Jólatíðindi - 01.12.1939, Blaðsíða 1

Jólatíðindi - 01.12.1939, Blaðsíða 1
Útgeíandi: Hjálpiæðisherinn á Akureyri Akureyri í desember 1939. Upplag 1100 (r'- ur er í dag (Fre(sari fœddur. Sé nokkur fagnaðarboðskapur til, þá ætti hann að láta til sín heyra á öðrum eins neyðaitímum og þeim, sem nú standa yfir. Sé nokkur mannkynsfrelsari til, þá hlýtur hann að láta þau ósköp, sem nú eru að gerast í heiminum, til sín taka. Og þá hljóta líka all ir, alvarlega hugsandi menn, að beina sjónum sínum til hans- Atburðir sfðustu mánuða hafa komið flestum á óvart. — flestum öðrum en þeim, sem hafa virt orð Jesú Krists þess, að veita þeim at hygli. Og ttúað hans orðum frem ur en öllu öðru, sem sagt hefir vetið og skrifað, Pví hann hefir sagt það fyrir, sem nú er að ske, — ekki til að hræða okkur, heldur tii þess að við skyldum ve'a við því búm Sbr, Matt. 24. En það er tvennt; 1. Veraldar- ríkin munu líða undtr lok. Pau munu hrynja í rústir eins og spila- borgi', hvert á fætur öðru, og hverfa. 2. En ríki Jesú Krists út- breiðast til ystu endimarka jarðar- innar. Og »rfki hans er eilíft ríki og máttarveldi hans vatir frá kyni til kyns«. Þetía segja spádómarnir, en ein- mitt þess vegna var þeim ekki trú að. Af því þessu vildu menn ekki trúa. Pess vegna kemur þeim það á óvart, þegar spádómarnir taka að rætast, Lífið sjálft talar sínu máli í miskunnarlausri alvöru. Og sjá, spádómarnir eru eins sannir og veruleikinn og eins áreiðanlegir og Drottinn sjáifur. Við skulum nú a»huga hvað í raun og veru er að gerasf. Allir um allan heim hugsa og tala um eitt og hið sama: stríðið Pegar það skali á, þá gætti áhrifa þess samstundis uin víða veiöld. Og þau áhrif hafa síðan orðið steikari og ægilegri með degi hverj- 67) unum fles*öllum verði nú stefnt til Harmagedón gegn sínum eigin vilja. — í byrjun heimssfyrjaldarinnar síð- ustu, gerðu menn sér vonir um að jafn ógurleg stríð gætu ekki staðið nema í hæsta lagi nokkra mánuði. Slíkum tálvonum þorir nú enginn að treysta. Og jafnframt eru alvarlega hugs- andi menn, vondaufir um að stjórn- endur þjóðanna læri nú eitthvað af öllu þessu, og að takast megi J Já, því nú bendir einmitt allt ti! þess, að mönnunum sé í raun og veru jafn mikil nauðsyn á þeirri frelsun Quðs þeim til handa í Jesú Kristi, og kristindómurinn hefir alltaf haldið fram að þeim væri. »Og ekki er hjálpræðið í neinum öðrum, því að eigi er held ur annað nafn undir himm'num, er menn kunna að nefna, er oss sé ætlað fyrir hólpnum að verða«. Nú hefir mörgum orðið hált á því að treysta Stalin og Hitler og „í þeirri byggð voru fjárhirðar úti i haga og gættu um nóttina hjarðar sinnar. Og engill Drottins stóð hjá þeim og dýrð Drott- ins Ijómaði í kringum þá, og urðu þeir mjög hræddir. Og engillinn sagöi við þá: Verið óhræddir, því sjá, ég boða yður mikinn fögn- uð, sem veitast mun ölium lýðnum; því yður er í dag Frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn t borg Davíðs“. — Les: Ltik. 2,1—20. að þessu stríði loknu, að stofna friðartíki á jörðu. Því nú er ekki til það stjórnar- skipulag, sem ekki hefir verið próf- að frá einvaldri konungsstjðm til lýðræðis okkar tíma. Sem stendur virðist ekki vera nema um tvennt að tæða, einræði eða algjört stjórn- leysi. — Hefir svo kristindómurinn nokk- urn boðskap til mannanna, mitt í úrraeðaleysi þeirra og örvænting? öðrum nöfnom, en gieyma honum Hvers nafn þýöir frelsari. Eigi mannkynið nokkura framtíð, þá er hún við nafn Jesú Krists bundinn. Pað, sem menn byggja í eigin krafti, hlýtur að hrynja. >Ef drottinn byggir ekki húsið, erfiða smiðirnir til ónýtis«. En í Jesú Kristi er mönnunum það takmark sett, að vilji Ouðs verði hér á jörðu sem á himni. Og hærra takmark geta þeir ekki sett sér sjílfir. Par sem Guðs vilji verður eða ræður, þar er Ouðs ríki, — það tíki, sem er ekki af þessum heimi, en stendur óbifanlegt, er öll ríki veraldarinnar farast, af þvf að í þeim réði vilji mannanna meiru en vilji Guðs. Og þeíta ríki er þegar komið á meðal allra þjóða, þar sem volt arnir um hjálpræðið fyrir trúna á Jesús Krist, eru að verki. Og þeir snúa sér til einstaklings- ins og segja: 'Gjörið iðrun, því að Ouðs ríki er nálægt! Hvers vegna iðrun? Tíl þess að þú fáir hlutdeild í hjálpræðinu. Qerið upp við Ouð, sem í Kristi býður þér sátt og upp- gjöf allra saka. Svo þú beygir þig undit hans viija, eins og þú beygir þig undir lög þess lands, sem þú ert borgari í. Svo þú takir við honum, sem fæddist á jólunum, sem persónu- legum frelsara þínum. Guð gefi þér, sem þetta lest, náð til þess! Og með það í huga óska ég þér (ffíeoiíegra jó(a I Ólafur Ólafsson kristniboði. »Allt, sem ég geri, er andlegt, ef ég sjálfur er andlegur*. Laurentsíus. »Ef vér gerum það sem við get- um, þá gerir Guð fyrir oss það, sem við ekki getum. Jfilin nálgast ððfluga. Heilabrotin um það hvar fólagjötina sé að finna eru nú óþörf. Rvels- verzlun heíur fengið hið feg- ursia og ákjósanlegasta satn af jólavarningi til gjafa, sem tekur af allan vafa um það hvar jóla- gjötina beri að kaupa. — Cleðjlð vlni og konningja með fallegnm gjðf- nm, kaupið kana [tar sem órvalið er mest. BALDVIN RYEL. ■ (llllillll>ll!lllllllllllilllllllillllllllllllllllllllUlilllUlllll[U!ll!li:illllllll!lUilIllllllllllllllHIIIIII!IIIIIIUI!lillllllllllllllllllll!lllllllll!l[llllll!!!llllllllllll>|||||||||llil!!ll|||!ll|||||llllll!ll!l)|||!llllil!lllllllll|||!Illl!|lll!!llllllllllllllllllllllll!!>ll!lll!lllllll!lllll>llll!l = Heimilislaus konunöur. Eftir Kommandör J. A. H. POVLSEN. hann sagði við hinn iðrandi ræningja á krossinum: »í dug skaltu vera með mér í Paradís*. Allstaðar þar, sem heimili og hjörtu voru opnnð fyrir honum, þar lýsti hann blessun og friði yfir fólki. Og eins og Jóhannes postuli kemst að orði: »Öllum sem á hann trúðu um, — Fyir á tímum voru stríð háð af föstum herum og á ákveðnum stöðum innan vissra takmarka. Er. nú er svo komið að heilar þjóðir hervæðast, og allí er tekið f þjónustu Mars, — stríðsguðsins. Vígvellirnir eru ekki framar tak- mörkuð svæði, heidur er heilum löndum breytt á svipsiundu í bióð- uga vígvelli, Og hörmungum sn'ðs- ins er sfeypt yfir þjóðirnar í heild sinni, ellihrumt fóik, konur og börn jafnt og þá, sem herskylda nær yfir. Og þjóð kallar á þjóð sér til að- stoðar. Allt er gert til þess að engin þjóð geti setið hjá. Hiut lausar þjóðir verða að koma hver eflir aðra í þennan djöfladans. Svo að ekki er ólíklegt að Evrópu-þjóð- Fyrir nokkrum árum siðan var í einu Norðurlanda Herópinu mynd, mjög fögur, eftir eina trægustu lista- konu Norðurlanda sem nú er á lífi. Myndin bar þess yfirskrift: Heimilis laus konungur. Myndin var af háum. alvarlegum. og tignarlegum manni; en augnaráð hans var svo undur sorgbitið. Hunn var klæddur austurlandabúningi, ber- fættur og berhöfðaður. enda þótt jörðin sé snæfiþakin og snjórinn falli þétt í kringum hann Hann stendur fyrir utan kofa einn og ber að dyr- um; ; en árangurslaust : Dyrnar eru læstar og hann stendur fyrir utan í myrkrinu, kuldanum og snjónum Vér skiljum eflaust að hinn heim- ilislausi konnngur er Jesú, sem þótt hann væri í Guðs myud og Guði líkur, tók á sig þjóns mynd og varð mönnum líkur og kom hingað til þess, að leita að hinu týnda og frelsá það og það er hann, sem guðspjal! ið segir um, að »hann kom 11 sinna eigin og þeir tóku ekki við honum, af því að verk þeirra voru vond*. Eftirtftktavert er það líka, að þegar hann kom í heiminn á jóla- nótt. þá var ekki rúm fyrír hann : í gestaherberginu, : svo að bann varð að fæðast í peningshúsi og vera lagður í jötu, og að Jósef og María urðu að flýja raeð hann fárra daga gamlan, um nótt burt úr fæð ingarborg hans og föðurlandi, til þess að umflýja moröfýsn Heródes- ar. Sjálfur vitnar Jesús síðar og segir: »Refar hafa holur og fuglar himinsins hafa hreiður, en manrsins gonur hefir hvergi höföi sínu að halla.« Heimilislaus konungur. — Úegar vér vorum börn, þá undruð umst vér er við lásum um hvernig farið var með Jesú, þegar hann var hér á jörð; oss fannst það óskiljan- legt að hinn blíði kærleiksríki Frels ari skyldi mæta kulda og fyrirlitn- ingu hjá svo mörgum, hann sem kom til þess að blessa og gjöra gott. Konuna, sem haldin var af illum anda. læknaði hann, limafallssjúka manninum gaf hann heilsuna og sagði við hann: »syndir þínar eru þér fyrirgefnar«; dóttur Jairusar vakti hann upp frá dauðum og gaf hana foreldrum sínum. Við Zakkéus sagði hann: »í dag hefir hjálpræði hlotnast húsi þessu.« Hann rak út ílla anda og lagði sínar blessunar hendur yfir börnin, hann lægði storm- inn fyrir hina óttaslegnu lærisveina, gaf hann rétt til þess að verða Guðs börn«, Og þó, eins og múgurinn forðum hrópaði: » Burt með hann«. Þannig gera flestir enn; menn búa sýndinni og heiminum rúm, og loka dyrunum fyrir honum, þó að hann, þar sem hann kemur irtn, breytir myrkri í ljós, stríði í frið, sorg í gleði, hatri í kærleika. Enn er Jésús heimilislaus konungur á jörðinni, hans orð gilda enn í dag;. »f*ér viljið ekki koma til mfn, svo að þér hafið lífið*. Vér sjáum það í alheimsstjórnmál- unum, Jesús fær ekki sæti í ráðhús- unum meðal stjórnendanna, þess vegna velta þjóðirnar sér í blóði sínu, og milljónir af vænstu æsku- mönnum þjóðanna hafa fallið í val- inn á vígstöðvunum f Evrópu, á meðan frjósöm lönd hafa legið ó- yrkt, fagrar borgið fallið í rústir

x

Jólatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindi
https://timarit.is/publication/1370

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.