Póstmannablaðið - 01.08.1932, Blaðsíða 1

Póstmannablaðið - 01.08.1932, Blaðsíða 1
Reykjavík, i ágúst 1952. INNG-ANCrSORÐ. Þaö hefir nú verið ákveöið, að Póstmanna- félagið geri tilraun til útgáfu hlaðs, Þar sem félagsmenn geti Kett áhugamál sín og Þau atriði, er snerta hag Þessarar fámennu stéttar. Ekki mun Þurfa- að færa rök fyrir Þvi hér, hver na.uðsyn útgáfa. bla.ðs er fyrir póstmenn. Önnur stéttarfélög, er sum munu varla fjölmennari en Fóstmannafélagið, hafa orðið vör. við Þá na.uðsyn og hafist handa til Þess að bæta úr henni, að svo miklu leyti er ástæður hvers félags hafa leyft, Það irctti Þvi furðu gegna, ef póstmenn hefðust ekkert að, Þótt ekki megi búast við Þvi að blað Þeirra. verði mikið að vöxtum eða f jöl- breytt að efni fyrst um sinn, en áhugi fé- lagsmáxma sníður Þvi stakkinn, hvort sem hann verður Þröngúr eða rúmur. Enn hafa engar ákvarðanir verið teknar um Það, hvernig útgáfu blaðsins verður hagað framvegis, en sennilega mun Það mál verða. tekið til athugunar á aðalfundi næsta vetur, enda ætti Þá byrjunin að geta gefið nokkrar bendingar. Væri Því æskilegt a.ð næsta tölu- blað ggeti komið út fyrir jól og vonast rit- nefndin eftir, a.ð áhugasamir félagsmenn sendi henni efni í blaðið fyrir Þann tima, svo séð verði hvort af Þvi geti .orðið. Grein- ar, sem ætlaðar eru til birtingar i blaðinu, Þurfo að vera stuttorðar og gagnorðar. Vonandi er að Þetta blað -eigi eftir að verða mikilSvert atriði i félagslifi póst- manna og geymi siðari timum ýmsan fróðleik um störf Þeirra. og áhugamá.1. Ri tnefn.din. L Ö G- PÖSTIVtMWíAPSLAGS ISLANÐS. 1. gr. Pélagið heitir 'fPóstmanna.félag Islands". Heimili Þess er i Reykjavik. 2. gr. Tilgangur félagsins er að efla samvinnu, menningu og samhug póstmanna. og gpsta hags- muna stéttarinnar og álits á öllum sviðum. 3. gr. Pélagsmenn geta. allir orðið er hafa póst- störf að aðalatvinnu, i hvaða. grein starf- rækslunnar sem er, svo og allir póstafgreiðs menn utan Reykjavikur, enda. Þótt Þeir hafi ekki póststörf sem aðalatvinnu. Inntökubeið.i ir verða að ná samÞykki lögmæts fundar. 4. gr. Stjórn félagsins skipa. 3 menn: formaður, ritari og féhirðir. Skulu Þeir kosnir á aðal- fundi til eins árs i senn. 5. gr. Aðalfundur skal haldinn i febrúar ár hve og skal harm boðaður skriflega með mánaðar fyrirvara. Skulu Þá lagðir fram endurskoð- aðir reikningar félagsins, kosin stjórn,varj stjórn, endurskoðendur, varaend-urskoðendur og aðrar fastar starfsnefndir félagsins. Formaðxir skal kosinn sérstaklega. og einnig varaformaður. Kosningar skulu vera skrifleg- ar og ræður afl atkvæða úrslitum..Aðalfundur er Þvi aðeins lögirætur, a.ð 2/3 félagsmanna, i sem búsettir eru i Reykjavik, séu nsettir. ; Verði aðalfundur ekki lögmætur skal stjórnin boða, til hans á ný með 7 daga. fyrirvara, og

x

Póstmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póstmannablaðið
https://timarit.is/publication/802

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.