Prentarinn : málgagn Félags bókagerðarmanna, félagsbréf. - 01.11.1981, Blaðsíða 1
FÉLAGSBRÉF NR. 1 - NÓV 1981
rFÉtólU e.í,:?r N », x .. fáy 19gl
NR. 1 FÉLAGSBRÉF - NÓV 1981
FÉLAGSBRÉF NR. 1 - NÓV 1981
FÉLAGAR ATH: HÖLDUM AUKAVINNUNNI 1 LAGMARKI
FRW4 AÐ BQÐUÐU VERKFALLI OG STYRKJUM ÞANNIG
STÖÐU OKKAR I HUGSANLEX3JM ÁTÖKUM. MÉÐ ÞVl
SÝNUM VTÐ ATVINNUREKENDUM FRAMÁ AÐ OKKUR ER
FULL ALVARA. - HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFU
FÉLAGSINS EF YKKUR LIGGUR EITIHVAÐ Á HJARTA
-VERUM VIRK OG SÝNUM ÓROFA SAMSIÖÐU ÞAÐ ER
s^kast^
VERÐUR BOÐAÐ VERKFALL AÐ VERULEIKA ?
Þegar^þetta er skrifað er búiö að halda fimm fundi á vegum Sáttasemj-
. ara ríkisins með okkur og atvinnurekendum. Ekki hefur tekist á þessum
; fundum að nálgast kjarna málsins, þeir hafa fariö í umræður um auka-
atriði og borið því greinilegan vott að atvinnurekendur vilja ekki að
svo komnu máli ganga til samninga við okkur. Sama gamla sagan, tefja
á samninga eins og nokkur er kostur.- Félag bókageröarmanna tók þá á-
. kvoröun snemma á þessu ári að hafna þeim vinnubrögðum sem viðgengist
hafa í samningum vérkalýðshreyfingarinnar og atvinnurekenda undanfarin
ar, þegar það ákvað með miklum meirihluta að æskja ekki aðildar að Al+
þýðusambandi Islands. Með þeirri ákvörðun hafnaði félagið að lúta því
að samningar dragist úr hömlu ár eftir ár án þess að launafólk hafi
fengið það bætt.- Samtök okkar hafa aldrei áður undirbúið samningsgerð
jafn vel og nú, í vor var haldinn 2ja daga kjaramálaráðstefna sem mark-j
aði kröfugeró félagsins í megin atriðum. Haldnir voru vinnustaóafundir
þar sem kröfugerðin var rædd og tekin afstaða til hennar, A öllum þess-|
um vinnustaðafundum kom fram einlægur vilji mikils meirihluta félags-
manna fyrir því að láta ekki sorgarsögur undanfarinna ára í samningum
endurtaka sig. Fólk hreinlega krefst þess að gengió sé til samninga að
fullri einurð og atvinnurekendum verði ekki liðið að tefja samninga
exns og þeir hafa gert. A óvenju fjölmennum félagsfundi, sem haldinn
var úaginn eftir eins árs afmæli FBM, þann 3. nóvember s.l. váf greint
frá gangi mála á þeim samningafundum sem þá var búið að halda. Daginn
áóur hafði Trúnaðarmannaráó félagsins haldið langan fund og fjallað um
stöóuna í samningunum og var þar ákveðið í einu hljóói að leggja til
vió felagsfundinn aó boðað yrði til verkfalls frá og með laugardeginum
14. nóvember 1981, hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma. Þessi
akvöróun Trúnaóarmannaráðsins byggðist að sjálfsögðu á því að sýnt er
að atvinnurekendur ætla sér að draga samninga og eins á þeirri stað-
reynd að félagsmenn ætla ekki að una því. A félagsfundinum var þessi
ákvöróun Trúnaöarmannaráðsins samþykkt með miklum meirihluta, eóa öll-
um gj_exddum atkvæðum gegn átta. Nú er það undir atvinnurekendum komið
hvort til þessa verkfalls veröur aó koma og vonandi átta þeir sig nú