Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 201

Saga - 2013, Blaðsíða 201
sauðkindar. Sjaldgæft er að hálfar beinagrindur húsdýra finnist í samhengi sem þessu hér á landi. Eðlilegt hefði verið að birta ljósmynd, teikningu og nákvæman lista yfir þau bein sem fundust, en það er ekki gert og því verður erfitt fyrir aðra fræðimenn að nýta sér þennan fund til frekari túlkana. Í kaflanum þar sem teknar eru saman niðurstöður fornleifarannsókn- anna og sérfræðigreininga gengur höfundur stundum fulllangt í full- yrðingum sínum. Þar segir til dæmis að verkaður fiskur og selur hafi verið fluttur til Reykholts en aðeins eitt selbein fannst við uppgröftinn og 37 fisk- bein, en heildarfjöldi tegundargreinanlegra beina frá öllum tímabilum var aðeins 150 (bls. 258–259 og 264–265). Erfitt er að fullyrða út frá svo litlu dýrabeinasafni annað en að þær tegundir sem bein fundust úr hafi verið nýttar á svæðinu að einhverju marki. Hæpið er að draga ályktanir um eðli og um fang aðfluttra afurða út frá svo litlu safni. Að mínu mati er ein áhugaverðasta niðurstaða rannsóknarinnar sú að elstu búsetuminjarnar sem fundust í Reykholti eru frá því um 1000, en höf- undur telur mögulegt að þá hafi bærinn verið fluttur þangað frá jörðinni Geitlandi (bls. 26). Gaman hefði verið að fá meiri umræðu um þetta atriði og mögulegar ástæður fyrir slíkum flutningi, en ef til vill er von á því í síðari bókum um rannsóknir í Reykholti og nágrenni. Í bókinni er fjallað ítarlega um nýtingu jarðhita í Reykholti á miðöldum. Þar er helst til umfjöllunar bygging 12 í fasa 2 (12.–14. öld) sem hafði hellu- gólf og veggi sem voru að hluta úr tilhöggnum hverahrúðurssteinum (geyserite). Innanmál hennar var 6,8 x 3,5 m og úr henni lá lögn sem talið er að hafi náð að hvernum Skriflu. Engir gripir fundust í byggingunni (bls. 76–78). Nokkurs misræmis gætir í umfjöllun um bygginguna en á einum stað segir: „The calculations of heat flow, and the nature of this flow through the conduit to the building, carried out by engineers at the Uni - versity of Iceland are consistent with this interpretation“ (bls. 86–87) en nokkrum blaðsíðum síðar segir: „To comply with the suggestion that the building was a bath house, a 40°C inside temperature would have been required. The capacity of the system was not sufficient to generate that much heat“ (bls. 93). Útreikningar á varmanýtingu virðast því hafa sýnt að ekki hafi verið um að ræða baðhús, að minnsta kosti ekki með 40°C hita, en höfundur ákveður þó að útiloka ekki þann möguleika. Skordýraleifar úr nálægum ruslahaug (midden [577]) gætu bent til þess að bygging 12 hafi verið brugghús (bls. 86–87). Höfundur kemst því ekki að afdráttarlausri niðurstöðu um hlutverk byggingar 12 enda gáfu niðurstöður sérfræðinga engin einhlít svör. Því miður lætur höfundur ekki þar við sitja heldur notar þessa óvenjulegu byggingu sem rökstuðning fyrir stöðu Reykholts sem merks kirkjustaðar og stórbýlis á tímum Snorra Sturlusonar. Þrátt fyrir að engin skýr niðurstaða sé um tilgang byggingar 12, telur höfundur hana vera ótvírætt merki um fágun Reykholts og sérstaka stöðu á þeim tíma er Snorri Sturluson réð þar húsum. ritdómar 199 Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:23 Page 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.