Þjóðviljinn - 04.09.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.09.1980, Blaðsíða 1
UOWIUINN Fimmtudagur 4. sept. 1980, 200. tbl. 45. árg. Island USSR 1:2 tslensku landsliðsstrákunum var klappaö hressilega lof i lófa þegar þeir gengu af leikvelli i gærkvöldi eftir aö hafa átt viö hiö fræga sovéska landsliö. Úrslit uröu þau aö Sovétmennirnir sigruöu naumlega, 2-1, en baráttugleöi og kraftar strákanna okkar var til mikillar fyrir- myndar og virtust vallargestir virkilega kunna vel aö meta slikt. Sovétmennirnir skoruöu sitt fyrra mark á 3S.min, en tslandi tókst aö jafna á 73. min meö skemmtilegu marki Arna Sveinssonar. Aöeins 6 min. siöar skoruöu Sovétmennirnir sitt annaö mark, en þeir sluppu meö skrekkinn á lokaminútunni þegar þeir björguöu i tvigang á mark- linunni. Sjá nánar um landsleikinn I gærkvöldi á bls. 11. * - Vladimir Bessonov þrumar hér knettinum i átt aö Islenska markinu, en framhjá fór hann. örn Óskarsson, Arni Sveinsson og Marteinn Geirsson eru til varnar. mynd: —eik— Hingað og ekki lengra „Knattspyrnusam bandiö er leigutaki aö vellinum i kvöld og hingaö inn fer enginn til þess aö taka myndir af leiknum nema meö okkar leyfi”, sagöi Friöjón Friöjónsson, gjaldkeri KSl eftir aö þeir KSt-menn höföu varnaö Sjónvarpsmönnum inngöngu á Laugardalsvöllinn i gær. Friöjón sagöi ennfremur aö samningar heföu ekki tekist viö Sjónvarpiö og á meöan færu þeir ekki inn á völlinn þegar KSl heföi hann á leigu. Málalok uröu þau aö Bjarni Felixsson og félagar hans borg- uöu sig inn á völlinn. Gamla Trjójuhestsbragöiö er greinilega enn i fullu gildi. Aö sögn Bjarna eru til samn- ingar á milli Alþjóöaknattspyrnu- sambandsins og Aiþjóöasam- bands sjónvarpsstööva (EBU) um stuttar fréttamyndir af lands- leikjum og væru bæöi KSl og Sjónvarpiö aöilar aö þessum samtökum. Þvi væri hér um aö ræöa skýlaust brot á þeim samn- ingi af hálfu KSl. — IngH Flugleiöir segja upp samningi um flugafgreiöslu í Keflavík: Endurskoðun eöa ríkið taki yið afgreiðslunni Fyrir nokkru sögöu Flugleiöir upp samningi sinum viö rikiö um rekstur flugafgreiöslunnar á Keflavikurflugvelli. Aö sögn Björns Theódórssonar fram- kvæmdastjóra markaössviös Flugleiöa er nú veriö aö endur- skoöa samninginn meöaöilum frá rikinu, og uppsögn hans mun hafa miöaö aö þvi aö knýja sllka endurskoöun fram, aö sögn hans. Ekki hefur komiö til neinna upp- sagna vegna þessarar endur- skoöunar sérstaklega. Loftleiöir geröu samning viö rikiö áriö 1962 um aö yfirtaka af- greiöslu véla á Keflavikurflug- velli og reka flugafgreiösluna. Rikiö haföi þá um skeiö rekiö þessa þjónustu meö bullandi tapi á vegum flugvallarstjóraem- bættisins. Fyrir utanþjónustu viö vélar var um aö ræöa hótel- rekstur o.fl. á vegum rikisins. Loftleiðir tóku slöan viö veitinga- þjónustunni á Vellinum tveimur árum siöar. Sérstök afgreiöslu- gjöld runnu til Loftleiöa og siöar Flugleiöa fyrir þessa þjónustu. Renni uppsagnarfrestur samn- ingsins út án þess aö um endur- skoöun semjist kemur þaö væntanlega i hlut Flugmála- stjórnar aö reka þá þjónustu sem Flugleiöir hafa annast til þessa. 1 rikiskerfinu munu vera talin öll tormerki á því aö rikiö taki aftur viö afgreiöslunni, en mál Kefla- vikurflugvallar heyra eins og kunnugt er undir vamarmála- deild utanrikisráöuneytisins, enda þótt Flugmálastjórn heyri undir samgöngumálaráöuneytiö. Mikill samdráttur hefur þegar oröiö I starfsliöi Flugleiða á Keflavikurflugvelli. Taliö er aö þar hafi aö meöaltali starfaö um 200 manns á vegum félgasins en veröi milli 30 og 40 um áramót. Þjóöviljanum er ekki kunnugt aö hverju sii endurskoöun samnings- ins, sem I gangi er, miöar, né hvort hún hefur I för meö sér frekari niöurskurö. —ekh Alagning skatta á fyrirtœki í félagseigu: 95 Ótrúlega nærri fjárlagatölunni’ segir Ragnar Arnalds fjármálaráöherra Alagning á fyrirtæki i féiags- eign liggur nú fyrir og hefur heildarhækkun yfir iandið orðið 43% I tekjuskatti fyrirtækja, rúm- iega 60% I eignaskatti og 68% i skatti af skrifstofu og verslunar- húsnæöi. „Útkoman á skatt- lagningu félaga er ótrúlega nærri þvi sem viö var búist”, sagði Ragnar Arnalds fjármála- ráðherra. „Menn óttuðust mjög aðálagningin kynni aö vera veru- DoUarim hœkkaði um 92% — en kaupið um 131 % Undanfarna daga hefur Morg- unblaöið veriö aö kynna ies- endum sinum þann fróöleik að frá stjórnarskiptum i lok ágúst 1978 hafi Bandarikjadollar hækkað I verði um 92%. Sú var nú tiöin meðan Sjálfstæðisflokkurinn réöi rikjum að dollarinn hækkaði I veröi um meira en 100%, ekki á tveimur árum, heldur á einu ári, en aUt slikt er nd auðvitað gleymt hjá Morgunblaðinu. Annað er þó athyglisveröara. A sama tima og dollarinn hefur hækkaö i veröi frá ágúst ’78 um 92%, þaö er úr kr. 260,40 og í kr. 500,00, þá hefur hver vinnustund islensks verkamanns hækkaö aU- miklu meira i veröi á sama tima eöa um 131%, þaö er úr kr. 1.014,- i ágúst 1978 og I kr. 2.343,- sam- kvæmt upplýsingum Kjararann- sóknarnefndar. Meö öörum oröum: Fyrir stjórnarskiptin 1978 var isleriskur verkamaöurrúmar 15 nrlnútur aö vinna fyrir einum dollara, — nú er hann tæpar 13 minútur aö vinna fyrir doUaranum. k. lega of eða van og renndu blint I sjóinn vegna skattkerfisbreyt- ingarinnar. Niöurstaðan sýnist ætla að vera ótrúlega nærri þvi sem Alþingi ætlaðist til. öll hróp Alþýðuflokksmanna um að fyrir- tæki myndu sleppa sérstaklega létt frá skattlagningu að þessu sinni hafa semsagt ekki átt við nein rök að stuðjast.” 1 samtalinu viö fjármálaráö- herra kom fram aö tekjuskattur félaga var i fjárlögum áætlaöur 10 milljaröar króna og viröist stefna beint á þá tölu, svo aö ekki skakkar meira en svo sem einu pnósenti, eöa um 100 miUjónum króna. Eignarskattur félaga var I fjárlögumáætlaöur 3,3 miUjaröar króna og stefnir á 3,5 milljaröa. Skattur af skrifstofu-og versl- unarhúsnæöi var áætlaöur 1300 mUljónir króna en stefnir á 1200 milljónir. Athuga ber aö hér er um aö ræöa innheimtutölur og raunverulegar áiagningartöiur eru 8 til 10% hærri. 1 Reykjavik er hækkunin milli ára i gjöldum fyrirtækja nokkuð minni en úti á landsbyggöinni. Fjármálaráöherra taldi aö ástæöan kynni aö vera sú aö eignauppfærsla heföi veriö nokkuö á eftir utan höfuöborgar- svæöisins og leiöréttist það fyrst nú með skattkerfisbreytingunni. Samtals álögö gjöld á fyrirtæki nema I Reykjavik rúmlega 18 mUljöröum króna á 4.732 fyrir- tæki. Þar af greiöa 1354 rúma 5 milljaröa i tekjuskatt, 1870 fyrir- tæki um 2 milljaröa i eignaskatt og 389 fyrirtæki um 1 milljarö i skatt af skrifstofu og verslunar- húsnæöi. Hækkunin milli ára er 37.35% I tekjuskatti (landsmeöal- tal: 43%), eignarskatti 43.76 (landsmeöaltal: 60%), og i skatti af skrifstofu og verslunarhúsnæöi 70.22% (landsmeöaltal 68%). Fjármálaráöherra sagöi aö enn væri nokkur óvissa I heildar- álagningueignaskatts yfir landiö. Tölvur væru mjög viökvæmar fyrir einföldum mistökum og geröu þúsund aö milljón og milljón aö milljaröi I álagningu eignaskattsins. Búiö væri aö leita uppi slik mistök og heföi þvl álagningin veriö aö lækka frá upphaflegri tölu viö endurskoöun siöustu daga. óvissan sem eftir stæöi væri tengd tölum frá Austurlandi og Noröurlandi vestra, en þar sé taliö aö hafi veriö um aö ræöa óraunhæfa tekjuáætlun á fyrirtæki aö einhverju marki. —ekh Guömundur J. Guðmundsson: Semjum ekki upp á þetta „Aö minu áliti kemur ekki til mála aö lita á þetta tilboö Vinnu- veitendasambandsins” sagöi Guömundur J. Guömundsson for- maöur Verkamannasambandsins I samtali viö Þjóöviljann i gær. „Þessir útreikningar sem VSt hefur veriö meö I fjölmiölum um aö þeirra tilboö sé hærra en tilboö rlkisins til BSRB eiga sér enga stoö I raunveruleikanum, enda hafa þeir ekki treyst sér til aö leggja sina útreikninga fyrir okkar”. Guömundur J. sagöi aö varö- andi Verkamannasambandiö þá væri ljóst aö beina kauphækkunin væri mun meiri hjá BSRB. Fél- agar BSRB fengju 14. þúsund. kr. kauphækkun sem skertist ekki fyrr en 1 15. launaflokki. Félagar Verkamannasambandsins fengju hins vegar ekki nema 10 þús. kr. samkvæmt tilboöi VSI og sú krónutala skertist svo strax t.d. væri þessi launahækkun komin niöur I 9200 I 5. launaflokki. Vafa- samt væri lika aö nokkur félags- maöur I Verkamannasamband- inu kæmist I launaflokk er sam- svaraöi 15-launaflokki BSRB. Guömundur J. sagöi aö auk þessa væru flokkatilfærslur gagn- vart félagsmönnum Verka- mannasambandsins mun lægri I krónutölum en hjá BSRB. VSl heföi staöhæft aö þessar flokkatii- færslur þýddu 3,5% launahækkun en aö mati Verkamannasam- bandsins væri nær aö tala um 1,5%.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.