Alþýðuvinurinn - 22.11.1924, Blaðsíða 1
„ALí>ÝÐUVINURINN.“
I. árg.
Er ekki nógu langt
komið ?
Þór borgarar. sem hugsiö meira
um varanlegan hag bæjarins, en um
það, hver hrækt getur hraustlegast
í persónulegum skömmum á Skutuls
vísu ; finst yöur ofaukið gætnum og
ofstækislausum manni í bæjarstjórn.
Hafið þér ekki horft upp á það, að
bærinn kastaði nær 350 þúsund
króuum fyrir Hæstakaupstaðinn,
sem augljóst er að nú hefði fengist
fyrir þriðjung til helming þess vtrðs ?
Hafið þér ekki heyrt núverandi
meirihluta bæjarstjórnar sjálfan við-
urkenna það, að búið sé að fá Nathan
& Olsen í hendur uppskipunina á
bæjarbryggjnnni. sem vera átti
tekjulind bæjarins,
Er það ekki viðurkent að uppskip-
unin eigi að kosta jafn mikið eða
meira en hím liefir kostað, aðeins
eigi u t a n bæ j a r m e n n að hafa á
henni einokun i 10 ár?
Pinst yður ekki nógu langt kom-
ið í braski hjá bæuumog fjáraustri
til utaubæjarmanna?
Það ‘er nú sannað, að bærinn á
sjálfur að borga leiguna af Hæsta.
Nathan & Olsen eiga að taka hana
sem nefskatt af borgurunum í upp-
skipunargjöldum á bæjarius eigin
bryggju. Sýnist yöur ekki óhætt að
láta bæjarstjóruar raeirihlutann
svara því, með hverjum ráðum hann
var fenginn til að greiða þessar nær
því 350 þúsund kr. sem Hæsti kost-
aði bæinn, áður en þér aukið þann
meirihlnta með syni sr. Guðmundar?
Haldið ]’ór að liagur bæjarstjórnar-
innar batni og ráðdeild heuuar auk-
ist meir við það að Siggi só kosinn
þangað, heldur en Elías I'álsson.
Viljið þér ekki hugsa um þetta frá
hagsmuna sjónarmiði bæjarins og
yðir. áður en þór greiðið atkvæði?
ísafjörður, 22. nóvember 1924.
A boi'garafundinum
var sagt. að allir atvinnurekend-
ur væru að flýja úr bænum. Thor-
berg er farinn. Edinborg og Jóhann &
eru að fara. Og þær Sameinuðu ? En
hverjir eiga þá að veita ykkur at-
vinnu, góðir hálsar? Haldið þið að
sira Guðmundnr eða hann Vilmund-
ur, geri það? Hafa þeir gert það?
Hvernig var atvinnan í Hæsta í
sumar ?
Og hverjir borga þessar 165 þús.
kr., sem er verið að jafna niður í
útsvörum til þess að forða bæjar-
sjóðnum frá gjaldþroti ? Haldið þið
að liann síra Guðmundur og hann
Sigurður litli snari þeim út ? Nei !
Þeir ætla að láta ykkur, sem tæp-
lega hafið til hnífs og skeiðar, borga
þær. Og það verðið þið að gera, bæði
nú og um ótaldar áraraðir, nema þið:
Kjósi'S B-listann í dag.
Bæjarvcrslunin.
Mér þótti leiðinlegt. þegar eg las
Skutul í fyrradag að sjá það, að
Elías Pálsson væri ekki eins heiðar-
legur og góður maður, eins og eg
hef alt af haldið að hann væri. Þess
vegna varð eg feginn að heyra það
á borgarafundinum, að eg hef alveg
misskilið greinina um bæjarversl-
uuina. þvi að allir fot vígismenn okk-
ar lýstu þvi yflr í einu hljóði, bæði
ritstjórinn, Vilmundur og hinir, að
hvorki þeim nó neinum öðru m hefði
uokkurn tíma dottið í hug að efast
um, a ð a 11 s e m Elíashefír
gert við bæjarverslunina
v æ r i f u 11 k o m 1 e g a h e i ð a r-
1 e g t. Egi skildi þá, að greinin á að
vera hvatning til okkar til að kjósa
Elías í bæ.jarstjórnina því að við
1. tölubl.
getura ekki fengið heiðarlegri og
betri mann en hann sum bæjarfull-
tnia.
Og við, alþýðumenn, skulum fara
að ráðum forvígismauna okkar.
Við kjósum B-listann í dag.
Alþýðumaður.
Góðir borgararl
Þegar var verið að giuna yður t i
þess að mæla með Hæstakaupstaðar
kaupunum, var yður sagt, að Edin-
borg græddi ósköpiu öll á uppskip-
uninni, en það væri ekkert vit í þvfj
bærinn ætti að fá þnnn gróða. En ;v
borgarafundinum sagði Finnur yð-
ur, að þeir væru biinir að afhenda
Nathan <$c Olsen þennan gróða í tia
ár. í>ykir yður árennilegt að halda
við og auka þatm uieirihluta, sem
gefur útlendingtim þann gróða, sem
hann hefir lofað yðttr og tekið af
mönnum. sem hafa veitt yður at-
vinnu og greitt tugi þúsunda í bæj-
arsjóðinn ? Ef þið kjósið Sigga, auk-
iö þið þaun meirihluta, sem er vis
til að gefa útlendingtim þennan gróða
í önnur tíu ár.
Vi<5 kjósum B-listann!
FroÓleikur.
A borgarafundinum 20. þ. m.
skýrði Sigfús Daníelsson frá því að
einn sýslunefndarmaður úr N.-ísaf.-
sýslu hefði sagt sór : „að hann mundi
aldrei greiða þvi atkvæði, að|sýslan;
ræki eða ætti hluti i nokkru fyrir-
tæki í félagi við ísafjörð, meðan þai-
sætu i bæjarstjórn slík framúrskar-