Norðurljósið - 06.10.1892, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 06.10.1892, Blaðsíða 1
StœriV 24 arkir. Verð: 2 krónur. Borgist fyrir iok júli. r Vo'ð auglýsinga. 15 aura iíuau eóa ÚOá.hve^ þmi. dáiks. 18. blnð. Akurcyri 6. október 1892. 1. ár. Kolunibusar-veraldar-sýningiii í Chicago. það er kynlegt livað vor fróðlegu sunnanblöð eru ófróð ura petta mikla stórræði, sem nú er allra efst á tinians og veraldarinnar dagskrá. Ein íslenzk frú í Chichgo (frú Hólmfríður Stephensen Slnirpe) á þakkir skilið fyrir að hafa sent oss hér á Akureyri óbeðið mánaðarblað mikið og skrautlegt, seni eingöngu er út gefið til að fræða heiin- inn um sýningu pessa jafnóðum og hun skapast. Blaðið heitir World’s Columbian Exposition Illustrated, og er ágætlega samansett og myndirnar meistaraverk Sýning þessi skal, eins og kunnugt er, vera í minning pess, að Columbus fann Ameríku 1492, og skal vígja hana 12. október næstkomandi, sama dag ársins og Columbus steig á land á San Salvador ey. En fyrir pví að ekki er nærri pví lokið öllum fyrirbúnaði, skal ekki opna sýn- inguna fyr en 1. inaí 1893. Svo er allt stórkostlegt um byggingar og allan viðurbúnað, að langt ber af öllu. sem menn áður hafa heyrt eða séð eða gjört í lika stefnu; ætla iiierin að pessi sýning muni kosta meir en tvær eða prjár hinar mestu sýningar, er áður hafa haldnar rerið, gizka menn á að viðurbúnaðurinn muni ekki kosta minna en 25 millíónir dollara, en sýningarauðæfin nálega 100 millíónir. Borgin Cliicagc leggur sjálf fram 5 millíónir, og alrikisstjórnin jafnmikið. Elest ríkin leggja og til stórfé. Að auki er sá fyrirbúnaður, byggingar og skraut, sem ó- tölulegar pjóðir og stjórnir, sein hluttöku kjósa að hafa, láta gjöra. Sýningin er haldin á heljarstóru, fögru og björtu svæði, er heitir Jackson Park, eigi skammt frá borginni, við vatnið, og myudar hún par eins og heilan, nýjan töfrastað, sem í einskis manns huga hefir komið — fyr en í huga peirra völunda. og áræðismanna, sem byggt hafa. Skal nú telja upp nokkrar helztu sýningarhallirnar, en alls ekki nefna skrauthýsi pau, sem hin einstöku ríki byggja út af fyrir sig, og sum eru afar merkileg, enda er fiest byggt úr steini eða stáli og pví ætlað að standa aneðan vill: 1. iðnaðar- og lista höllin 1687 fet á lengd og 787 á breidd, kostar IVj mill. dollara. 2. alrikishöllin 415 og 245 fet, kostar 400,000 d. 3. fiskiveiðahöllin 365 og 165( f'et, kostar 224.000 d. 4. rafsegulhöllin 690 og 205 fet, kostar 400,000 d. 5. kvenniðnaðarskálinn 499 og 388 fet, kostar 138,000 d. 6. málmneinaskálinn 700 og 350 fet, kostar 265,000 d. 7. akufyrkjuhöllin 800 og 500 fet, kostar 618,000 d. 8. maskínaskálinn 550 og 490 fet, kostar nál. Vs uiill. d. Yfirstjórnarmaður (Director-General) sýningarinnar (The World’s Fair) heitir D a v i s, en með honum ræður nefnd eða nefndir annara höfðingja (Directors), fulltrúar alrikisstjórnarinuar í Washington (Commissioners), og full- trúanefndir' frá hverju ríki fyrir sig, og er fjöldi kvenna par á meðai. Allri niðurröðun og umsjónar-fyrirkomulagi er svo margbreytilega fyrir komið, að menn út í frá botna par lítið í. Sýningar-umdæminu fylgja öil pau hægindi og pægindi, sem vel skipuð borg eða stórstaður við parf: póstgreiðsla, járnvegir, áliöld hverskonar, skemmtiscaðir, gestastálar. aldingarðar, lystitjarnir, goshverir, rafelda- skraut, loptför, töfralistir o. s. frv. Aumt og sorglegt er, að ping vórt íslendinga, sem kora saman 1891, skyldi ekki ætla einn eyri afgangs, sem landsstjórnin gæti gripið til, ef til orða kæmi, að ísland tæki að einhverju leyti sinn pátt í sýningu pessari, — pó aldrei væri í öðru en að borga farseðil eiiis eða annars manns, sem að öðru leyti kynni að fara vestur sein prívat- maður. ]pað gengur næst fyrirmunun og pjóðarminnkun, ef vér íslendingar eigum par engan mann, sem ofurlítið gæti par látið til sín heyra, mann, sem borið gæti par fram í heyranda hljóði nálega allrar veraldarinnar: að pað var EKKI hinn f r æ g i K o 1 u m b u s, s e m f y r s t u r Evrópumanna sá landið mikla fyrir vestan veraldarhafið, heldur var pað LEIFUR HINN HEPPNI, og með honum margir aðrir menn, bornir á ISLANDI, sagna-eyjunni, landinu fræga, vöggu menntunarinnar í Norður-Evröpu! Aineríkumenn sendu fjóra ágætismenn til pjóðhátíðar okkar 1874, —• par á meðal tvo einhverja frægustu menn hins mikla alríkis, skáldmæringinn Bayard Taylor og sægarpinn Cyrus Fíeld; ættum vér pá, getum vér pá verið peir vesalingar, að senda alls enga heillaósk til sýningarinnar í Chicago 1893? Matth. Jochimsxon. DÓMUR f>JÓÐVERJA UAI GEST. þekkingiu á landi voru, pjóð og bókmenntum er ávallt að útbreiðast og fara í vöxt erlendis; einknin eru pað þó fjjóðverjar, er eiga heiðurinn skilið fyrir áhuga þanu, er peir hafa sýnt, og rækt þá er þeir hafa lagt, eigi að eins við vort forna mál og bókmenntir, heldur einnig við hinar nýjusta bókinenntir vorar. pjóðverjar, sem eiga svo margar fornar sagnir með okkur, og eru oss í anda í rnörgu svo líkir, hafa nn á hinuin síðari árum geíið nýíslenzkunni og voruin yngstu skáldum meiri gauin eu nokkur önnur pjóð, og skáldsöguin Thoroddse.is, Gests og Jónasar helir pegar verið snúið á pýzka tuugu. I snmar birtist í þýzku blaði «AIúncbener allgemeine Zeitung» Iöng grein um Gest Pálsson og hans skáldsögur. Er hún eptir þýzkan mann, dr. Otto Jiriczek, er i vetur sem leið dvaldi í Höfn og nain þar íslenzku; varð hann brátt svo fær í lienni, að hann skildi og talaði hana næstum lýtalaust ”enda eru þjóðverjar manua næmastir á mál vort. Lýkur doktorinn lotsorði á skáldsögur Gests og kveður hann í inörgu jafningja stórskáldanna hjá bróðurþjóðinni, Norðniöiinuin. Lýsir hann skáldskaparstefnu Gests og kveður sögur hans, pó að fáar sé og stuttar, vera svo íuUkomin listaverk realist- iskrar frásagnar, að þær muni lengi lialda nafni lians á lopti og pykir honum náttúrulýsingar hans stó-rkostlegar og af- bragðsgóðar. Hann kemst svo að orði á einutn stað: «Gestur er pessímisti út í æsar; liann lítur á veröldina með sem svört- ustu gleraugum; í henni er ekkert gott, allt göfugt verður að lúta liinu vonda. j>eir sem hafa sætt sig við pessar skoð- anir, hljóta að lesa rit lians með einstaklegri aðdíuii og jafn- vel þó að menn ekki fallist á skoðanir hans, geta inenn samt ekki annnð en viðurkennt þá kosti liáns, að hann vill keppa ■ að hinu sanna og liatar lýgi og liræsni, sérilagi liræsni fyrir

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað: 18. tölublað (06.10.1892)
https://timarit.is/issue/173338

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

18. tölublað (06.10.1892)

Aðgerðir: