Alþýðuvinurinn - 22.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðuvinurinn - 22.11.1924, Blaðsíða 2
o ÁLÞÝÐUVINURINN. Svona lítur kjörseðillinn út, þegar þér skilið kLonum. Kjörse8 i 11 við aukakosning-u í bæjarstjórn á Ísaíirði 22. nóvember 1924. A-listi: x B-listi: Sigurður Guðmundssou Elías J. Pálsson Gætið vel að því, fyrir framan B og að krossinn á að vera ekki nema einn kross, annars er seðillinn ógvldur. íindi fjármálafifl og Vilmundur Jóns- sonoglaans nótar. Nú þurfti Vilmuud- ur a5 taka upp merki eins skoöaua- bróSur sins, sem lient hafði verið út Vegna þess að liann gat ekki haldið sér saman þegar aðrir töluðu, og gal- aði því fram í ,.að þetta væri einmitt sami maðurinn, sem sagt hefði við sig, að menn hór í bænum spiltu samkomulagi við sýsluna i spitala- raálinu. M. ö. o. Það álpaðist upp úr Vihnundi að hann hefði vitað það lengi að það var framkoma haus og filgifiska hans i bæjarstjóru, sem stóð í vegi fyrir framgangi sjúkra- liússbyggingarinnar i félagivið sýsl- una. Skyldi hann nú eftir þetta ekki hsótta að ljúga þvi að þeir, sem spiltu fyrir, væru úr borgaraflokkmun. Þáð hefði ekki verið óskemtilegt fyrir góðann sálarfræðiug að sjá framan í þá Vihnund og séra Guð- mund, þepar þeir voru spurðir að því hvað þeir liefðu fengið fytir það að koma því i kring, að í safjörður keypti „H«Bsta“ íyrir 300,000 kr. Séra Guð- múndur hló eins og fífl og svitnaði, en skolturiun á Vilmundi, sem náði út -að eyrum þegar byrjað var að spyrja, skeltist fast saman og gort- arabrosið livarf. Hvorugur vildi um það 'taia. Hvorugur vildi segja að það hefði ekkert verið, eðu svo skildu menn þögn þeirra. Nafn eins útgjaldaliðsins til spí- talans á fjárhagsáætluninni hefir lengst. Hann hót áður: Hreinlætisvör- ur, lyf o. fi. og nam nokkruin hundi-- uðum króna. Nii nemur hann 10 þúsundum króna ogviðnnfn- ið hefirbæstorðið: læknishjálp. áSlikt mega ; kaliaít ••á.tvinnubætur enda hefur Vilmundur og félagar hans grobbað mikið af því, hvað þeir hafi gert mik-ið til atvinnubóta. bæinn og 800 'á Bolungarvik fyrir hana. En svo jafnaði hann líka niður innganginum að námunni svo hún verður aldrei opnuð aftur. Gufsi sagðist fara úr flokknum, nema hann mætti ráða Dóra i nefnd- ina. Hann mundi, að hann lánaði herbergi til viunu eina kl.stund á dag um nokkuru tima. Fyrir það jafnaði hann á bæjarsjóðinn 50 kr. á mánuði handa sjálfum sór. Jú, þeir kunna að jafna niður Bolsarnir. Og nú ætla þeir Gufsi að jafna um okkur með syninum. Svo við krossum við B. Borgarar! Viljið þér ekki sjá út- svörin yðar, áður en þér kjósið fleiri syni Guðmundar frá Gufu- dal í bæjarstjórn ? hegiar1 Bolsar skipa í niðurjöfnnn- arnefnd eru þeir í easiuu sínu. Litið á 'hama Dóm pól. I í>ið muniðaðhann var' forstjóri Gilsnámunnar um árið ogjafnaði niður ca 1(5000 kr tapi á

x

Alþýðuvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuvinurinn
https://timarit.is/publication/742

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.