Ísafold - 30.06.1915, Blaðsíða 1

Ísafold - 30.06.1915, Blaðsíða 1
Kemur it 'tvisvar i viku. Verð árg. 4 kr., erlendis 5 kr. eða l‘/j dollar; borg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lansasala 6 a. eint. ísafoldarprentsmiÖja Ritstjðri: Úlafur Björnsson. Talsimi nr. 455 Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandi skuld- laus við blaðið. XLII. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 30. jiiní 1915. 48. tölublað AlþýTlufél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—9 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 11 -3 og 6—7 Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—3 og l ^7 Bæjargjaldkerinn Lanfásv. 6 kl. 12—8 og > íslandsbanki opinn 10—21/* og 61/*—7. K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8Ard.—10 dbd. Alm. fnndir fid. og sd. 81/* sibd. Landakotskirkja. Gnbsþj. 9 og 6 A helprm Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 11-21/*, 51/*—61/*. Bankastj. 12 2 Landsbókasafn 12—8 og 6—8. ÚtlAn 1—8 Landsbúnabarfélagsskrifstofan opin frA 12—2 Landsféhirbir 10—2 og 6—6. Landsskialasafnib hvern virkan dag kl. 12—2 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. NAttúrngripasafnib opib l1/*—21/* A snnnnd. Pósthúsib opib virka d. 9—7, snnnnd. 9—1. Samábyrgb Islands 10—12 og 4—6 Stjórnarrábsskrifstofnrnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjaviknr Pósth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. Vífilstabahælib. Heimsóknartimi 12—1 Þjóbmenjasafnib opib sd., þd. fmd. 12—2, í fjarveru minni — júlímánuð — annast Jón yfir- dómslögm. Asbjörnsson öll mála- flutningsmannsstörf fyrir mig hér í bænum. Þorst. t*orsteinsson yfirdómslögm. Fyrirvarinn og konungsúrskurðurinn. Föðurlandsvinirnir, sem að Ing- ólfi standa, þeir drengskaps- mennirnir Bjarni, Benedikt, Skúli & Co. sýnast nú hafa gengið í eindregið bandalag við bæði hægri blöð í Danmörku og Knút Berlín. Bandalag þetta eða félagsskap- ur er gerður í því skyni að sýna það og sanna, að Island hafi nú verið svift rétti þeim, sem ís- lendingar telja sig eiga yfir sér- málum sínum svonefndum. Öll- um er þeim nauðsyn á að fá það sannað, að Island hafi nú tapað þessum réttindum um leið og stjórnarskrá þess h'laut staðfest- ingu konungs og konungsúrskurð- ur var gefinn út um það, að íslenzk lög og mikilvægar stjórn- arráðstafanir skuli borin upp i ríkisráði framvegis eins og hing- að til. * Ráðherra íslands á, eftir kenn- ingu þeirra félaga að hafa alger- lega svikið þing og þjóð með því að taka við staðfestingu stjórnar- skrárinnar á þeim grundvelli, sem birtur hefir verið. Og hverjar eru svo sannanir þeirra Ingólfsmanna fyrir þessari staðhæfingu ? Þær eru aðallega þessar: 1. Skeyti frá Höfn 21. þ. m. um það, að hægrimannablaðið »Vort Land« segi augljóst, að Sjálfstæðisflokkurinn á Islandi hafi orðið gersamlega undir í barátt- unni um skilyrðin fyrir staðfest- ingu stjórnarskrárinnar. — Úr- skurðurinn sé samkvæmur skil- yrðum konungs, en gagnstæður kröfum Alþingis. Skeyti þetta er sagt sent af Hafsteini uppgjafapresti Péturs- Byni í Khöfn, og því — ef svo er — torvelt fyrir þá, er éigi hafa séð blaðið »Vort Land« að segja um hvort orð þess eru rétt eftir höfð. En nú vill svo vel til, að 21. þ. mán. gat blaðið »Vort Land« alls ekkert vitað um, hverir staðfestingarskilmálar stj.skr. voru, því að ríkisráðsum- ræðurnar voru þá eigi enn b i r t- a r í Höfn og þeim haldið þar gersamlega leyndum. Og þó að blaðið hefði vitað um efni þeirra, þá mætti ætla, að Ingólfur mundi eigi svona alveg renna umsögn blaðsins hrárri niður. En nota flest i nauðum skal, og blaðið Ingólfur hefir sýnt það, bæði með birtingunni óheimilu og nú í síð- asta tölublaði sínu, að þvi er fast í hendi að fá því slegið föstu, að réttindum landsins sé glatað. 2. Næsta sönnunin er sú, að forsætisráðherra Dana hafi tekið til máls á ríkisráðsfundinum, þá er stjskr. var staðfest, og íslands ráðherra hafi eigi tekið fyrir munn honum. . En þessi sönnun er eigi betri. í fyrsta lagi kemur honum það við, hvort sérmál vor eru borin upp í ríkisráði Dana. Vér getum eigi ákveðið það sjálfir með kon- ungi, af því að vér eigum eigi rétt á að ákveða, hvaða mál séu þar borin upp. Danir gætu mót- mælt uppburði vorra mála þar, ef þeir vildu. í öðru lagi er það ómögulegt fyrir íslandsráðherra að neita forsætisráðherra Dana að lýsa þar skoðun sinni á ein- hverju máli. En ef sú skoðun er andstæð skoðun íslandsráð- herra, þá getur hann mótmælt henni. Og það gerði íslands ráð- herra að þessu sinni, með því að hann heldur sér við íslenzku skoðunina þá, að uppburðurinn sé* sérmál í þeirri merkingu, að vér einir getum með konungi tekið uppburð þeirra út úr ríkis- ráði aftur. Þetta segir fyrirvar- inn, og ráðherra skírskotar til hans í svari sínu til forsætisráð- herra. 3. Næsta sönnunin er það, að dönsk blöð hafi skýrt frá, að for- sætisráðherra hafi boðað formenn dönsku stjórnmálaflokkanna á fund og borið undir þá samkomu- lagsatriði þau, er hann hafi verið orðinn sáttur á við ráðherra ís- lands. Það er fyrst og fremst eigi rétt frá skýrt, að forsætisráðherra hafi »borið« nokkur samkomulagsat- riði »undir« flokkaformennina. Stjórnarblaðið »PoIitiken« segir að- eins, að þeim hafi verið »skýrt frá« samkomulagsatriðunum. Og er það nokkuð annað. En þetta var alls eigi gert að tilhlutun ráðherra íslands. Hitt þótti hon- um einsætt, að eigi skyldi hann hafna staðfestingu stjórnarskrár- innar, þótt hann sæi þessa frá- sögn í dönskum blöðum. Og hvernig getur ráðherra ís- lands komið í veg fyrir það, að konungur ráðfæri sig fyrst við trúnaðarmenn sína um málið? Og hvernig getur ráðherra ís- lands tálmað því, að þessir trún- aðarmenn konungs segi öðrum í trúnaði frá því, sem þeir vita um málið eða skýri þeim frá tillög- um sínum til konungs um það? Væri skynsamlegt aðeins afþess- um ástæðum að girða fyrir það að landið fengi fram lög sín- er alþingi hefir samþykt og sagt ráðherra að fá staðfest af kon- ungi? Það þarf meira en meðal flónsku til þess að halda það, að landið glati rétti fyrir það, þótt forsæt- isráðherra Dana skýri einhverj- um öðrum frá einhvýrju sam- komulagi um mál landsins. Það er eigi betra en það, ef einhver vildi nú fara að halda því fram, að herra grískudósent Bjarni Jónsson frá Vogi misti þessar 90 þúsundir, sem G. H. telar hann hafa kostað og muni kosta landið fyrir það eitt að Guðm. próf. Hannesson hafi talið þær saman og birt reikninginn í ísafold. Á sama hátt heldur landið öll- um sínum réttindnm, þótt for- sætisráðherra Dana hafi skýrt einhverjum frá samkomulagsatr- iðum um Islandsmál. 4. Þá er það sönnun, að kon- ungur fær vissu fyrir að sam- komulag sé fengið um það, að eérmál vor skuli borin upp í ríkisráði. Ekki er vel ljóst, hvert réttartap oss er slíkt, þó að ráð- herra íslands segi konungi frá því, að alþingi 1913 og 1914 hafi gengið að þvi vísu, að konungur mundi ákveða, að málin yrði borin upp í rikisráði og að það hefði eigi amast við því, að sjálf- ut teldi hann því eigi ástæðulaust að hafa á móti því, og loks að Danir hefðu eigi á móti uppburði sérmála. vorra i ríkisráði, sem þeir hefðu getað neitað, eins og fyrr er sagt. Ekki er gott að sjá hvaða afsal getur falist í slíku. 5. Konungur segir það vilja sinn, eins og hann hafi áður sagt ,Pólitík‘. Erindi flutt á íþróttamóti að Þjórsártúni, 26. júni 1915. Eftir Gísla Sveinsson. Háttvirta samkoma! Áður en eg fór úr Reykjavík, hitti eg kunningja minn einn á götu, í gærmorgun, og sagði hann við mig þessi orð: »Þú mátt nú vara þig, austur við Þjórsá, að fara ekki að tala nm pólitik, í ræðunni sem þú ætlar að hdda. Annars getur alt lent í áflogumU — Þótt eg sé nú ekki beint hræddur við áflog, þ. e. a. s. að þér, háttv. áheyrendur, far- ið að fljúg3St á innbyrðis ■— öðru- vísi en þá að glíma, eftir réttum reglum, eins og hér er gert í dag meðal annara skemtana —, þá ætla eg nú samt ekki að fara út í da%s- 'ins pólitlk, það sem ei að gerast eða erjur út af þvi. En crðið, nafnið »pólitík« mun eg nefna að nokkru, svo að kalla mætti, ef menn segja í ríkisráði, að málin séu þar bor- in upp. Ekki er auðvelt að sjá, að réttarspjöll geti verið í því, þó að konungur segist einnig hafa áður látið þann vilja í ljósi, enda er það öllum kunnugt. Ef það væru réttarspjöll, þá mundi t. d. Vog-Bjarni með sama rétti geta sagt, að nú á næsta þingi gæti hann aftur tekið 10 þúsund kr. á ári úr landssjóði fyrir að vera viðskiftaráðunautur með því einu að segja, að hann verði eins og hann hefði sagt á þingi 1911, að greiða sjálfum sér atkvæði með þesskonar smámunum. Og hvar segir konungur, beint eða óbeint, að uppburður málanna sé sammál ? Hvar segir hann, samþykkis Danaþurfi til að breyta úrskurðinum ? Hvergi nokkurs- staðar. Konungur felst þvert á móti á tillögur íslandsráðherra, og gerir engan fyrirvara, um að skoðun íslendinga, er ráðherra ís- lands skýrir frá, sé rétt. Satt að segja hefir Knútur Ber- lín aldrei skrifað jafn fjandsam- lega gegn rétti landsins og Ing- ólfsmenn gera nú. Aldrei hefir hann lagt jafnmikið' kapp á að sanna réttleysi þess og þeir gera nú. Og þessir menn þykjast vera að halda uppi rétti landsins og frelsi. Ætli orð þeirra verði eigi vatn á mylnu Berlíns og annara íslands-fénda, þegar þeir þurfa næst að sanna innlimun íslands ? Þá verður Vog-Bjarni vafalaust »citeraður«, sem aðalmáttarstoð innlimunar-kenninganna, og eigi um skör fram. Hátt smjörverð. Smjör það, sem konsúl L. Zöllner í Newcastle hefir borist í vor, hefir hann selt á 111 krónur kvartelið að frádregnum útlendum kostnaði, samkvæmt ný^ominni símfregn. að eg hafi talað hér uip pólitík, að eg hafi þá gert það að eins í orði kveðnu. Örðið »pólitík« er að vísu fram- andi orð, komið úr grískunni — *politike« — en svo nefndu Grikkir stjórnfraðina; merkingunni hefir orð- ið haldið að miklu leyti, eins og þér sjáið. Alsstaðar er það pólitík, að stjórna rikjum og löndum og þjóðum, bæði fræðilega og eins i verki, og er margt sem þar til heyrir, stjórnarskipun, stjórnarframkvæmdir og löggjöf öll. En nú má segja, að þetta orð sé orðið heimaqanqur hér hjá oss, ekki aðeins i orði, heldur og á borði. Pólitíkin hefir algerlega bugað Kirkju- blaðið; hún hefir komist, hér eins og viða annarsstaðar nú á tímum, »inn á hvert einasta heimili«, sem Kbl. ekki tókst. Eins og þér kannist við, þá eru til margskonar »pólitíkur«. En aðal- lega eru þær þrjár: Heimspólitík, landspólitik og — hreppapóMk. Stjórnarfrumvörp. Þau eru 22 að þessu sinni: Frv. tii fjárlaga fyrir árin 1916 og 1917. Frv. til fjáraukalaga fyrir árin 1914 og 1915. Frv. til fjáraukalaga fyrir árin 1912 og 1913. Frv. til laga um samþ. á lands- reikningunum fyrir árin 1912 og 1913. Frv. til laga um ullarmat. Frv. til laga um rafveitur. Frv. til laga um sparisjóði. Frv. til laga um framlenging á gildi vörutollslaganna. Frv. til laga um heimild fyrir ráð- herra íslands til að leyfa íslandsbanka að auka seðladtgáfu sína. Frv. til laga um framlenging á gildi laga 2. ág. 1914, um ráðstaf- anir á gullforða íslandsbanka o. 9. Frv. til laga um heimild fyrir ráð- herra til að skipa nefnd til að ákveða verðlag á vörum. Frv. til laga um ógilding viðskifta- bréfa og annara skjala með dómi. Frv. til iaga um atvinnu við sigl- ingar. Frv. til laga um atvinnu við vél- gæzlu á gufuskipum. Frv. til laga um stofnun vélstjóra- skóla í Rvík. Frv. til laga um breytingu á lög- um um stýrimannaskólann í Rvík. Frv. til laga um afhending á landi til stækkunar kirkjugarðsins í Rvík. Frv. til laga um mat á lóðum og löndum i Rvík. Frv. til laga um breyting á lög- um um bæjarstjórn í Isafjarðarkaup- stað. Frv. til laga um stofnun annarj, ráðherraembættis. Frv. til laga um að bæta við ein- um bankastjóra við Landsbankann. Um stofnun annars ráðherraem- bættis segir svo í aths. við frv.: Frá því að sérstakt stjórnarráð handa íslandi var sett á stofn, sjá. Hver af þessum aðalgreinum get- ur verið misjafnlega rekin, og heitir eftir því »góð pólitík* eða »slæm pólitík«; ef til vill kannist þér enn- fremur við eina aukategund — auð- vitað aðeins að nafnil — sem sé svo kallaða eiqinhaosmuna-pólitik. En hvað er pólitík ? Alt lifið er í sjálju sér pólitík! — Framkvæmdir manna og félagsskap- ur, ráð manna og dáðir til þess að koma sér og öðrum sem bezt fyrir í baráttu lífsins, í þjóðfélögunum. Pólitik er í rauninni í víðustu merk- ingu hufsanir manna o% störf, til pess að geta lijað. Þess vegna er ómögulegí að kom- ast hjá pólitik, algerlega, Það getur enginn maður, svo framarlega sem hann hefir nokkur mök við aðra en sjálfan sig, og það hafa víst rétt allir. En þar fyrír þurfa menn ekki að blanda sér i það, sem kallað er stór- pólitik — umræður um hin æðstu stjórnmálaefni þjóðfélaganna, og það er það, sem ekki er ætíð sem bezt rómað, að gera (sem menn nefna)

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.