvík Kristjánsson ritstjóri). 22.20 Danslög (plötur). — 22,45 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 8. MARZ. 20,30 Einsöngur: Benjamino Gigli syngur (plötur). 20.45 Lestur fornrita: Saga Haralds harðráða (Ein- ar Ól. Sveinsson prófessor). 21.15 Auglýst siðar. 21.45 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 22,20 Sinfónískir tónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Beet- hoven (Heifetz og N.B.C. sinfóníuhljóm- sveitin; Toscanini stjómar). b) „Hrekkir Eulenspiegels“, hljómsveitarverk eftir Ricard Strauss (Philhannoníska hljómsveitin í Berlín; Furtwangler stjórn- ar). 23.15 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 9. MARZ. 20,30 Útvarpssagan. 21,00 „Sitt af hverju tagi“ (Pétur Pétursson). 22,20 Skólaþáttur (Helgi Þorláksson kennari). 22.45 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 10. MARZ. 20,30 Útvarpstríóið: Tveir kaflar úr tríói í C-dúr eftir Mozart. 20.45 Leikrit. 22,20 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. UTVARPSBLAÐIÐ 9

x

Útvarpsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpsblaðið
https://timarit.is/publication/726

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.