Akureyrarpósturinn - 18.12.1885, Blaðsíða 1
010
ai(M.
LANDSGÓKASAFN
JVl i?9390
9. lílae).
— |>að er svo opt að svo stendur á þegar póstur
kernur eða einhver tíðindi eru að segja, að ekki verð-
ur komið út stóru blaði samdægurs, svo að frjettirnar
fyrnast og jafnvel gleymast. Jeg hef því hugsað mjer
að bjóða Akureyrarmönnum lítið blað, sem koma út á
þegar eitthvað er markvert að segja, mæti blaðið vin-
sældum verður það ef til vill gefið út í hverri viku. Hvert
blað kostar 4 aura, sem borgist um leið. Frjettir
verða sagðar eins og jeg heyri þær, án þess jeg á-
byrgist að þær sjeu alveg sannnr, en leiðrjetta vil jeg
annaðhvort í þessu blaði eða. „Fróða", það sem jeg fæ
að vita a,ð ranghermt hefir verið.
— Pósturinn frá Stað kom í gærdag seint.
Frjettir komu af sauðasölu J>ingeyinga, og eru hin-
ar verstu, sagt að þeir fái ekki meir enn 7—9 krónur
til jafnaðar fyrir sauðina, að frá dregnum kostnaði,
og yfir höfuð hafa allir beðið stór skaða, sem seldu
sauðfje og hesta fyrir sinn reikning á Englandi. Mælt
er að einn kaupmaðnr í Rvík hafi tapað á þvf 20,000
krónum. Set jeg kafla úr brjefi frá Höfn til skýringar
dagsett 6. f. m.:
„Um tíma í sumar seldist fiskur og ull frá íslandi,
skaðlítíð og sumpart með ápóða, en í sept.mán. fjell
verðið. Nofðlenzk ull seldist í sumar 56 til 62 a. pd.
og lítið eitt á 64 a. Hákarlslýsi var selt í sumar 39
til 43 kr, tn. með trje, en nú fæst ekki meira on 35
til 37 kr. J>orskalýsi hefir verið selt í haust 22—24
kr. Lítið er komið á markaðinn hjer enn þá aí slát-
urvöru frá Ish, en reynsla þó fengin, að prísarnir verða
mjög lágir. Tunna af kjöti 40—41 kr. sem svarar til
12 til 13 a. pundið, tólg er seld á 25 a. og gærur
verða likl. ekki yfir 1,75 a. að meðaltali. Hjer hefur
gott saltkjöt verið selt í búðum fyrir 16—18. a. pundið
og sagt er að á Englandi kosti nýtt sauðakjöt 15—18
aura. Nautpen. og sauðfjenaður er því í mjög lágu
verði þar, er því kennt um að feyki mikið af sauða-
kjöti er flutt í is til Englands frá Eyaálfunni og Af-