1. maí - Vestmannaeyjum - 01.05.1938, Blaðsíða 1
1. MAÍ
VESTMANNAEYJUM 1. MAÍ 1938
Dagur einingarinnar
1. maí er dagur einingarinnar.
— Þennan dag fyrir ári síðan
gengu verkamenn, sjómenn og
verkakonur Eyjanna í lmndraða-
tali fýlktu liði um götur bæjarins
undir fánum sínum og kröfu-
spjöldum. Voldugasli og hljóm-
sterkasti tónn þessa dags var
krafa alþýðunnar um faglega ein-
ingu, um sameiningu liinna sundr-
uðu og ósamstæðu verklýðsfélaga
innan véhanda Alþýðusambands
íslands. Það cr engum vafa hund-
ið, að þessar meginkröfur alþýð
unnar 1. maí í fyrra voru horn-
ar fram af slíkum krafti fjöldans,
að einmitt þessi dagur mun frek-
ar en nokkur annar dagnr, hafa
ált sinn þátt í því, að í dag gethm
við glaðst yfir því, að þessu glæsi-
lega marki faglegrar einingar er
þegar náð.
I dag getur því alþýðan og vel-
unnarar hennar fagnað því, að
hin sundruðu verklýðsfélög, sem
áður voru, eru nú sameinuð und-
ir eitt húsþak og orðinn einn
styrkur þáttur á landssamtökum
islenskrar alþýðu, Alþjýðuisam-
hándi' Islands.
Út frá hinum volduga hátíðis-
og kröfúdegi alþýðunnar liér, fyr-
ir ári siðan, getum við rakið svo
glæsilega athurði sem samvinnu
n erklýðsf élaganna innan hæjar-
sljórnarinnar og kosningabanda-
lag þeirra við síðustu bæjarstjórn-
arkosningar. Og út frá þeim degi,
ekki sizt, liefir hin almenna ósk
og krafa alþýðunnar liér í ])æ, um
fullkomna sameiningu Alþýðu-
ilokksins og Kommúnistaflokks-
ins í einn sósíalistikan lýðræðis-
flokk, hi-eiðzt út og orðið að ó-
mótstæðilegu afli.
Um leið og alþýða Eyjanna
minnist með gleði sigra sinna á
vegi einingarinnar og treystir rað-
ir sínár i hinni faglegu haráttu
dyrir kaupgjaldi sínu — fyrir
viimu og brauði — verður henni
litið yfir ógengmn veg, að næsta
áfanga, en það er hin pólitíska og
flokkslega eining, sameining verk-
lýðsflokkanna.
Alþýða Eyjanna, sem fylgst hef-
ir af athygli með hinni örlagaríku
haráttu úl uih heiminn milli ]ýð-
ræðis og fasisma, liefir öðlast ör-
ugga vissu um það, að hin faglega
eining verkalýðsins og samstarf
verklýðsfolkkanna er það afl, sem
megnar að hrinda sókn fasismans
— en lærdómar heimsviðhurða
þessara hera jafnframt ótvírætt
vitni þess, að svo hezt eru alþýð-
unni tryggð skilyrði til gagnsókn-
ar, til brautargengis meðal milli-
stétta, að geta tekið ákvarðanir og
framkvæmt þær tafarlaust í hin-
um margvíslegu viðhorfum har-
áttunnar og unnið fullnaðarsigur,
— að hún liafi á að skipa sam-
stilltum, pólitískum forustukröft-
um.
I dag verður því ein kröftug-
asta og ahuennasla krafa alþýð-
unnar og takmark fyrir 1. maí
1939:
Sameining verklýðsflokkanna í
einn sósíalistiskan lýðræðisflokk!
Jón Rafnsson.
Alþýðan
krefst Tlnnu og Iirauðs í
stað vinnuleysis og sultar
Eins og kunnugt er, varði liin
fráfarandi ilialds-hæjarstjórn ár-
lega 130—140 þús. króna til fá-
tækraframfæris. Út af fyrir sig er
ekki svo mikið við þessar tölur að
athuga, þegar þess er gætt, að liér
er um að ræða fjöhnennan bæ, eft-
ir íslenskuin mælikvarða og að
tímarnir liafa verið mjög erfiðir
hvað atvinnu snertir, enda vitan-
legt, að lijálparþurfar bæjarstjón-
aríhaldsins hér hafa ekki baðað í
rósum. En þessar tölur verða ekki
alveg þýðingarlausar, ef það er
jafnframt upplýst, að á sama líma
hefir þetta sama íhald varið ein-
um 30—40 þúsundum króna árlega
lil verklegra framkvæmda og at-
vinnubóta — eða laklega það. —
Það er og vitanlegt, að á siðasta
ári eyddi íhaldsbæjarstjórnin milli
20—30 þúsundum króna til full-
friskra manna, til þess að verja þá
fyrir hordauða, en neitaði þeim
um að vinna fyrir brauði sínu i
þágu bæjarins. Þessa frámunalegu
„íhaldshagsýni“ hefir engin lifandi
manneskja getað útskýrt, nema frá
sjónarmiði Ólafs Auðunnssonar,
Gunnars gamla, Helga Ben. og ann-
ara, sem mest liafa hagnasl á vöru-
skiftaversluninni við bæinn. Þessi
pólitik íhaldsins hefir verið höfuð-
orsök þess, að enginn bær á land-
inu hefir verið eins afskiftur at-
vinnubótafé frá ríkinu, jafnvel þó
ríkið hafi iðulega lagt fram til
þessa bæjar langt fram yfir það,
sem því bar lagaleg skylda til, í
hlutfalli við atvinnubótaframlag
bæjarins. Á þennan hátt liefir bæj-
arstjórnaríhaldið liaft af bæjarfé-
laginu fleiri tugi þúsunda fná rík-
inu, á sama tíma sem það hefir
hrundið vinnufærum bæjarþegnum
í lugatali á hungurskamt fram-
færsluvaldsins.
Með takmarkalausum blekking-
um, þ. á. m. ákveðnum loforðum
um að gerbreyta þessu búskapar-
lagi, að sjá öllum vinnufærum og
starfsfúsum mönnum fyrir at-
vinnu, í stað hungurskamtsins, um
verklegar framkvæmdir, í stað at-
vinnuleysisins o.s.frv. — komst í-
haldið aftur til valda við siðustu
bæjarstjórnarkosningar, með nýja
menn á oddinum.
Rússneskur ættjarðarsöngur
Viðlag: Um þig leika vorsins þýðu vindar, —
vinnur lífið gildi sérhvern dag.
Ekkert land svo trútt, í víðri veröld.
vakir yfir barna sinna hag.
Vítt um þínar viltu hrjósturlendur,
vegir Iagðir, brotin jarðargöng.
Lífið auðga ótal vinnuhendur —
ymur steppan glöðum Volgusöng.
Allt frá Kiew til Kyrrahafsins stranda,
kallar moldin bljúg og undrafrjó.
Syðst frá Krím að svæðum pólarlanda,
svarar gjörvöll þjóðin, hönd á plóg.
Um þig leika vorsins o. s. frv.
Hvergi fyr svo voldug vinakynni,
vinnugleði og traust, á jörðu sást, —
heitar elskað livergi í veröldinni,
hvergi meira af sannri bróðurást.
Þannig æ, við önnur lönd og þjóðir,
óskum við að lifa í friði og sátt.
Sérhver góður gestur er vor bróðir,
gildir einu um trú og litarhátt.
Um þig leika vorsins o. s. frv.
Hlær við æsku árdagssól þess nýja,
auðug framtíð, dáðrík bræðralag, —
sem við elli, aftanskinið hlýja,
eftir langan heiðurs-vinnudag.
Hvergi fyrr svo tengdust orka og andi,
akurmoldin, fólksins hjartablóð, —
engin þjóð svo öruggt, sínu landi,
— ekkert land svo náið, sinni þjóð.
Um þig leika vorsins o. s. frv.
Móðurjörð, sem fórnir feðra minna,
frelsi galzt, — og bjóst mér trygga höfn.
Engin sér um víddir akra þinna, —
engin telur borga þinna nöfn.
Kæra móðir, kallir þú í vanda,
kem ég eins og nýtum syni ber.
Sonarást mín, orka minna handa, —
allt mitt líf, — og dauðinn, helgað þér.
Um þig leika vorsins þýðu vindar, —
vinnur lífið gildi sérhvern dag.
Ekkert land svo trútt, í víðri veröld,
vakir jTfir barna sinna hag.
(Lauslega þýtt).