Alþýðuvinurinn - 22.11.1924, Blaðsíða 3

Alþýðuvinurinn - 22.11.1924, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUVINURINN. / ) Fölsuð skýrsla. Á bæjarstjórnarí'undi lýstu Bols- .*r því yfir, viS urnræðu um fjárhaps- Aætlunina, aS af fyrri ára útsvörum -væru eftir óinnlieimt: Frá 1921 kr. 801,29 — 1922 — 1575,49 — 1923 — 4213,42 Samtals: kr. 6590,20 En samkvæmt bókbaldi bæjarins ær óinnheimt: Frá 1921 4846,29 — 1922 9224,49 — 1923 yfir 7817,42 Samtals: 21889,20 Hafa þannig tapast af útevörum þessara þriggja ára í alt kr. 21889,20 en ekki kr. 6590,20 eins og Bolsar segja. Bolsasannleikurinn er alxaf .samur við sig. Borgarar! ÆtliS ]úð •enn í dag að heiðra Bolsalýgina með fylgi ykkar? Nei! Þið krossið við E. Glötuðu reikningarnir. Það hljóp á spærið fyrir Skutli •og aðstandendum hans, að reikning- ar bæjarverslunarinnar skyldu hverfa — eða á sá gamli þá ein- hverstaðar í fórum sínum ? — því það var svo handhægt að birta út -drátt úr þeim þegar ekkert er hægt að taka til samanburðar. Þá má búa til útdrætti á alla vegu. Það getur jafnvel Haralckir, sem bæði á.grjót- hrúgunni i Rvfk Og "á'SeyðiSflrðÞog víðar; ; pródikaði, áð-margir skyldu snýtu -rauðuog blóðug bylting skyldi verða bráð og blóðug, ef borgara- flokkurinn hegðaði sór ekki eins og Bolsarnir vilja. Já, hann Haraldur, sonur haus ■Gufsa, liann er pennafær. Hann getur gert útdrætti úr glötuðum reikningum. — Því engin getur bor- ið hann saman við reikninginn, sem er glataður — eða í skúffuhorninu hjá þeim gamla? 1 svona útdrætti þykir Finui þægi- legt að \itna. Þeir eru stuttir og auðlærðir, eins og Tossakverið. Og svo var útdrátturinn fyrirmyndar- útdráttur, því einu pósturinn var um olíu, enda sagðist Finnur hafa geymt hann eins og sjáaldnr auga síns, lokaðan niður í peniugaskáp siuum. Lygar og blekkingar. (Vilmundur og „Gufsi“). ^lAldrei hefir ; meiri svívirðu verið 'loglð dá >pólitíska andstæBinga, æh Vilmundur gerói í fyrra 26. okt. í „Skutli", þegar haun sagði að hundum væri sigað á börnin sín — 2—8 ára gamlar telpur. — Aldrei hefir meira ódrenglyndi og heift verið sýnd í íslendskri pólitík Aldrei lúalegri kosningabeita notuð og aldrei neinn pólitískur augur- gapi litillækkað sjálfan sig meira. ísfirsk alþýða kunni líka að meta slíkt að verðugleikum, liún feldi Harald frá kosningu og sýndi með því drenglyndi og hreysti. „Gufsi“ hefir síðan i vor legið á þ\ í lúalagi að ljúgrægja tvo ágætaborg- ar þessa bæjar, þá E. Kjerulf læknir og Sigurð Kristjánsson kennara. Hefir hann með öllu móti reynt að niða af þeim æru og embætti, en sem betur fer, hefir honum hvorugt tekist. Alþjóð manna veit að beti-a er að vera lastaður eu lofaður af Gufsa, því hver sem leggur lag sitt við hann. er óalandi og óráðandi öllum bjargráðum hjá heiðarlegum möunum. ísfirsk alþýða! svaraðu nú „Gufsa" í sama máta og þú svaraði Vil- mundi í fyrra. Feldu Sigurð son lians frá kosningu i dag, þá viunur þú bæ þínuru til hagsbóta um kom- andi ár, og sjálfri þér ævarandi heiður. 1,,Alþyðuvinurinn11 ætlar ser uð íorðu ul- þýöunni frú áhrifnum slikru pilUi). Setjið kross fyrir framan B.

x

Alþýðuvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuvinurinn
https://timarit.is/publication/742

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.