Vorboðinn - 01.05.1937, Blaðsíða 1
Vorbodinn
Kosning'ablad Kommúnistaflokks Islands í Sardastrandarsýsln
Maí
Reykjavík
1937
20. júní gcrir út um ör»
lög lýðrædisins á Xsla>xtdi
Sftir Hailgxim Hallgrimsson
Inngangur.
Nú, þegar þing hefir verið
rofið og nýjar kosningar fara í
liönd, er það samviskuskylda
hvers manns og konu að átta sig
geria á hinu pólitíska viðhorfi,
og greiða að því búnu atkvæði
þann veg, að þjóð vorri megi að
gagni koma.
1934 var gengið til kosninga.
Alþýðu- og Framsóknarflokk-
urinn lögðu fyrir þjóðina stórar
áætlanir og glæsilegar. -— Nú
skyldi til skarar skríða við íhald
og kúgun, braskara og hlóðsug-
ur. Tollum skyldi létt af alþýðu
en ])eir fluttir yl'ir á þá auðugu.
Atvinna skyldi blómgast vegna
opinberra og félagslegra átaka,
og þjóðarbúið rekið af skyn-
semi og umhyggju fyrir þegn-
um landsins, hinu óbreytta al-
þýðufólki í hæ og sveit.
— Og íhaldið var lagt að velli,
sem betur fór. Alþýðu- og
Framsóknarflokkurinn mynd-
uðu vinstri-stjórn í landinu.
Síðan eru liðin 3 ár.
Hvað gerði vinstri-stjórnin?
Nokkura viðlcitni Iiefir stjórn-
in sýnt í umbótaáttina. Hún
hefir stofnað til nýunga á at-
vinnusviðinu, meiri fjölbreytni
í verkun sjávaraflans, fleiri iðn-
greina í landinu, meiri mark-
aðslcita. — En að öðru leyti
hefir lílil hreyting orðið á til
hatnaðar. Tollarnir voru jafnvel
þyngdir á almenningi. Yerldeg-
ar framkvæmdir stóðu i slað.
Vinnuleysið fór frekar vaxandi.
Hin langþráða hreyting á kjör-
um verkafólks og hænda hefir
ekki orðið. Borgararnir sitja enn
við auð og völd á flestum höfuð-
stöðvum íslenskra atvinnu- og
fjármála.
Auðklikurnar
voru stjórninni yfirsterkari.
Til þcss að skilja orsök þess-
ara hluta, verðum við að skygn-
ast ögn á hak við tjöldin í fjár-
málalífinu og alhuga livernig
um linútana er húið þar.
Framleiðslulíf hvers lands
verður að hafa skifti við a. m. k.
3 aðalaðilja: Þann, sem lánar
rekstursfé, þann, sem selur
nauðsynjar til framleiðslunnar,
og þann, scm kaupir afurðirnar.
— Yfir íslensku lánsstofnun-
um drotnar Landsbankaklíkan,
yfir versluninni stórkaup-
mannaklikan í íieylcjavík, og yf-
ir afurðasölu sjávarútvegsins
Ivveldúlfsklíkan í gegnum
Fisksölusamlagið.
Landsbankaklíkan er aðal-
stöð fjármálaspillingarinnar á
Islandi. A 17 hankastjórnarár-
um Magnúsar Sigurðssonar
(sem er liöfuðpaur klíkunnar)
hefir bankinn lapað á 17. miljón
króna, eða til jafnaðar ca. 1
miljón á ári af fé þjóðarinnar i
17 ár samfleytt! Þar við hætist
5 miljón króna lánið til Kveld-
úlfs — til fyrirtækis einnar
braskarafjölskyldu —- og bendir
all lil þess, að það fé sé að meira
eða minna leyti tapað.
Afleiðing þessarar dásamlegu
fjiármálastjórnar er sú, að bank-
anum liefir legið við hruni a. m.
k. tvisvar, og ríkissjóður hlaup-
ið þrisvar undir hagga með
nýjum fjárfúlgum, sem teknar
voru lil láns erlcndis. Og nú er
bankinn svo gersamlega félaus,
að eyrisvirði fæst varla út úr
honum hvað góð trygging sem
er annarsvegar. I gjaídeyrismál-
unum hefir hankinn leyft sér
þann dólgshátt, að gera sig að
einskonar húshónda gjaldeyris-
og innflutningsnefndar með þvi
að neita um yfirfærslur þegar
honum hefir sýnst, eyðilagt þar-
með fjölda gjaldeyrisleyfa
nefndarinnar og stórspilt láns-
trausti landsmanna erlendis
með þessu háttalagi. Hinar
auðmýkjandi yfirlýsingar Ey-
stcins gagnvart bresku bönkun-
um eiga rót sina að rckja til
Lundúnafarar Magnúsar Sig-
urðssonar, því maður sá skoðar
sig áreiðanlega meira sem full-
trúa Hambrosbanka lieldur en
íslensku þjóðarinnar.
Stórkaupmannaklíkan í
Reykjavík er sálufélag tekju-
Hallgr. Hallgrímsson.
hæstu manna þessa lands. Þar
eru karlar með 10—50, og jafn-
vel all upp i 96 þús. króna árs-
laun, samkvæmt eigin uppgjöf.
Þetta er fámennur liópur,
nokkurir tugir spekúlanta, sem
drotna yfir mest allri verslun
þjóðarinnar. Hinn takmarkaði
innflutningur gengur mest-
megnis til þessara heildsala, sem
leggja svo ólieyrilega á alla
vöru i krafti þess að innflutn-
ingurinn er svo litill að allar
hirgðir seljasl upp hvað mikið
senx okrað er á þeim. Á meðan
eru smásalar og fátælc neyt-
endafélög að veslast upjx af því,
að þeim er neitað um innflutn-
ing. Þessi klíka gróðabralls-
manna, sem bundið hefir í
vérsluninni langmestan hluta af
veltnfé þjóðarinnar, uppsker 5
miljónir króna í hreinan ágóða
- þegar allar launagreiðslur eru
fnádregnar — á árinu 1934, en
yngri skýrslur liggja ekki fyrir.
Þó er alveg víst, að eftir það
hefir ágóði þeirra frekar vaxið
en minkað, þvi engir græða
annað eins á hinum takmarkaða
innflutningi og hinir stóru og
freku hcildsalar. Allra mest er
þó okrið á útgerðarvörum, oliu,
kolum, salti og veiðarfærum. Af
þessum vörum einum sarnan
heiir verið um tveggja miljón
króna hreinn gróði á ári. Til
samanhurðar má gela þess, að á
sama tínxa telst svo til, að öll út-
gerð landsins sé rekin með ca.
tveggja miljón króna tapi. Út-
gerð íslendinga gæti því borið
sig, jafnvel á erfiðustu kreppu-
árunx, bara með því að nenxa á
brott aukagróða stórkaupixxanna
á útgerðarvörunx, þó að öllu
öðru væri slept, seixi gera mætti
til viðreisnar útvegnunx.
Unx Kveldxdfsklíkuna er ]xað
að segja, að hún er liálfdönsk
fjölskylda, senx á uppgangstíixi-
ununx braskaði undir sig geysi-
niiklum auð, og íxotaði til þess
öll meðul, senx ekki skal fjöl-
yrða hér frekar um. Létu ixxenn
þessir mikið á sér bera, keyptu
dýrar lendur og veiðivöln,
hyggðu fjölda dýrra skrauthýsa
í höfuðstaðnunx, veittu óstjórn-
leguixx fjárfúlgum út úr fram-
leiðslunni í gjafir og lán til ým-
issa gæðinga fjölskyldunnar,
liöfðu marga og vel launaða
forstjóra — og flidtu fé út xir
landinu. — Fyrirtækið rak
útgerð og fiskverslun. Var það
jafixaix í vinfengi mildu við
Landsbankaklíkuna (enda sami
rassiixix uxxdir háðunx), og fékk
þaðan fé í stórunx straumum,
eiixkum eftir að harðna tók í ári.
Fyrir lxarðfylgi sitt og Lands-
bankans tókst klíku þessari að
lcoma á fót Fisksölusanxlaginu
alkumxa, sem enn í dag drottnar
yfir fiskverslun vorri — og er
stjórnað af Kveldúlfsmönnuxn
og Magnúsi Sigurðssyni. í gegn-
uni þennan fiskhring liefir
Kveldúlfur í-æxxt 1% miljón af
sjó- og útvegsnxönnunx landsins
(hið svokallaða „verðjöfnunar-
gjald“) og greitt spönskum