Vorboðinn - 01.05.1937, Blaðsíða 3

Vorboðinn - 01.05.1937, Blaðsíða 3
VORBOÐINN 3 Kommúnistaflokkurinn hefir nú í fjögur ár beint aðalkrafti sinum að því markmiði, að sam- eina krafta verklýðsflokkanna. Og þótt þessu marki sé elcki enn náð, liefir þó mikið á unn- ist. Hinn sterki múr, sem áður var reistur xnilli alþýðuflokks- mannsins og kommúnistans er nú að fullu brotinn. Gamli fjandskapurinn er að mestu borfinn. 1 bróðerni ræða þeir nú vandamál stéttar sinnar og leita sameiginlega að úrræðum. í ýinsurn þýðingarmestu kaup- stöðum landsins liefir samfylk- ing telcist með Alþýðuflokknum og Kommúnistaflokknum og ár- angurinn er allsstaðar sá, að þeir eru í sóknarstöðu, en íhald- ið á vonlitlu undanhaldi. í Reykjavílc náði samfylking- arbreyfingin svo miklum vexti fyrir 1. maí í fyrra, að auðvaldi Reykjavikur lcist ekki á blik- una. Öll andstöðuöfl samfylk- ingarinnar voru og i fullum gangi innan verklýðssamlak- anna, en alt kom fyrir ekki. Al- þýðan sjálf vottaði samfylking- arbugmyndinni hollustu sína og fylgi, með því að gera lcröfu- göngu hennar svo fjölmenna og volduga, að slíkt liafði ekki áð- ur sést. Og nú fyrir 1. maí í ár náðust lolcs samningar milli Konnnún- istaflokksins og fulltrúaráðs verklýðsfélaganna í Rvík um sameiginleg bátíðaböld og kröfugöngu 1. xnaí. Ilin þunga alda samfylkingarinnar virtist nú loks hafa brotið þann múr, sem bingað lil hafði bindrað fulla einingu og samstarf. En þá kom það sorglega í ljós, að íslenzka verklýðslireyfingin er ekki sjálfráð ákvai’ðana sinna. Örfáir „foringjar“ í Al- þýðufl. eyðilcggja gerða samn- inga og láta meðlimi fulltrúa- ráðsins standa eins og afglapa frammi fyrir umbjóðendum frclsi og sjálfstæði þjóðarinnar er í veði fyrir nákruinlu fasism- ans, þá er það ekki sosíalism- inn, sem er næstu dægurverlc- efni íslenskrar alþýðu, því meirihluti bennar er enn, því miður, ekki fylgjandi sosíalism- anum, heldur er verndun lýð- frelsisins fyrir hinni aðsleðj- andi hættu næsta verkefnið. Þess vegna gengur bver íslensk- ur kommúnisti til starfa sem liinn öruggasti liðsmaður lýð- ræðisins — slaðráðinn i því að og kosningarnar sínum á mestu hættutímum verklýðsbreyfingarinnar i land- inu. Slíkt ábyrgðarleysi, sem hér befir verið lýst, er ekki einung- is þverbrot í grundvallarreglum verklýðshreyfingarinnar — sjálfsákvörðunarrétti verklýðs- ins sjálfs. Það er stórhættuleg þjónusta við þau afturlialds- og kúgunaröfl, sem nú ógna sér- liverri liugsun og sem vinna að því, að leggja öll samtök undir- stéttanna í þrælsbönd fasisma og ófrelsis. En samfylkin garliugs j ónin mun halda áfram að þróast, þrátt fyrir allar liindranir og erfiðleika. Og bvers vegna? Af þeirri einföldu áslæðu, að eigi bér að búa frjálst fólk i frjálsu landi, verða öll andstöðuöfl í- lialds og kúgunar að taka liönd- um saman. Að samfylkingin takist á næstunni á landsmæli- kvarða —- það er skilyrðið fyrir framtíð íslands og íslendinga sem menningarþjóðar.Þeir, sem leggja stein í götu bennar, eru í þjónustu afturhaldsins, livort sem þcir gera það vísvitandi eða ekki. Nú fyrir þessar kosningar gerði Kommúnistaflokkurinn í- trekaðar tilraunir til þess, að samkomulag næðist milli vinstri flokkanna þriggja. Kommún- istafl. er ljós sú milda hætta, sem í því er fólgin fyrir lýð- ræðisflokkana, að ganga sundr- aðir til kosninga, ekki síst þegar sú staðreynd er atbuguð, að öll hægri öflin ganga til kosninga i einni „BreiðfylkinguV. En all- ar tilraunir Kommúnistafl. voru bundsaðar af forvigismönnum Alþfl. og tilboðið ekki virt svars. Ábyrgðartilfinning Kommún- staflokksins er. hinsvegar svo tryggja endanlegan ósigur ílialdsburgeisaiina 20. júní. Og það skylduð þið, kjósend- ur, liafa liugfasl, að hver tylft allcvæða, sem fellur á l'lokk oklcar bér í sýslunni, getur gert út um það hve marga uppbótar- menn við fáum á næsta þingi. Þess vegna, vinstri menn í Barðastrandarsýslu! Leggið at- lcvæði ykkar á Kommúnista- flokkinn og tryggið í senn ósig- ur íhaldsins og róttæka stjórn- arstefnu á næstu árum. mikil, að þrátt fyrr neitun Alþfl. stillir flokkurinn bvergi upp þar sem atkvæði lians geta ráðið úr- slitum milli íbaldsins og fram- bjóðenda Framsóknar og Alþfl. Og Kommúnistafl. leyfði sér að vænta þess, að Alþfl. slilli ekki upp í þeim tveim kjördæmum (Alcureyri og Vestmannaeyj- um), þar sem K. F. í. er lang- Okkur kommúnistum er það fyllilega ljóst, að alinenn vel- megun og blómgun menningar- innar meðal íslenskrar alþýðu verður fyrst að fullu komið á þegar sósialistiskt þjóðfélag liefir verið skapað á landi okk- ar; þegar eignarráð einslakl- inga yfir atvinnutækjum og fjárstofnimum landsins eru þurkuð út, en eignarréttur bins vinnandi fjölda, hið fullkomna lýðræði, komið á í staðinn. Engu að síður bendum við á, að á núverandi augnabliki er liægt að gera stórkostlegar ráð- slafanir til að bæta kjör bins vinnandi fjölda, svo framarlega sem að völdum situr vinstri sjtórn, sem liefir vilja og þor til að skerða drottnun burgeis- anna og liringanna. — Flokkur okkar mun beita sér fyrir slik- um ráðstöfunum með oddi og egg, og neyta afls síns í kom- andi þingi til að fá lirundið þeim málum í framkvæmd. Og það, sem við álítum að gera þurfi til að bjarga alþýð- unni út úr mesta öngþveitinu, er í stuttu máli þetta: 1) Skifta um stjórn í Lands- bankanum, og um leið breyta stefnu hans í það borf, að liann þjóni þörfum landsmanna og sé rekinn á lieilbrigðum grund- velli. — Óreiðufyrirtæki eins og Kveldúlfur verði breinlega gerð upp og fyrirtæki þeirra rekin með þjóðarliag fyrir aug- um. 2) Gagngerðar endurbætur á versluninni. Veldi stórkaup- manna og lieildsala hnekt með skipulagningu frjálsra verslun- arfélaga neytenda og framleið- enda, sem veilt sé bein leyfi til stærsti vinstriflokkurinn og gæti með liægu móti fellt frambjóð- endur Ihaldsins, svo fremi að Alþfl. sæi sóma sinn að hafa þar ekki menn í lcjöri. En jafnvel sú von brást. Alþfl. slillir vonlausum klofnings- kandidötum upp á báðum þess- uni stöðum, aðeins til að þókn- ast íhaldinu. t Foringjar Alþýðuflokksins kusu lieldur að leggja út í óvissa kosningabaráttu nú að þessu sinni, en að taka samvinnutil- boði Iv. F. í. Kommúnistafl. hef- ir gert skyldu sína gagnvart is- lenzkum alþýðukjósendum. — Þeirra er nú að dæma. að flytja vörur sinar út og inn, Aðstoð ríkisins til að afnema okur einokunarliringanna (með olíu o. fk), ef það ekki tekst á annan bátt. Stjórnarnefnd verslunarmála bafi bæði inn- og útflutnmg, og fylgi þeirri stefnu að draga taum verslunarsamtaka al- mennings en fyrirbyggja milli- liðaokrið. Ríkið bafi cinkasölu á lyfjum og selji við sannvirði. Með þessu myndi losna mikið af þvi óliemju fjármagni (108 milj. króna), sem nú liggur bundið i braskversluninni. 3) ítarlegar ráðstafanir til at- vinnuaukningar. Þar yrði aukn- ingin eðlilega mest í sjávarút- veginum, sem með framantöld- um ráðstöfunum losnaði við þann óhemju olcurskatt, sem fiskhringurinn og stórkaup- menn bafa lagt á liann, og rynni þá einnig mikið af því fjár- magni, sem losnaði úr verslun- inni, til útvegsins um leið og liann yrði arðvænlegur. (Það má geta þess, að meðan 108 milj. liggja nú í versluninni, eru aðeins 22 milj. bundnar í öll- um skipum og veiðarfærum landsins). Sömuleiðis þarf að gera op- inberar ráðstafanir til vaxta- lækkunar banlcanna, meiri fjöl- breytni í verkun afurðanna og slofnunar ýmissa verksmiðja og fyrirtækja til betri liagnýt- ingar aflans. Og síðasta en ekki sízta úrræðið yrði bæjar- og rík- isútgerð nýs togaraflota, en aukning togaraflotans er mál, sem enga bið þolir. Af öðrum atvinnuráðstöfun- um þarf að reisa ýmiskonac iðnað, virkja vatnsföll, beisla Guðm. Vigfússon. leiðin r I r ■■

x

Vorboðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorboðinn
https://timarit.is/publication/583

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.